Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 4 7 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Starfskraftur í mötuneyti Óskutn eftir aö ráöa vanan starfskraft til að sjá um mötuneyti okkar. Þarf aö geta hafiö störf um áramót. Nánari uppl. í síma 92-3630 og 92-7570. Skipasmiöjan Höröur h.f. Ytri-Njarövík. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjaröar er laust til umsóknar. Óskaö er eftir að umsækjandi hafi viöskiptafræöimenntun eöa góöa starfsreynslu viö bókhald. Laun eru samkvæmt 21. launaflokki. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyöublöðum fyrir 30. desember n.k. til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreif- inqu oq innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfiröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sírri 10100. Sendibílstjórar Nokkur hlutabréf í sendibílastöö til sölu, með hagstæöum kjörum. Gætu skapað viökomandi stööu í stjórn stöövarinnar. Farið skal með allar fyrirspurnir sem algjört trúnaöarmál. Fyrirspurnir sendist afgr. Mbl. fyrir áramót merktar: „Þjónusta — 231“. Vélstjóra og matsvein Vanan vélstjóra og matsvein vantar strax á MB Sigurbjörg KE 14 sem rær meö línu frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2716 og 92-2107. Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja næg vinna. Gott kaup. Upplýsingar ekki gefnar í síma, aöeins hjá verkstjóra. Davíö Sigurðsson hf. Síöumúla 35. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Gamlar myntir og peningaseðlar til sölu. Spyrjiö um mynd- skreyttan sölulista. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn K.D.K. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Nýtt líf Almenn samkoma á jóladag kl. 3 í Hamraborg 11. Allir velkomnir. Ath. engin samkoma í dag. Heimatrúboðið Austurgata 22, Hafnarfiröi. Samkoma Jóladag kl. 5. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Jóladag: kl. 20.20 hátíöarsamkoma. Major Gudmund Lund og frú stjórna og tala. Annar í jólum kl. 16.00 Jólafagnaöur fyrir börn. Miövikudag 27. des. kl. 15.00 I Jólafagnaður fyrir aldraö fólk. i Séra Frank M. Halldórsson talar. Allt aldraö fólk velkomiö. Fimmtudag 28. des. kl. 20.30. | Jólafagnaður fyrir almenning. j Séra Halldór S. Gröndal talar. Veriö velkomin. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- verði, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafn- arfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Samkomur Boðun fagnaöarerindisins aö Austurgötu 6, Hafnarfiröi kl. 6 á aöfangadagskvöld. Að Hörgshlíð 12 j jóladag kl. 4. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. 26. des. annar jóladag- ur, kl. 13.00. Hvassahraun — Lóna- kot — Straumsvík Létt ganga viö allra hæfi. Verö kr. 1000. — gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Áramótaferð í Þórsmörk 30. des. kl. 07.00 Brenna — kvöldvökur — gönguferðir. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Ferðafélag islands. Dansk Julegudtjeneste afholdes i Domkirken 2. juledag d. 26. des. kl. 17.00. Dansk-ístenzka félagiö Dansk Kvindeklub Det Danske Selskap Foreningen Dannebrog Skandinavisk Boldklub. Fíladelfía Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Guösþjónústa kl. 16.30. Ræöu- maöur Einar J. Gísiason. II. jóladagur: Guösþjónusta kl. 16.30. Ræöu- maður: Peter Inchcombe. i guösþjónustunni fer fram Biblíuleg skírn. Fórn tekin til kristniboös Hvítasunnumanna í Afríku. Fíladelfía Austurvegi 40 A Selfossi Jóladagur kl. 16.30 guösþjónusta II. jóladagur ! Kl. 16.30 guösþjónusta. Hall- I grímur Guömannsson og Dag- bjartur Guöjónsson. \m 2. jóladag kl. 13. Ásfjall — Stórhöfðí, létt ganga sunnan Hafnarfjaröar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1000 kr. Laugard. 30/12 kl. 13. Úlfarsfell — Hafravatn, létt fjallganga meö Einari Þ. Guð- johnsen. Verö 1000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.i. benzínsölu. Skemmtikvöld í Skíöaskálanum í Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátttakendur láti skrá sig á skrifstofunni. Áramótaferö 30. des. — 1. jan. Gist viö Geysi, gönguferðir, kvöldvökur, sundlaug. Fararstj. Kristján M Baldursson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR | raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Meistarafélag húsasmiða heldur jólatrés- skemmtun fundir *— mannfagnaöir Jólatrésskemmtun Vélstjórafélags íslands Móttaka í Skeifunni 19. piór0ítitiMaMfo fyrir börn félagsmanna og gesti föstudaginn 29. desember kl. 15 í safnaðarheimili Langholtskirkju. Stjórnin. veröur haldin í Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 29. des. frá kl. 15—18. Jólasveinar koma, góöar veitingar, sælgæti, bíómiöi. Skemmtinefndin. Frá Sjómannafélagi Reykjavíkur Jólatrésfagnaöur fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra veröur haldinn fimmtudaginn 28. desember n.k. í Lindarbæ og hefst kl. 15. Miðasala á skrifstofu félagsins og viö innganginn. Skemmtinefnd. Vélstjórafélag íslands og Kvenfélagið Keðjan hald árshátíö sína í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 5. janúar. Hanastél veröur í Borgartúni 18 kl. 17.30, og boröhald hefst kl. 19.30. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.