Morgunblaðið - 26.01.1979, Side 9

Morgunblaðið - 26.01.1979, Side 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979 þegar hún túlkar ráöaleysi ungu konunnar, sem ekki veit hvað hún vill. Sýndi Svanhildur sannfær- andi tilþrif í móðursýkiskasti undir lok 4. atriðis. Eldri systirin, Hulda, sem dvalist hefur í Dan- mörku og skipt þar um pólitíska skoðun, kemur róti á fjölskylduna, þegar eftir heimkomuna. Hún er leikin af Sögu Jónsdóttur, sem tekst að tjá þau áhrif, sem dvölin erlendis hefur haft á persónuna og með öryggi sýnir hún augljósa mótun þeirrar sáru lífsreynslu, sem hún hefur orðið fyrir. Átök samúðar og miskunnarleysis gagn- vart blekktum og stíflyndum föður túlkar hún með afbrigðum vel. Aöalsteinn Bergdal glímir við dálítið vandræðalegt hlutverk, Stjána læknanema og unnusta Svandísar. Látbragð Aðalsteins er jafnan betra en framsögn hans, en hann sýnir þann Stjána, sem höfundurinn hefur dregið upp mynd af. Heildarsvipur þessarar leik- sýningar er sterkur og heill. Sigmundur Örn Arngrímsson þekkir verkið út í æsar, enda mun hann hafa verið höfundi innan handar um síðustu gerð leikrits- ins, er hann sviðsetti það í Þjóðleikhúsinu árið 1977. Auk þess er Sigmundur kunnugur leikhúsi og leikurum á Akureyri þar sem hann var leikhússtjóri árin 1969—’71. Engum var því betur treystandi til að vinna þetta verk svo vel færi, og er augljóst að hann hefur lagt alúð við það. Hallmund- ur Kristinsson gerði leikmynd og útfærði hana á þann veg, að leiksviðið nýtist með afbrigðum vel og verður varla á betri umgerð kosið. Mun hann ekki hafa haft leikmynd frá sýningu Þjóðleik- hússins að fyrirmynd, heldur farið eigin leiðir með lofsverðum árangri. Það er sérkennandi fyrir þetta leikár leikfélags Akureyrar, að verkefnin verða veigameiri, er á veturinn líður. Sumum kröfuhörð- um leikhúsgestum mun hafa svelgst á, þegar þeir sáu hið slétta og fellda leikrit Kambans, „Þess vegna skiljum við“, á liðnum haustnóttum og þótti starfið hafa sett ofan eftir nýstárleg verkefni fyrra leikárs. Réttlætanlegri þótti þó sýning á Skugga-Sveini, þar eð langt var um liðið, að hann hafði sést á fjölunum. Hinu á ég bágt með að trúa, að margir verði fyrir vonbrigðum með þessa ágætu sýningu, sem verður að sjálfsögðu að meta frá allt öðru sjónarhorni, en hin verkin tvö. Ekki verður betur séð, en sú stefna hafi verið tekin í vetur, að gæta nauðsynlegr- ar fjölbreytni í verkefnavali. Óttinn við að fylgja ekki sterkum straumum líðandi tíma er alltof ríkur í fari margra, íslenskra listamanna, svo að jaðrar við fordild og getur staðið fyrir eðlilegri menningarþróun. Auðvit- að er það ekki efnilegt á tímum óvæginnar kröfuhörku, að sá, sem settur er í dómarasæti, skuli ekki rífa neitt niður og ekki finna umtalsverða snögga bletti á þessu verki og túlkun þess, en ég verð að bíða rólegur eftir betra tækifæri. 26600 ÁLFASKEIÐ 2ja herb. ca 55—60 fm kjallaraíbúö í tvíbýlissteinhúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Ný teppi. Tvöfalt gler, Verð: 10.5— 11.0 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 105 fm íbúð í blokk. Herb. í risi fylgir. Lóð frágengin. Tvöfalt verksm.gler. Baðherb. og eldhús nýstand- sett. Falleg íbúð. Verð: 13.5— 17.0 millj. Útb.: 10.5— 11.0 millj. KRUMMAHÓLAR 5—6 herb. ca 130 fm íbúð á 1. og 2. hæð í háhýsi. 4 svefn- herb. Suöur svalir. Verð: 19.0 — 20.0 millj. Útb.: 13.0—14.0 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi. Lóð frágengin. Suður svalir. Bílskýli. Falleg íbúð. Verð: 15.5 millj. Útb.: 10.5 millj. LUNDARBREKKA 3ja herb. ca 86 fm íbúð á 3ju hæð í blokk (efsta hæð). Sameiginlegt þvottaherb. á hæðinni. Lóð frágengin. Mjög falleg íbúð. Verð: 16.0 millj. Útb.: 11.0—11.5 millj. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kóngsbakki góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útb. 10 millj.. Smáíbúðarhverfi 5 herb. íbúð ca. 115 ferm., sér hiti, sér inngangur. Uppl. á skrifstofunni. Laugarneshverfi 5 herb. íbúð ca. 140 ferm. á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Sér hiti, bílskúr. Verð 28 millj.. Eyjabakki mjög góð 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 14—15 millj Uppl. á skrifstofunni. Nesvegur góð risíbúð í tvíbýlishúsi. 3 herb. eldhús með borðkrók. Góðar geymslur. Útb. 9—10 millj.. Laugavegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Raöhús Seltj. Endaraðhús við Sævargaröa ca. 170 ferm., bílsúr fylgir. Uppl. á skrifstofunni. Raöhús í byggingu í Seljahverfi. Húsiö er tilb. aö utan. Teikningar á skrifstofunni. Verð 18—18,5 millj.. Risíbúð í Hlíöarhverfi 4ra herb. risíbúð ca. 100 ferm., útb. ca 9 millj.. Kríuhólar 4ra herb. risíbúö á 3. hæð ca. 100 ferm.. Útb. 11 millj. Skrifstofuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæði og lager- pláss ca. 320 ferm.. Verð ca. 120 þús pr. ferm. Verslunarhúsnæöi 80 ferm. verslunarhúsnæöi á 1. hæð. (götuhæð) við Laugaveg. Höfum fjársterka kaupendur að: sórhæðum, einbýlishúsum, raðhúsum í Hlíðunum, Seltjarnarnesi, Fossvogi, vesturbæ og Breiðholti. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. ÚSEIGNIN Sérhæðir óskast Höfum mjög fjársterka kaup- endur að sérhæöum í Reykjavík og Kópavogi. Möguleg makaskipti á glæsi- legum einbýlishúsum. ÍBÚÐA- SALAN Sölustjórii Magnús Kjartansson. I/OKtn.i Axnar BierinK. Hermann HelKa.son. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er ca 450 fm. verslunarhúsnæöi í nýju húsi í miðbænum. Húsnæöiö leigist í einu lagi eöa í hlutum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 0. þ.m.merkt: „Skólavörðustígur-143“ íbúð í Hafnarfirði Til sölu 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Sléttahraun. Bílgeymsla fylgir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu 4ra—5 herb. múrhúöað timburhús í vesturbænum. Hæð, kjallari og ris. Á hæðinni eru samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi í rishæö. Rúmgóður kjallari er undir öllu húsinu. Verð kr. 12,5—13 millj. Útborgun kr. 7—7,5 millj., sem má dreifast á allt að 10 mán. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. Raðhús — Seljahverfi Til sölu er raöhús sem er 2x75 fm auk geymslurýmis í kjallara. Húsið selst fokhelt innan en fullgert utan þ.e. múrað, málaö, glerjað og með útihurðum. Fullgerð bílgeymsla fylgir. Til afhend- ingar fljótlega. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. SIMAR 211^0-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM. JÓH. Þ0RÐARS0N HOL. Til sölu og sýnis m.a. 2ja herb. íbúö í Fossvogi á 1. hæð við Efstaland rúmir 50 ferm Urvals einstaklings- íbúö. Sér lóö, sólverönd. Fullgerð sameign. Einbýlishús í smáíbúöarhverfi Húsið er steinhús með 5 herb. góðri íbúö á hæð og rishæð. Kjallari er undir 3/4 hluti hússins. Með þvottahúsi, geymslu og stóru föndurherb.. Bílskúr 32 ferm., ræktuð lóð. Eignin er mjög vel meö farin. 4ra herb. íbúðir viö Hraunbæ 2. hæð 110 ferm., 3 rúmgóð svefnherb.. Hrafnhóla 3. hæö 105 ferm., nýleg og góö meö bílskúr. 2ja herb. íbúö, sér þvottahús Úrvals íbúð við Kóngsbakka á 1. hæö um 70 ferm. 2ja herb., sér bvottahús mjög góð innrétting. Fullgerð sameign. Á 1. hæö eða jarðhæð á góöum staö í borginni óskast 2ja herb. íbúð. Skipti möguleg á 4ra herb. hæö í steinhúsi í gamla vesturbænum. Hæðin þarfnasi standsetningar. íbúö óskast ekki í úthverfi 4ra—5 herb. í Hlíðum eða vesturborginni. 3ja—4ra herb. á 1. eða 2. hæð. 2ja herb. 1. eða 2. hæð. Mjög góöar útborganir. Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn, til sölu einbýlishús og raðhús. ALMENNA fasteignasáTTh LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Goðheimar 4ra herb. 105 ferm. jaróhæð. íbúöin er öll í góöu ástandi, sér inngangur, sér hiti. Háaleitisbraut 5 herb. góð 135 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sér þvotta- hús í íbúöinni. Sér hiti. Bílskúrsréttur. í smíðum 3ja herb. íbúð. Selst tilb. undir tréverk og málningu, bílskúr fylgir. Teikningar á skrifstofunni. EIGIMASALAIM REYKJAXVÍK 1 Haukur Bjarnason hdl. Ingólfsstræti 8. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. Kvöldsími 44789. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 3ja herb. íbúðir viö: Efstasund, Hraunbæ, Hverfis- götu, Laugarnesveg, Mávahlíð, Miðtún, Sigtún. 4ra herb. íbúðir við: Bárugötu, Kelduland, Æsufell. 5 herb. íbúðir viö: Ásenda, Mávahlíð. 6 herb. íbúö við: Krummahóla (Penthouse). Einbýtishús við: Básenda. Hrefnugötu, Laugar- nesveg. lönaöar- og verslunar- húsnæði á ýmsum stöð- um. Höfum fjársterka kaupendur aö ýmsum stærðum húseigna. Ath. Skipti á húseignum eru oft mjög hagstæð. Vinsamlega ræöið viö okkur um fasteignavið- skipti. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson Heimasími 34153 ÞURF/D ÞÉR HÍBÝLI ★ Furugrund Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæö. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og baö. Falleg íbúö. ★ Hraunbær Nýleg 3ja herb. íbúð ca 90 fm. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús, sér þvottahús og baö. Suöursvalir. Falleg íbúö. ★ Mosfellssveit — raðhús Raðhús ca 100 fm (timburhús). Húsið er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, baö, sauna, geymsla. ★ Mosfellssveit Nýtt einbýlishús ca 130 fm. Bílskúr 60 fm. Húslð er 2 stofur, sjónvarpsherb., 3 svefn- herb., eldhús, bað., þvottahús, geymsla^Fallegar innréttingar. ★ Raöhús í smíðum með innbyggðum bílskúr í Breiðholti og Garðabae. ★ Seláshverfi Fokhelt raðhús með bílskúr. Húsið verður fullfrágengiö að utan með gleri og útihuröum. HÍBÝLI & SKIP Garðastraeti 38. Sími 26277 Gísli Qlafsson 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólatsson hrl. Skúll Pálsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.