Morgunblaðið - 26.01.1979, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979
Varaforseti I.H.F.
styður Víkinga í
kærumálinu
NIÐURSTÖÐUR liggja ekki enn fyrir hjá áfrýjunardóm-
stóli Þeim sem Víkingar vísuöu kærumáli sínu til vegna
brottvísunar Þeirra úr Evrópubikarkeppninni í hand-
knattleik. Áttu niöurstööur aö liggja fyrir síöastliöinn
mánudag, en par sem ekki tókst aö ná til allra
nefndarmanna tímanlega er máliö enn í biöstööu. Ljóst er
aö málið virðist vera mjög viökvæmt og ekki eru allir á
eitt sáttir um hvernig dæma skuli í málinu.
Einn nefndarmanna, Sovétmaöurinn Krivcov, sem er
varaforseti AlÞjóðahandknattleikssambandsins, hefur
Þegar sent inn atkvæði sitt og telur aö Þaö sé hrein
fjarstæöa aö vísa Víkingum úr keppninni á peim
forsendum sem framkvæmdanefndin bar fyrir sig. Víst er
aö afstaða hans veröur Þung á metaskálunum. Hvaö sem
öllu líöur veröur kominn úrskuröur í Þessu leiöindamáli
innan skamms, og fróölegt veröur aö sjá hvernig dómur
fellur. Þr.
hinsichtLich- vorkommnissen in ystad betrachte ich die entscheid
der kommission ais unberguendet zu streng stop bis eroerterurrj
der frage an executiv sitzung halte ich als notwendig dass
vlkinger seine v/eitere auftercten an ec spieLcn l'1?'-!/71'
fortsetzen koenne rriit sportLichen gruessen
w krivcov ihf vize president
• Mynd af skeyti Því sem barst frá varaforseta IHF, Krivcov. í skeytinu segir svo.
Varöandi atburöina í Ystad tel ég aö ákvöröun aganefndar IHF hafi verið of ströng
Þegar haft er í huga, hvernig hún er rökstudd. Ég tel nauösynlegt aö Víkingar fái að
halda áfram frekari Þátttöku í Evrópubikarkeppninni par til framkvæmdanefnd IHF
hefur fjallað um máliö og komist aö niöurstöðu. Meö ípróttakveðju Krivcov.
Metin fuku hjá Gústaf
Gústaf Ajínars.son var í miklu
formi á lyftinicamótinu svoköll-
uðu Tröllamóti. som fram fór í
Jakahóli í fyrrakvöld. on þar
stráói hann um sík nýjum
Islandsmotum. Gústaf som koppir
í þunnavijjt. sotti ný mct í snörum
ok jafnhcndinjíu. auk þoss scm
hann tvíbætti
samanlÖKÓu.
íslandsmotið
I snörunni reif Gústaf upp 170
kR, sem er íslandsmet. í jafnhend-
ingunni lyfti hann síðan fyrst 200
kg off var þar með komið nýtt met
í samanlöfíðu, 370 kg. Gústaf lét þó
ekki þar við sitja, heldur lyfti í
annari tilraun í jafnhendingunni
205 kg. sem auk þess að vera nýtt
Islandsmet klekkti einnig á hinu
nýsetta meti hans í samanlögðu.
Hafði hann nú samanlagt lyft 375
kfí.
í iþróttir *; (próttir vV iþrólllr stúdentar með
nýjan mann
Nýjó^rt
með
mdónukokkteil!
Mjólkursamsalan í Reykjavík
ÍS-MENN hafa nælt sér í nýjan loikmann í körfunni og komur sá f stað
Dirk Dunhar, scm ekki gat leikið lcngur með liðinu vegna meiðsla á
hnó. Dunbar fór út til Bandarikjanna á þriðjudaginn og gengur nú
undir fjórða mciriháttar uppskurðinn.
í gær var hins vegar ljóst að nýr maður gengi til liðs við stúdenta.
Iloitir sá Tront Smock og er frá Indiana. Tront er 192 sm á hæð og
loikur framherja og bakvarðarstöðu. Trent þcssi var í byrjunarliði
Indiana University í fyrravetur on það lið bar einmitt sigur úr býtum í
bandarisku háskólakeppninni. I>að er því ljóst að Trent or enginn
aukvisi í groininni og ætti hann að gota forðað stúdentum frá falli í 1.
deild.
Stúdentar hafa þó onn okki fengið leyfi KKÍ fyrir þessum leikmanni,
en reglur sambandsins í þessum efnum eru mjög óljósar. Eina ákvæðið
um þotta or að tilkynna verði orlenda leikmenn fyrir 15. nóvombor ár
hvcrt svo stúdcntar ættu að hafa nægan tíma. Ilvorgi er hins vegar
ákvæði um hvað gera skal ef leikmaður meiðist cftir þann tíma og þá
hvort lið geti fongið nýjan loikmann í staðinn. Væri rétt af KKI að
endurskoða þessar reglur í ljósi þoirra vandamála som upp hafa komið
í vetur. -gíg
SJÓNVARP & RADI0
Vitastíg 3. Sími 12870.
Rank: Litasjónvarpstækin frá hinu heimsþekkta fyrirtæki
sem allir þekkja.
: 4ra ára ábyrgö: Innline Blackstripe myndlampi, spennuskynjari, snertirásaskipting, aöeins 6
einingar í staö 14, spónlagður viöarkassi í staö plastfilmu sem flest önnur
tæki eru meö:
: Kalt kerfi: Frábær mynd og tóngæöi, sannfærist sjálf.
Vegna hagstæðra innkaupa frá Rank getum við boðið lægsta verðiö á
markaönum.
m/fjarst. 22“ kr. 425.500-
m/fjarst. 26 frá kr. 496.950-
Reykjavíkurmót
í borðtennis
Roykjavíkurmoistaramótið í borðtonnis verður haldið í Laugardals-
höllinni sunnudaginn 4. febrúar n.k.
Koppt verður í öllum aldursflokkum (unglingar yngri on 13 ára.
13—15 ára. 15—17 ára, stúlkur 17 ára og yngri, flokki fullorðinna svo
og old boys).
Koppt verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarlcik.
Mtttaka tilkynnist formönnum horðtennisdeilda félaganna í
Roykjavík eða á skrifstofu ÍBR síma 35850.
Skráningu lýkur föstudagskvöldið 2. febrúar.
Roykjavíkurmótsnofnd
Meistaramót þeirra
yngstu í frjálsum
á Selfossi
MEISTARAMÓT yngstu aldursflokkanna innanhúss fer fram í
íþróttahúsinu á Selfossi sunnudaginn 4. fobrúar n.k. og hefst kl. 14.00.
Keppnisflokkar eru piltar og stúlkur f. 1965 og 1966. Strákar og
stelpur f. 1967 og síðar. Keppnisgreinar í öllum flokkum orui Hástökk
moð atronnu og langstökk án atronnu.
Mtttiikutilkynningar skulu hafa borist til skrifstofu IISK,
Eyrarvegi 15. Selfossi, eða til Ilelga Stcfánssonar í síma 99-6388 ásamt
þátttökugjaldi, kr. 100. fyrir hverja grein í síðasta lagi miðvikudaginn
31. janúar n.k. IISK FRÍ.
Einkunnagic
Valur. Ólafur Benediktsson 4, Bjarni Guðmundsson 4, Gísli Arnar Gunnarsson
1, Steindór Gunnarsson 3, Stefán Gunnarsson 2, Þorbjörn Jensson 3, Jón H.
Karlsson 4, Jón Pétur Jónsson 3, Þorbjörn Guömundsson 2, Gísli Dan 1.
FH: Sverrir Kristinsson 1, Kristján Arason 2, Sæmundur Stefánsson 1, Janus
Guölaugsson 3, Árni Guðjónsson 2, Guömundur Árni Stefánsson 2, Valgaröur
Valgarösson 1, Geir Hallsteinsson 2, Guðmundur Magnússon 3, Magnús
Ólafsson 2, Gils Stefánsson 2, Viöar Símonarson 1.