Morgunblaðið - 11.02.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
9
VIÐ SUNDIN
4RA HERB. — 1. HÆÐ
íbúðin sem er um 108 ferm., skiptist í 2
stofur, 2 svefnherbergi, eldhús meö
borðkrók og þvottahúsi og geymslu innaf.
Baðherbergi flísalagt. Svalir til suðurs og
norðurs. Stórt íbúðarherbergi er í kjallara
og má sameina það stofu meö hringstiga.
Verð 20—21 M.
HAALEITISBRAUT
6 HERB. + BÍLSKÚR
íbúöin sem er um 136 ferm, er ó 3ju hœö í
fjölbýlishúsi og skiptist f 2 stofur og mó
gera sér svefnherbergi úr annarri, 4
svefnherbergi og mó gera þvottahús úr
einu þeirra. Baðherbergi flísalagt, eldhús
meö borðkrók. Svalir snúa til vesturs.
Rúmgóður bílskúr. Verð 27 M.
TÓMASARHAGI
5 HERB. + BÍLSKÚR
130 ferm efri hœö. 2 •stofur, 3 svefnher-
bergi, eldhús, baöherbergi, gestasnyrting
og geymsla ó hæðinni. Gott útsýni. Stór
bílskúr.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
HÖFUM Á BOÐSTÓLUM ION-
AÐARHÚSNÆDI Á HINUM
ÝMSU STÖÐUM í BJENUM.
Á 3 haoðum miðsvaoðés og er hver hæð
um 600 ferm fyrir sig. Fólkslyfta og
vörulyfta. Hæöirnar seljast hver fyrir sig
eöa allar í einu lagi.
Á 2 haaðum við Bolholt, hvor hæö 350
ferm fyrir sig. önnur með skrifstofuinn-
réttingum. Seljast sitt í hvoru lagi, eöa
bóöar saman.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SKRÁ
VANTAR
Hðfum vorið boðnir að útvega fyrir hina
ýmau kaupendur aom Þegar aru tilbúnir
að kaupa:
2ja herbargja í efra og neðra Breiöholti,
Háaleitishverfi og í Vesturbæ.
3ja harborgla í gamla bænum, Hóaleitis-
hverfi, Stóragerði og Fossvogi.
4ra harbargja í Fossvogi, Háaleiti, Breiö-
holti, vesturbæ, Kópavogi og Noröurbæn-
um Hafnarfiröi.
5 harbargja sérhssðir og blokkarfbúðir í
Laugarneshverfi, Teigum, Vogahverfi,
Vesturbæ, Háaleitishverfi og Fossvogi.
Sérstaklega góöar greiöslur.
6 harbargja blokkaríbúöir í Breiöholti.
Einbýlishús og raðhús í gamla bænum,
vesturbæ, Háaleiti, Arbæjarhverfi,
Hvassaleiti, Noröurbænum, Hafnarfiröi.
Greiöslur fyrir sum einbýlin geta fariö upp
í 40—50 M kr. útb.
Skrifstofu- og iðnaðarhúsnsaði 100—150
fm á jarðhssð halzt miðavssðis
OPIÐ 1—4
Atll Vagnseon lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
Kvöldsími sölum. 38874
Sígurbiörn Á. Friöriksaon.
Hafnarfjörður
Hraunkambur 6 herb. íbúð á
tveim hæðum í tvíbýiishúsi.
Stór bílskúr.
Miðvangur rúmgóö 4ra—5
herb. íbúð í fjölbýlishúsi.
Hjallabraut 3ja herb. íbúö í
fjölbýlishúsi.
Alfaskeið 3ja herb. íbúð í
tvíbýlishúsi.
Hverfisgata parhús, 2 hæöir og
ris.
Sunnuvegur 5 herb. íbúö í
þríbýlishúsi. Stór bílskúr.
Hellísgata 3ja herb. íbúð í
tvíbýlishúsi.
Garðabær
Ásbúð fokhelt raöhús til
afhendingar í maí.
Reykjavík
4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi viö
Austurberg, Bílskúr.
Selfoss
Norskt viölagasjóðshús.
Hvolsvöllur
Norskt viölagasjóöshús viö
Noröurgarð.
Óskum eftir fasteignum
í Hafnarfirði og
Garðabæ á söluskrá.
Ingvar Björnsson
hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.
Strandgötu 21, efri hæö.
Hafnarfiröi.
26600
Ný söluskrá
komin út
2ja herb. íbúöir
Arahólar í háhýsi 12.5 m.
Blikahólar í 3ja hæöa 12.5 m.
Eyjabakki í 3ja hæöa 13.0 m.
Framnesveg á jarðh. 8.5 m.
Kaplaskjólsveg í kj. 8.0 m.
3ja herb. íbúöir
Furugrund herb. í kjallara fylgir.
18.0 m. Útb.: 14.0 m.
Hjaröarhagi í kj. 14.0 m.
Hvergisg. hæö og ris 16.5 m.
Hverfisg. 3. hæð 14.0 m.
Kóngsb. á 1. hæð 15.5 m.
Krummahólar 3. hæð 15.5 m.
Laugavegur 1. hæö 10.0 m.
Leifsgata kjallari 10.0 m.
Maríub. á 1. hæö 15.0 m.
Skúlag. á 4. hæð 13.0 m.
Vesturberg á 5. haBÖ 15.0 m.
4ra herb. íbúðir
Við Holtageröi í Kópavogi
4ra herb. 116 frt efri hæð í
15 ára tvíbýlishúsi. Sér hiti,
sér inng., þvottaherb. og
búr í íbúöinni. Suöur svalir.
Verð: 22.0 m. Útb.: 14.0
millj.
, írabakki á 1. hæö 17.5 m.
Kaplaskjólsv. 105 fm. 19.0 m.
Kleppsveg í kj. 17.0 m.
Kleppsveg á 1. hæð 20.0 m.
Krummahóla 6. hæö 18.0 m.
Móabarö Hf. 1. hæð 17.0 m.
5 herb. íbúðir
Krummahóla 130 fm. 20.0 m
Krummahóla 20.0 m.
Skipasund 19.0 m.
Grettisg.
Góö eign 22.0 m.
Hraunkambur Hf. 28.0 m.
Einb. og raöhús
Viö Arkarholt Mos. 143 fm
einb. + 2 f bílsk. Verð: 40.0 m.
Við Arnartanga
100 fm nýtt timburraðhús 20.0
m.
Viö Ásgarð,
120 fm raöhús 19.0 millj.
Við Blesugróf
lítiö timburhús. Verö: 6.0 millj.
Við Holtsbú
í G.bæ. Nýl. timbur einb. hús,
29.0 m.
Við Sólvallagötu
raöhús nýtt næstum fullgert.
Verð: 38.0—40.0 millj.
Sólvallagata
Parhús sem er kjallari og tvær
hæöir 3x75 fm. í kjallara er 2ja
herb. íbúö, þvottaherb.,
geymsla o.fl. Á hæöinni er
vinkilstofa, boröstofa og eld-
hús. Á efri hæð eru 3—4
svefnherb. og baöherb.
Geymsluris. Bílskúr. Húsiö fæst
í skiptum fyrir sérhæö í Rvk.
Opiö ki. 1—3 í dag.
Ragnar Tómasson hdl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17,8.26600.
Njálsgata
Mjög snotur 2ja herb. risíbúð.
(Ósamþykkt) Útborgun 4,5
millj.
Njálsgata
3ja—4ra herb. nýstandsett ris-
íbúö (Svalir). Utborgun 8,5
millj.
Hringbraut
3ja herb. íbúö um 80 fm á 2.
hæö í fjölbýlishúsi. Útborgun 8
millj.
Seljendur
Óskum eftir öllum stæröum
og geröum íbúöa á söluskré.
Einnig einbýlishúsum og
raðhúsum.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafraeðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 14120
Til sölu
viö Skipasund
nýstandsett 2ja herb. kjallara-
íb. verö kr. 11.0 millj
Óskum eftir öllum
stærðum fasteigna á
söluskrá.
I s
FLÓKAGÖTU ,1
SÍMI24647
Einbýlishús
Til sölu í Mosfellssveit. Timbur-
hús, 4ra herb. í góöu standi.
Skiptanleg útborgun.
Hverfisgata
4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Sér
hiti. Sér inngangur. Sér þvotta-
hús. Skipti á 2ja eða 3ja herb.
íbúö æskileg.
Lindargata
3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð.
Sér inngangur. Sér hiti. Skipti á
5 herb. íbúö í eldra steinhúsi
æskileg.
Við Stórholt
2ja herb. rúmgóð samþykkt
kjallaraíbúö í góöu standi. Sér
hiti. Sér inngangur.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali,
kvöldsími 21155.
Háaleitisbraut 4ra herb.
mjög vönduö íbúö á 4. hæö ca. 120 fm. Bílskúrsréttur.
Verö um 22 millj. Útb. 15 til 16 millj.
Álftamýri 3ja til 4ra herb.
mjög góö kjallaraíbúð. Sér inngangur. Verö 16 millj.
Útb. 11 til 12 millj.
Æsufell 3ja til 4ra herb.
íbúö. Fallegt útsýni. Verð 14 til 15 milij. Útb. 11 millj.
Skipasund 4ra herb.
vönduö risíbúð. Falleg eign. verö 14 millj. Útb. 10 millj.
Fjöldi eigna á skrá.
Opiö sunnudag 1—4.
íOýlCIGNAVTR SL
LmmhJ LAUGAVEG1178 (bolholtsmegin) SÍMI27210
&-æn
í Hólahverfi
140 fm íbúð á 6. og 7. hæð u.
trév. og máln, Tilb. til afh. nú
þegar. Teikningar á
skrifstofunni.
Viö Dvergabakka
4ra herb. vönduö íbúö á 3.
hæð. Herb. í kjallara fylgir.
íbúöin gæti losnaö fljótlega.
Útb. 12,5 millj.
Viö Kleppsveg
4ra herb. 108 fm góö íbúð á 1.
hæð. 14 fm í kjallara fylgir.
Mikil sameign. Útb. 14,5—15
millj.
Við Háaleitisbraut
4ra herb. 110 fm vönduð íbúð á
jaröhæö. Sér hitalögn. Útb. 13
millj.
Við Ljósheima
4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð.
Útb. 13—14 millj.
Við Dvergabakka
3ja herb. vönduð íbúð á 1.
hæö. Útb. 11 millj.
Við Laugarnesveg
3ja herb. 90 fm snotur íbúö á 1.
hæð. Laus nú þegar. Útb. 11,5
millj.
Við Álfaskeið
3ja herb. íbúö á 1. hæð m.
svölum. Sér inng. Bílskúrsrétt-
ur. Útb. 10—11 millj.
Risíbúð við
Leifsgötu
2—3ja herb. 60 fm snotur
risíbúö.
Við Vesturgötu
2ja herb. íbúö á 2. hæð í
steinhúsi. Útb. 6,6—7 millj.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 60 fm góö (búö á 3.
hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 10
millj.
í Norðurmýri
2ja herb. íbúö í kjallara. Útb.
6,4 millj.
Sökklar að raðhúsi
á Seltjarnarnesi er til sölu.
Teikn. og frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Verzlunar- og
íbúðarhúsnæði
nærri miðborginni
Á 1. hæö er 65 fm verzlunar-
pláss. Á 2. hæö er 3ja herb.
íbúö. Geymslukjallari. Upplýs-
ingar á skrifstofunnl.
Heilsurækt
Helmingur í.þekktu heilsurækt-
arfyrirtæki er til sölu. Til grelna
kemur aö selja allt fyrirtækið.
Frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Verzlunarpláss
óskast
200 fm verzlunarhúsnæöi ósk-
ast í Borgartúni, Múlahverfi eöa
Suðurlandsbraut. Má vera á
byggingarstigi.
Einbýlishús óskast
í Vesturbænum
Höfum kaupanda að góöu ein-
býlíshúsi eöa hálfri húseign í
Vesturbænum. Góö útb. í boði.
Skipti á góðri hæð í Vestur-
bænum koma til greina. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Höfum kaupanda
aö 5 herb. góöri íbúö í háhýsi í
Heimahverfi.
Höfum kaupanda
aö 4ra herb. íbúö í Norðurmýri
eða Vesturbæ.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð í Fosswogi
eða Háaleiti.
Höfum kaupanda
aö 2ja—3ja herb. íbúö á hæö
t.d. í Vesturbæ, Hlíðum, Háá-
leiti eöa Fossvogi. Há útb. í
boði.
lEiGnAmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SMu»l)ólt Sverrir Kristlnsson
SjgurOur Óteswi hrl.
EI6IVASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HÁALEITISHVERFI
90 fm góð íbúð á 1. hæð.
Skiptist í stofu, 2 svefnher-
bergi, eldhús og bað. Góð
geymsla í íbúöinni. Auk sér-
geymslu m.m. í kjallara. Góðar
innréttingar.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö.
íbúðin er með góðum skápum
og góöum teppum og flísa-
lögöu baði. Sér lóð. Verö 15,5
millj.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. góð íbúð á 3. hæð.
íbúöin gæti losnað fljótlega.
Verð 15,5—16 millj. Útborgun
11 millj.
HVERFISGATA
3ja herb. góö íbúð á 3. hæð í
steinhúsi. Sala eöa skipti á
svipaðri eign á 1. eöa 2. hæö.
Gjarnan í austurborginni.
MOSFELLSSVEIT
RAÐHÚS
Viölagasjóöshús á einni hæð.
Skiptist í stofu, 3 herbergi,
eldhús, baö og gufubaö. Góö
eign.
SELJAHVERFI
í SMÍÐUM
Raöhús sem er 2 hæðir og
kjallari. Selst fokhelt, frágenglö
aö utan. Með úti- og svalahurö-
um. Miðstöðvarofnar fylgja.
Frágengiö bílskýli. Teikningar á
skrifstofunni.
MOSFELLSSVEIT
í SMÍÐUM
143 fm einbýlishús auk 70 fm í
kjallara og 60 fm bílskúrs.
Húsiö selst fokhelt og einangr-
að. Stendur á 1250 fm eignar-
lóö. Glæsilegt útsýni. Góö
teikning. Til afhendingar nú
þegar. Teikningar á
skrifstofunni.
EINBÝLI/TVÍBÝLI
Húseign á góöum stað í
Kleppsholti í kjaliara er
3ja—4ra herb. íbúö á hæöinni
4ra herb. íbúö. Samþykkt
teikning fyrir yfirbyggingu. Hús-
iö er allt nýstandsett og í mjög
góöu ástandi. Sala eöa skipti á
góöri íbúö ca. 120 fm.
EIGMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Kvöldsími 44789.
44904
Smiöjuvegur
Lítið gamalt iðnaöarhúsnæöi.
Tilboð.
Skólageröi
3ja herb. íbúö á neðstu hæð í
þríbýlishúsi.
Kastalagerði
125 ferm. íbúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi.
Fannborg
Tveggja herb. íbúö tilb. undir
tréverk.
HVERAGERÐI
Einbýlishús á góöum stað.
Hveragerði
Lóö undir raöhús á einni hæö..
Örkin
s/f.
Fasteignasala.
Hamraborg 7. sími 44904.
200. Kópavogi.
Sjá einnia fasteignir
á bls. 10, 11 og 12