Morgunblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979 í DAG er föstudagur 26. janúar, sem er tuttugasti og sjötti dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.42 og síödegisflóð kl. 17.04. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 10.27 og sólarlag kl. 16.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 11.52. (íslandsal- manakið). Ég hefi pá fyrir samfélag mitt við Krist Jesúm pað, sem 6g get hrósað mér af: starf mitt í pjónustu Guðs. (Róm. 15,17). I KHOSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 8 ■ ' ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 15 Ib ■ ■ ’ j LÁRÉTT. 1 skelfileg, 5 fanga- mark, 6 slær, 9 bók, 10 í uppnámi, 11 keyr, 13 sÍKruðu, 15 beitu, 17 vegurinn. LÓÐRÉTT. 1 mótmæla, 2 mergð,- 3 kvap, 4 háð, 7 baunina. 8 til útlanda. 12 þekkt, 14 egg. 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTll KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 volæði, 5 jf, 6 rjóður, 9 kóð, 10 Na, 11 sl„ 12 ris, 13 vala, 15 æfa, 17 tittur. LÓÐRÉTT, 1 verksvit, 2 Ijóð, 3 æfð, 4 iðrast, 7 jóla, 8 uni, 12 raft, 14 læt, 16 au. | t-RéT riFt FROST var ríkjandi um land allt í fyrrinótt í áframhald- andi norðlægri átt. Frost var þó hvergi mikið, hafði orðið mest á láglendi austur á Hellu, farið niður í 7 stig. Næturúrkoman hafði verið mest austur á Kambanesi, 6 millim. I fyrradag, miðviku- dag, hafði sólin skinið hér í Reykjavík í alls 25 mfnútur. BÓPFERÐAAKSTUR. 1 nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá umferðarmáladeild Pósts og sima um að réttindi til hópferðaaksturs, sem gefin voru út á síðasta ári, falli öll úr gildi hinn 1. marz n.k. Er jafnframt tilk. að uinsóknir um slík réttindi fyrir tíma- bilið 1. marz 1979 til 1. marz 1980, skuli hafa borizt deild- inni fyrir 15. febrúar næst- komandi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT kom írafoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an. í gær hafði Mánafoss farið og togarinn Hjörleifur hélt aftur til veiða í gær- kvöldi. Frumvarp viðskiptaráðherra: | MESSUH j DÓMKIRKJAN. Barnasamkoma í Vesturbæj- arskólanum við Öldugötu á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. Séra Þórir Stephensen. BIBLIUDAGUR 1979 sunnudagur H.febrúar i~ Sseöiö er Guös Orö Þjóðnýting olíu- verzlunarinnar Svavar Gestsson viðskiptaráöherra mun í vetur leggja fram írumvarp um ohuheiklverzhin rikáins i,I|Ií lit^Tn1'.......................................................................i,r,i,!Í G-Mu/JP ÁFIIMAO MEILLA í DAG, 26. janúar, er Sigurð- ur Jónsson sjómaður frá Lýtingsstöðum, Safamýri 46, Rvík, 75 ára. Hann er sonur hjónanna Sigurleifar Sigurð- ardóttur og Jóns bónda Þórð- arsonar frá Lýtingsstöðum. Kona Sigurðar er Kristín M. Jónsdóttir frá Akranesi. Hann er að heiman í dag. frú Hólmfríður Jónsdóttir frá Sperðli, V-Landeyjum, Lindarflöt 24 í Garðabæ. Eiginmaður Hólmfríðar var Einar Einarsson bóndi á Sperðli, en hann er látinn. — Þau eignuðust fjögur börn. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Guðrún Ásgeirs- dóttir og Eysteinn Gunnars- son. — Heimili þeirra er að Hjallavegi 42, Rvík. (NYJA Myndastofan). KVÖLD-. N.ETUR OT, IIELGARÞJÓNUSTA apótckanna i Rpykjavík. da>;ana 26. janúar til 1. fphrúar. aó háóum döKum moótöldum. vcróur scm hcr scglri í LAUGARNES* APÓTEKI. En auk þcss vcróur INGÓLFSAPÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. cn ckki sunnudag- SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardöKum og helgidögum. en hægt er aö ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da*a kl. 20—21 uk á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helindöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morxni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúöir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÓÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISADOERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónsrmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daKa. 0RÐ DAGSINS _ • • HEIMSÓKNARTÍMAR. Und SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALI, Alla daKa kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaxa til föstudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. UuKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IlVfTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Aila daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eltir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á hrlKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9 — 19. nema lauKardaKa kl. 9—12. Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13 — 16. nema IauKar- daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eítir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AIKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir ( skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud, —föstud. kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.-ÍBstud. kl. 10-12. - Bóka- oK talhókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólahókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir hörn. mánud. oK fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjör, f.okað verður í desemher og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarvals er <jpin alla daga nema mánudaga. — LauKardaga og sunnudaga frá kl. 14 tll 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16 — 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu* daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. AðganKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síödegis. VAKTÞJÓNUSTA borKar- BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukeríi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstarfs* .SKÁLDA OG LISTAMANNA* STYRKUR. — Á fjárlögum yfir- standandi árs eru veittar 8000 krónur til skálda og listamanna. Sér Mcnntamálaráð um úthlutun fjárins og hcfur það nú lokið úthlutun þannigi Jakoh Thorar cnscn 1500 kr.. Stcfán frá Ilvftadal 1500 krónur, Anna IV*turss. 1500 kr.. Jón Lcifs 1000 krónur. Kristinn Pátursson (myndhöggvari) 1000 krónur. Þorvaldur • Skúlason listmálari 500 krónur. Hclgi Hjörvar 500 krónur og Friðrik Ásmundsson Brckkan 500 kr.“ - O - „MENNTASKÓI.ANEMENDUR »ýndu onn f Kærkvöldi gamanlcikinn .Hjónaástir"* fyrir nærri fullu húsi og við ága'tar undirtcktir áhorfcnda."* /------—-------------------\ GENGISSKRÁNING NR. 1G - 25. janúar 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bsndaríkjadoflar 320,80 331,80- 1 Sterlingspund 640.50 642,10* 1 Kanadadollar 269,60 370,30 100 Danskarkrónur 6244.60 6360,30* 100 Norakar krónur 6298,20 6313,90* 100 Saenskar krónur 7351,90 7370,20* 100 Finnsk mörk 8086.75 8108,65* 100 Franskir frankar 7552,25 7571,0S* 100 Belg. frankar 1098,30 1101,00* 100 Svisan. frankar 18999,65 19047,05* 100 Gyllini 160294» 16069,20* 100 V.-Þýzk mörk 17306,75 1735135* 100 Lfrur 38,33 3633* 100 Austurr. Sch. 2383,15 2389,05* 100 Escudos 683,65 885,35* 100 Pssetar 460,40 481,50* 100 Yan 161425 101.65* # Breyting frá •fðuatu •kránmgu Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. janúar 1979 Eining Kl. 13.00 1 Bandarikjadollar 1 Starlingapund 1 Kanadadollar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Sanakar krónur 100 Finnak mörk 100 Franaklr Irankar 100 Balg. frankar 100 Sviaan. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýik mórk 100 Lfrur 100 Auaturr. Sch. 100 Paaalar 100 Van Kaup Sala 352,(6 353,76* 704,55 706,31* 296,56 297,33 6669,06 6886,22* 6928,02 6945,28* (067,09 81074Í2* 6697,63 8919,85* 6307,48 8328,16* 1209,13 1211,10* 20669,62 20951,76* 17632,12 17676,12* 19039,63 19087,04* 42.18 42,27* 259937 2605,96* 50634 507,65* 17736 177,82 Brayling fró aíöuatu akréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.