Morgunblaðið - 11.02.1979, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
i DAG er sunnudagur 11.
febrúar, NÍUVIKNAFASTA,
42. dagur ársins 1979. Ár-
degisflóö í Reykjavík er kl.
06.15 og síðdegisflóö kl.
18.35. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 09.38 og sólar-
lag kl. 17.47. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.42 og tunglið í suðri kl.
00.52. (íslandsalmanakið).
Því að ekki framberum
vér auðmjúkar baenir fyrir
pig í trausti til vors eigin
réttlætis, heldur í trausti
til pinnar miskunnsemi.
(Dan. 9,18).
[KROS5GATA |
4
■ ■
6
n ■ ’ _ ■
10 ■ "
■ " 14
15 ■
■
LÁRÉTT: - 1 skeldýr, 5 sam-
hljóðar, 6 sæmdin, 9 flana. 10
ílát. 11 samhljóðar, 13 ana, 15
spilið, 17 fu(tlar.
LÓÐRÉTT: - 1 glöð, 2 eldstæði.
3 ræma, i gyðja, 7 ófáar. 8 heiti,
12 nag’i, 14 elska, 16 sórhijóðar.
Lausn síðustu krossgátu
LÁRÉTT: - 1 efstum, 5 ká, 6
dvelja, 9 sel, 10 ók, 11 VI, 12 aka,
13 otur, 15 lag, 17 allrik.
LÓÐRÉTT: - 1 eldsvoða, 2 skel,
3 tál, 4 mjakar. 7 veit, 8 jók. 12
arar, 14 ull, 16 G.í.
1FRÉTTIFI 1
í FYRRLNÓTT var nætur-
frostið á láglendi. mest
norður á Staðarhóli 12 stig.
Hér í Reykjavík fór hitastig-
ið niður í 0. Næturúrkoman
var hvergi teljandi aðfarar-
nótt laugardagsins.
KAFFISALA
Dómkirkjukvenna verður í
dag, sunnudag, að Hótel Loft-
leiðum og hefst klukkan 3. —
Eftir síiðdegismessuna í
kirkjunni kl. 2, þar sem séra
Þórir Steghensen predikar og
Guðrún Á. Símonar syngur
einsöng verður farið með
strætisvagni frá kirkjudyr-
um kl. 3 og aftur kl. 3.30.
Ferðir niður í Miðbæ aftur
verða með vaghi frá hótelinu
kl. 5. Ennfremur fer Vífils-
staðavagn Landleiða 10 mín.
fyrir hvern heilan tíma frá
biðstöð í Lækjargötu, neðan
MR, og kemur við á Loft-
leiðahóteli. Hann fer frá
hótelinu um kl. hálf fimm og
hálf sex.
Kvöldverðarfundur Júnior
Chamber Vík, Reykjavík,
verður n.k. miðvikudags-
kvöld, 14. febr., að Hótel
Loftleiðum, kl. 19:30. Gestur
fundarins verður Jóhanna
Sigurðardóttir alþingis-
maður.
KVENFÉLAGIÐ Edda hefur
spilakvöld í félagsheimili
prentara annað kvöld, mánu-
dagskvöld, kl. 20.30 fyrir
félagskonur og gesti þeirra.
EFTIRLITSMAÐUR. í nýju
Lögbirtingablaði er nú aug-
lýst laust til umsóknar starf
á vegum dóms- og kirkju-
málaráðuneytisins, en það er
starf eftirlitsmanns með vín-
veitingahúsunurrt hér í
Reykjavík. Hefur ráðuneytið
ákveðið að umsóknarfrestur-
inn skuli vera til 1. marz
næstkomandi.
FRlKIRKJAN í
Hafnarfirði. Á sunnudaginn
kemur, 18. febr., mun séra
Bernharður Guðmundsson
messa í kirkjunni kl. 2. Að
messu iokinni verður haldinn
aðalsafnaðarfundur.
ÁRNAD HEIL.LA
NÍRÆÐUR verður á morgun,
mánudaginn 12. febrúar,
Böðvar Pálsson, fyrrum
kaupfélagsstjóri á Bíldudal
og Bakka í Arnarfirði.
Böðvar mun í tilefni dags-
ins dvelja á heimili dóttur
sinnar í dag, sunnudag, að
Kjalarlandi 20, Reykjavík, og
taka þar á móti gestum.
NÍUVIKNAFASTAN.
páskafastan, byrjar í
dag: „Níu vikum fyrir
páska og fólst í tveggja
vikna viðbót við sjö-
viknaföstuna. Aukafast-
an var tekin upp sem
sérstök yfirbót ýmist af
frjálsum vilja eða skyld-
uð af kirkjunnar mönn-
um (A.M.)“
1 FRÁ HÚFNINNI
í FYRRAKVÖLD kom
Fjallfoss til Reykjavíkur-
hafnar að utan og þá um
kvöldið fór Jökulfell. Selfoss
fór í fyrrinótt á ströndina. I
gærmorgun kom lítill
belgískur togari, Henri
Jennine, til að taka ís. Hann
var kominn með 55 tonn, en
ber milli 75—80 tonn. Skip-
stjórinn, gamall íslandsfisk-
ari, taldi þennan túr einn
hinn bezta sem farinn hefði
verið á íslandsmið frá
Ostende, langa lengi. Vana-
legra væri, að er togararnir
kæmu heim væri aflinn
15—20 tonn, eftir upp undir
18 daga úthald.
| HEIMILISDÝR ]
AÐ BALDURSGÖTU 9 hér í
bænum er köttur í óskilum,
bröndóttur og hvítur, með
rautt hálsband. Rófan sýnist
vera heldur í styttra lagi.
Sími á Baldursgötu 9 er
11973.
Lögreglumönnum
bannað að horfa
Við framsóknarmenn líður það ekki, að fjölgun verði í stéttinni á þessum erfiðu og verstu
tímum!
KVÖLD-. N.ETIIR OG HELGARÞJÓNIJSTA apótekanna I
Reykjavík. dagana 9. febrúar til 15. febrúar, að báðum
dögum meðtöldum. verður sem hér segir: í HOLTSAPÓ-
TEKI. — En auk þess verður LAUGAVEGSAPÓTEK opið
til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20 — 21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilisla*kni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og la knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐfNNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17 — 18.
ÓN.EMISAÐ(ih]RDIR fyrir fullorðna gegn mænus<)tt
fara fram í IIKILSUVERNDARSTÖD RPiYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. PY>lk hafi með sér
ónæmisskírteini.
HJÁI.I'ARSTÍH) DÝRA við skoiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið cr milli kl. 14—18 virka daira.
ADn HArCIUC Reykjavík sími 10000. -
UntJ UAVaOlNO Akureyri sfmi 96-21840.
HEIMSÓKNARTÍMAR. Land
spftalinnt Alla daga kl. 15 til
ki. 16 uk kl. 19 til kl 19.30. - F/EÐINGARDEILDIN,
Kl. 15 til kl. 16 »K kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daxa. - LANDAKOTSSPÍTALL Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 »k kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaita til föstudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauxardöKum »k sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 <ik
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla datta kl. 14
til kl. 17 »k kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEIIJ), Alla
daita kl. 18.30 til kl. 19.30. LaucardaKa »k sunnudaKa
SJÚKRAHÚS
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 »k ki. 19 til kl. 19.30. —
F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 »k kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR, DaKÍeKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
llafnarfirði, MánudaKa lil lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
»K kl. 19.30 til kl. 20.
ji ' LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við IlverfisKötu. Lestrarsalir eru »pnir
virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—12. Út-
lánssalur (veKna heimlána) kl. 13 — 16. nema lauKar
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29a.
símar 12308. 10774 »K 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud-
föstud. kl. 9 — 22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐAI.SAFN - LESTRARSALUR.
ÞinKhultsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN - AÍKreiðsla í I>inKh»ltsstra ti
29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar l&naðir í skipum.
heilsuha-lum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36811. Mánud.—föstud. kl. 14—21,
lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud, —íöstud. kl. 10—12. — Bóka- »K
talhókaþjónusta við fatlaða »K sjóndapra IIOFS-
VALLASAFN — ]IofsvallaKötu 16. sími 27640.
Mánud.—íöstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið tii
aimennra útlána fyrir hiirn. mánud. »K fimmtud. kl.
13 — 17. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju. sími
36270. mánud,—föstud. kl. 14—21. IauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið
mánudaKa til föstudaKa kl. 14 — 21. Á lauKard»Kum kl.
14 — 17.
LISTASAFN Einars Jðnssonar HnitbjörKum: Opið
sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30—16.
AMER(SKA BORASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa. —
LauKardaKa oK sunnudaga frá kl. 14 til 22. —
briðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur oK
sýntnKarskrá eru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Beritstaðastræti 74. er opið sunnu*
daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16.
Aðgangur ókeypis.
S/EDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 — 19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRB/EJARSÁFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9 —10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl.
2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis.
-------—------------—*
GENGISSKRÁNING
NR. 27 - 9. febrúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Scla
1 8and,rik)Adoll,r 322,50 323,30*
1 St.rlingspund 645,40 647,00*
1 Kanadftdoöar 269,90 270,60*
100 Danakar krónur 6297,30 6312,90*
100 Norskar krónur 6344,00 6359,60*
100 Saanakar krónur 7408,70 7427,10*
100 Finnsk mörk 8141,00 8162,10*
100 Frsnskir Irankar 7588,45 7605,25*
100 Bslg. frankar 1105,95 1106,75*
100 Svissn. frsnkar 19351,95 19399,95*
100 Gyllini 16125,80 16165,80*
100 V.-býik mörk 17427,75 17470,95*
100 Urur 39,06 39,16*
100 Austurr. sch. 2380,95 2368,65*
100 Escudoa 698,05 699,75*
100 Pssetsr 468,50 467,65*
100 Von 162,55 162,97*
* Breyting frá síðustu skróningu.
Dll AklAUAITT VAKTWÓNU8TA borKar-
DiLANAVAVvT stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis tii ki. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tiíkynningum um hilanir á
veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarís-4
n.úuna.
„HÁSKÓLARÁÐIÐ hefir sent
bæjarstjórninni erindi þar sem
farið er fram á, að bffrinn gefi lóð
þá við Skólavörðutorg. sem œtluð
er fyrir háskólann. Lóðin er við
hlið vœntanlegs Htúdentagarðs.u
- O -
„Á STÓR útsölu í Laugavegs Apóteki voru gleraugu á
I Mbi.
fyrir
50 árum
boðstólum:
Vanal. lesgleraugu kr. 6 áður nú 3,50
Útigleraugu gull kr. 13.50 áður nú 8,50
SamkvæmÍHgleraugu kr. 10,00 áður nú 7,00
Hlífðargleraugu kr. 1,00 áður nú 0,50
Sólgleraugu gylt kr. 2,50 áður nú 1,50
Bílgleraugu kr. 2,00 Aður nú 1,00.“
Símsvari vegna gengisskráninga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
9. fobrúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Saia
1 Bandaríkjadollar 354,75 355,63*
1 Sterlingspund 709,94 711,17*
1 Kanadadollar 296,89 297,66*
100 Danskarkrónur 6927,03 6944,19*
100 Norskar krónur 6978,40 6995,78*
100 Sœnskar krónur 8149,57 8169,81*
100 Finnak mörk 8956,09 8978,31*
100 Franskir frankar 8345,10 8385,78*
100 Belg. frankar 1216,55 1219,63*
100 Svissn. frankar 21287,15 21339,95*
100 Gyllíni 17738,38 17782,38*
100 V.-pýzk mörk 18170,53 19218,05*
100 Lírur 42.97 43,08*
100 Austurr. sch. 2619,05 2625,55*
100 Escudos 767,86 769,73*
100 Pesetar 513,15 514,42*
100 Yan 178,81 179,27*
* Br.yting trá wdu.tu .kráningu.