Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 Ég þakka af alhug kveðjur og vinsemd á níræðisaf- mæli mínu, 10. desember s.l. Guð gefi ykkur öllum heillaríkt komandi ár með þakklæti fyrir þaö liðna. Sigríður Halldórsdóttir. Hópferðabílar til sölu Mercedes Benz árg. 1962, 34 sæta (bíll í sérflokki). Mercedes Benz árg. 1961, 38 sæta (meö framdrifi). Mercedes Benz árg. 1973, 21 sæta (309). Mercedes Benz árg. 1974, 22 sæta (309). Háar afturhurðir. Skipti á eldri bíl möguleg. Austurleið h.f. Sími 99-5145 og 99-5117 á kvöldin. □áík dania braiding 8P. Nylon síldarnet Einhnýtt, litaö og bikaö 31,5 mm. 250 möskva 1040 hnúta, garn nr. 4 (210/12) fellimöskvar ofan og neöan. Nylon þorska- og laxanet Eingirni, tvíhnýtt 90 mm. 32 möskvar x 60 faömar, garn nr. 0,48 mm. litur: Ljósblár, Ijósgrænn og hvítur. Fellimöskvar ofan og neöan. Energivej 11 6700 Esbjerg, Danmark — Sími 05-136160 + Konan mín, móöir og tengdamóöir, JÓNÍNA QUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 3. janúar n.k. kl. 13.30. Guðmundur Ásbjörnsson, Birgir Ás Guðmundsson, Jóhanna Hauksdóttir. t Eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi, SIGURDUR ÞÓRÐARSON, endurskoðandi, Miðtúni 19, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 3. janúar kl. 3 e.h. Vigfúsína Erlendsdóttir, Mélfríður Sigurðardóttir, Marís Magnússon, Þórey Sigurbjörnsdóttir, örn Ásgeirsson. t Sonur okkar og bróöir, SÆMUNDUR ÞORBERGUR PÁLSSON, Maríubakka 10, Rvík, sem lézt 22. þ.m. veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju 2. janúar kl. 1.30. Bjarney Sighvatsdóttir, Páll R. Sæmundsson, Sighvatur K. Pálsson, Sveinn R. Pálsson, Helgi K. Pálsson, Guðlaug K. Pálsdóttir. t Eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi, GUÐMUNDUR MAGNÚSSON fyrrv. yfirvélstjóri, Sunnuvegi 35, (Lyngholt v/Holtaveg), veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 4. janúar kl. 13.30. Jóhanna K. Magnússon, Hanna Guðmundsdóttir, Jón H. Magnússon, Sigurður Guðmundsson, Lilja Karlsdóttir, Ásdís Gardiner, John Gardiner og barnabörn. t Útför eiginkonu minnar, móöur okkar og tengdamóöur, KRISTRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Linnetstíg 9 A, Hafnarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi, miövikudaginn 3. janúar kl. 2 s.d. Jóhann Björnsson, Björn Jóhannsson, Guðrún Egilson, Ólafur Jóhannsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjöfn Jóhannsdóttir, Arnbjörn Leifsson. t Viö þökkum af alhug öllum, sem vottaö hafa okkur samúö og vinarhug viö fráfall og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, MAGNÚSARJÓNSSONAR, Hrafnsstaðakotí, Dalvík. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks B-deildat Fjóröungssjúkrahússins á Akureyrl. Laufey Þorleifsdóttir, Baldvin Magnússon, Jónína Magnúsdóttir, Árni Magnússon, Guðmundur T. Magnússon, Alfa Ragnarsdóttir og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför eiginmanns, fööur, tengdaföður og afa, NJÁLS MARKÚSSONAR, bónda, Vestri-Leirárgörðum, Leirársveit. Friða Þorsteinsdóttir, Klara Njálsdóttir, Þórdís Njálsdóttir, Ingibjörg Njálsdóttir, Marteinn Njálsson, Steinunn Njálsdóttir, Sveinbjörn Markús Njálsson, Hjalti Njálsson, Smári Njálsson, Sæunn Njálsdóttir, Kristín Njálsdóttir, og barnabörn. Hallgrimur Pálsson, Ólafur E. Oddsson, Bjarni Þ. Bjarnason, Dóra Lindal Hjartardóttir, Guðjón Sigurðarson, Guðbjörg Vésteinsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.