Morgunblaðið - 26.01.1979, Page 23

Morgunblaðið - 26.01.1979, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979 23 f Eiginmaöur minn, STEINGRÍMUR HENRIKSSON, Akurgeröi 42, lésl aö heimili sínu miövikudaginn 24, janúar. Anna Sigríöur Sigurmundsdóttir. f Elskulegur bróðir okkar, BERGSVEINN ÓLAFSSON, Teigaseli 3 R. er látinn. Hrafnhildur Ólafsdóttir, Andrés Ólafsson, Hjördís Ólafsdóttir, Eggert Ólafsson. f Faöir okkar, KJARTAN ÓLASON, Njaröargötu 12, Keflavfk, lést á Hrafnistu 24. þ.m. Börn hins látna. f Fööurbróöir minn og mágur, SIGURDUR BENEDIKTSSON, Heiðarvegi 23 A, Keflavík, er látinn. Fyrir hönd vandamanna. Ingibjörg Kristinsdóttir, Ásta Jónsdóttir. Systir mín og móöir okkar, ÞURÍÐUR EINARSDÓTTIR, Árbraut 17, Blönduósi, lést á Héraöshælinu Blönduósi hinn 24. janúar. Margrét Einarsdóttir, Þorvaldur Þorláksson, Pétur Þorláksson, Einar Þorláksson, Sigurbjörn Þorláksson. f Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóöir GUDRÚN MAGNÚSDÓTTIR frá Suöur-Nýjabœ, Þykkvabn veröur jarösett frá Hábæjarkirkju Þykkvabæ laugardaginn 27. jan. kl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarspjöld Hábæjarkirkju. Sætaferðir veröa frá B.S.Í. kl. 10 laugardag. Gisli Gestsson, börn og tengdabörn. f Utför eiginmanns míns, SVEINBJÖRNS JÓNSSONAR, fyrrum kennara og bónda, Snorrastööum, er lést 19. janúar sl. veröur gerö frá Kolbeinsstaöakirkju, laugardaginn 27. janúar kl. 14. Ferö verður frá Umferöarmiðstööinni kl. 10 sama dag. Fyrir hönd vandamanna. Margrét Jóhannesdóttir. f Útför móöur okkar, RAGNHEIDAR HELGADÓTTUR frá Hlíöarhúsum í Sandgeröi fer fram frá Hvalsneskirkju laugardaginn 27. janúar kl. 2 e.h. Fyrir hönd aöstandenda Dætur hinna látnu. f Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, RUNÓLFUR RUNÓLFSSON, frá Búöarfefli, Vestmannaeyjum, veröur jarösunginn frá Landakirkju laugardaginn 27. janúar kl. 2. e.h. Stefán Runólfsson, Helga Víglundsdóttír, Ólafur Runólfsson, Sigurborg Björnsdóttir, börn og barnabörn. Umsóknar- fresti lokið Umsóknarfrestur um prófessorsembætti í tannsjúk- dómafræöi og tannfyllingu við tannlæknadeild Háskóla Islands, sem auglýst var laust til umsóknar 13. desember s.l. lauk 10. þ.m. Einn umsækjandi var um starfið, Sigfús Þór Elíasson tannlæknir. Einn sækir um prófessors- embætti í tann- sjúkdómafræði Umsóknarfrestur um prófessorsembætti í almennri sagnfræði við heimspekideild Háskóla íslands, sem auglýst var laust til umsóknar 13. desember 1978, rann út 15. þ.m. Um embætt- ið sóttu: Dr. Ingi Sigurðsson, Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri, Jón Kristvin Margeirsson fil. kand., Loftur Guttormsson lektor, dr. Sveinbjörrt Rafnsson og dr. Þór Whitehead. f Þökkum hlýhug og auösýnda samúö viö andlát og útför HÓLMFRÍDAR FJÓLU FRIOÞÓRSDÓTTUR Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Sigurður T. Magnússon, Sigríður Þorláksdóttir, Gunnar M. Sigurðsson, Aóalbjörg SigÞórsdóttir, Sigríöur Ó. Siguröardóttir, Guðmundur Smári Tómasson, og barnabörn. f Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför fööur míns og tengdafööur, AÐALBJÖRNS JÓNSSONAR, frá Seyðisfirði, Guörún Aóalbjörnsdóttir, Sigurvin Guöbrandsson. f Þökkum innilega auösýnda samúö og hluttekningu viö andlát og útför KRISTÍNAR PÁLSDÓTTUR frá Sandaseli í Meöallandi. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á Hrafnistu. Vandamenn. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU VI GLYSINGA- SIMINN ER: 22480 TOPPFUNDUR a| i—r^Jiliiu nl Hótel Esja - Sími 82200 Kynning, blaðamannafundir, mót- tökur og aðrar álíka samkomur eru fastur liður í starfi margra fyrirtækja, félaga og reyndar sumra einstaklinga. Oft kostar nokkur heilabrot og fyrir- höfn að finna hentugan og vistlegan stað við slík tilefni. Enda er mikils um vert að staðarvalið takist vel. Við leyfum okkur að mæla með Skálafelli, salnum á 9. hæð á Hótel Esju. Þar eru smekklegar innréttingar og þægileg aðstaða hvort sem hópur- inn er stór eða smár. Útsýnið er marg- rómað. Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Leitið upplýsinga - tímanlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.