Morgunblaðið - 11.02.1979, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. PEBRÚAR 1979
11
85988
Grettisgata
Nýjar íbúðir
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
sambýlishúsi sem ,hafin er
bygging á í miðborginni. íbúð-
irnar verða seldar tilbúnar und-
ir tréverk með frágenginni sam-
eign. Áætlaður afhendingartími ■
er eftir eitt — eitt og hálft ár.
Fast verð er á íbúðunum.
Teikningar og upplýsingar
gefnar á skrifstofunni.
Grænahlíð
Mjög rúmgóð 4ra herb. jarö-
hæð með sér inngangi. Stórt
sér þvottahús. Rúmgóð herb.
með innbyggðum skápum.
íbúðin er afar sólrík og björt.
Sér bílastæði fyrir tvo bíla.
Skipti á stærri eign í Reykjavík
eða Mosfellssveit eða bein
sala.
Háaleitisbraut
Mjög rúmgóð 4ra—5 herb.
íbúö á jarðhæð (samþykkt).
Verð um 18 millj.
Kóngsbakki
3ja herb. íbúð á efstu hæð.
Þvottaherb. á hæðinni. Bein
sala eöa skipti á stærri eign í
Reykjavík eöa Mosfellssveit.
Sérhæð Kópavogur
Efri sér hæð ca 125 ferm. til
sölu eöa í skiptum fyrir hús í
smíðum eða eldri eign. Hæð-
inni fylgir rúmgott íbúðarherb.
á jaröhæö. Sér inngangur og
bílskúrsréttur. Aöeins tvær
íbúðir í húsinu.
Vantar — raðhús
í Seljahverfi
Hef marga trausta kaupendur
að raðhúsum í Seljahverfi á
ýmsum byggingarstigum.
Skipti á góðum 4ra herb. íbúð-
um í Seljahverfi og Fossvogi.
Vantar — raðhús
eða einbýlishús
í Mosfellssveit
Skipti á ýmsum eignum í
Reykjavík eða Kópavogi.
Kjöreign r
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium lögfræðingur
85988 • 85009
17900
Eignaskipti
Öruggustu og beztu tast-
eignaviðskiptin í dag, tryggja
mestu möguleika á róttri eign.
Beztu eignir af öllum stærð-
um, fást aöeins í
eignaskiptum.
Höfum kaupanda að
fokheldum einbýlishúsum og
raðhúsum á stór-Reykjavíkur-
svæðinu í skiptum fyrir góðar
eignir.
Höfum kaupanda
að raðhúsi í Árbæ.
Höfum kaupanda að
tvíbýlishúsi, skipti á góöum
eignum fyrir hendi.
Höfum kaupanda aö
söluturni.
Höfum kaupanda að
150—200 fm iðnaðarhúsnæði
á jarðhæð í Reykjavík.
Höfum kaupanda að
3jaherb. íbúð við Leirubakka
eða Maríubakka.
Höfum á skrá
framleiðslufyrirtæki, verzlan-
ir og iönaðarhúsnæði.
Einbýlishús
Seltjarnarnesi, Vesturbænum,
Austurbænum. Miklar greiöslur
við samning, nauðsynlegar.
Enda glæsileg hús á dýrustu
byggingarlóðum. Upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
Fasteignasalan
Túngötu 5,
Sölustjóri Vilhelm,
Ingimundarson.
Heimasími 30986.
Jón E. Ragnarsson hrl.
F0SSV0GUR
Höfum í einkasölu ca. 200 fm endaraðhús
í Fossvogi ásamt bílskúr. íbúöin er
forstofa, gesta wc, skáli, borðstofa,
eldhús og gott herb., stór stofa. Niðri eru
3 stór svefnherb., rúmgott bað, þvotta-
herb. og geymsla. Allt frágengið umhverf-
is húsið. Til greina koma skipti á sérhæð
eöa góðri íbúð ca. 130—140 fm. Nánari
upplýsingar um þessa eign eru aöeins á
skrifstofunni.
Fasteignamiöstööin
Austurstræti 7
Símar 20424 14120 Heima 42822.
Sölum. Sverrir Kristjánsson
Viðsk.fr. Kristján Þorsteinsson.
Akranes
Til sölu eru tvær húseignir aö Skólabraut 35
ásamt tilheyrandi eignarlóö, sem er ca 650 fm.
Eignirnar eru staðsettar í hjarta bæjarins viö
Akratorg og standa á einni bestu verzlunarlóö í
bænum. Selst í einu lagi. Uppl. gefa Þorbergur
Þóröarson í síma 93-1835 og Guðlaugur Þóröar-
son í síma 93-2095., vinnusímar hjá báöum er
93-1722.
Húseign
í Norðurmýri
Tilboö óskast í húseign í Norðurmýri,
sem er kjallari, 2 hæöir og ris. Eignin
selst í einu lagi eöa hver íbúö fyrir sig.
Á 1. hæö er 3ja herb. íbúö. Á 2. hæö er
3ja herb. íbúö. í risi er 2ja herb. íbúö
ásamt forstofuherb. í kjallara er
þvottaherb., þurrkherb., og stórar
geymslur. 1 bílskúr. Sér hiti. Laust nú
þegar. Upplýsingar í síma 39526 og
vinnusími 16086.
3ja—4ra herb. íbúð óskast
Óska aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö í
vesturbænum eöa suðurhluta Þingholtanna
(Laufásvegur og nágrenni).
Upplýsingar í síma 14864.
Opið í dag frá 1—4
m ea ch m
82744
82744
82744
82744
Ugluhólar
Ný, falleg 4ra herb. íbúð á 3ju
hæö í 3ja hæöa blokk, bílskúr.
Laus strax. Verð 20.0 millj.
Krummahólar 90 fm
Mjög falleg 3ja herb. endaíbúö
4, 6 hæð. Vandaðar inn-
rettingar. Bílskýli. Verð 16.0
millj., útb. 11.0
Fannborg 65 fm
Skemmtileg 2ja herb. íbúð á 2.
hæð. Tilbúin undir tréverk,
bílgeymsla. Verð 12.0 millj.
Æsufell 160 fm
Falleg 7 herb. íbúð á 2. hæð.
Bílskúr. Geysigóö sameign.
Verö 26.0 millj.
Álfhólsvegur
Nýleg 3ja herb. íbúð í fjórbýlis-
húsi. Sér smíðaöar innrétting-
ar, sér þvottahús, bílskúrs-
plata. Verð 18.0 millj.
Raðhús
Rúmlega fokhelt raðhús í
Garöabæ á tveim hæöum (ein-
angraö, glerjaö, ofnar komnir,
málaö aö utan, útihuröir og
bílskúrshurð). Verð 20.0 millj.
Árbær einbýli
Höfum mjög vandað einbýlis-
hús í Árbæjarhverfi í skiptum
fyrir góða sér hæð í austurbæ
Reykjavíkur.
Asparfell 60 fm
2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð
12—12.5 millj.
Bjarnarstígur 120 fm
Rúmgóð 5 herbergja íbúð á 2.
hæö í þríbýlishúsi, sér hiti. Laus
fljótlega. Verð 18.0 millj. Otb.
12.0 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) a
Guömundur Reykjalín. viösk fr
Ljósheimar 104 fm
Falleg og rúmgóð 4ra herb.
íbúö á 2. hæö. Möguleg skipti á
5 herb. íbúð í sama hverfi.
Gullteigur 93 fm
2ja—3ja herb. kjallaraíbúð
með góöum innréttingum, sér
inngangur, sér hiti. Verð 13.5
millj. Útb. 9.0 millj.
Nökkvavogur 65 fm
2ja—3ja herb. kjallaraíbúð í
tvíbýlishúsi, sér þvottahús, sér
inngangur. Verð 9.0 millj. Útb.
6.5 millj.
Einbýlishúsaióðir
Höfum nokkrar ca. 900 fer-
metra lóðir á sérstaklega góö-
um stað í Seláshverfi
Blikahóiar 60 fm
Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö í
3ja hæöa blokk. Verð 12.0
millj. Útb. 10.0 millj.
Sólvallagata ca. 230 fm
Glæslegt nýtt raöhús ásamt
plötu fyrir bílskúr.
LYNGBREKKA 100 fm
Rúmgóð neðri hæð í tvíbýlis-
húsi meö ser inngangi, hita og
þvottahúsi. Verö: 17 milljónir.
Framnesvegur
2ja herb. samþ. jaröhæöar-
íbúð. Verð 8.5 millj. Útb. 6.5
millj.
Kjalarnes
Ca. 750 ferm sjávarlóö í skipu-
lögöum nýbyggingakjarna. Bú-
iö aö steypa plötu fyrir 140
ferm. hús og 40 ferm bílskúr.
Teikningar geta fylgt.
LAUFÁS
1
l GRENSASVEGI22-24
Guömundur Reykjalín, viösk fr
Flatir Garðabæ
200 ferm einbýlishús. Tilboð
óskast.
Höfum kaup-
endur aö:
Höfum kaupanda aö raöhúsi á
einni hæö í Austurbæ, Árbæj-
arhverfi eða Kópavogi. Mögu-
leiki á 25 milljón króna útborg-
un fyrir rétta eign.
Raðhús — einbýli
Við höfum fjársterkan kaup-
anda aö raö- eöa einbýlishúsi á
byggingarstigi í Hólahverfi. Til
greina koma skipti á 5 herb.
íbúð með bílskúr í Blikahólum.
Höfum verið
beönir að útvega
einbýlishús eða raðhús í Hafn-
arfirði, til greina koma skipti á
efri hæð í tvi'býlishúsi. Uppl. á
skrifstofunni.
500 fm
Höfum traustan kaupanda aö
500 fm húsnæöi, með inn-
keyrsludyrum og skrifstofu-
plássi. Æskileg staösetning í
Múlahverfi eöa Kópavogi.
Raðhús Hafn.
Höfum kaupanda að raöhúsi í
Hafnarfirði. Má vera fokhelt
eða lengra komið. Möguleg
skipti á 3ja herb. íbúð við
Krókahraun!
Vogahverfi
Höfum kaupanda að 3ja her-
bergja íbúð með góðu útsýni.
12 milljón króna útborgun í
boði fyrir rétta eign.
,
. GRENSÁSVEGI 22~24 .
^^(UWERSHÚSINUaHÆÐ)^^
Guömundur Reykjalín, viösk fr
Lóð sökkuli
Höfum kaupanda aö lóö eöa
byrjunarframkvæmdum á
stór-Reykjavíkursvæðinu.
Úti á landi:
Selfoss einbýli
120 fm viölagasjóöshús, ný
teppi. Möguleg skipti á 3ja
herb. íbúð í Reykjavík.
Einbýli Selfoss
Hús við Laufhaga. Möguleiki á
tvöföldum bílskúr.
Hveragerði raðhús
Lóð með uppslætti fyrir sökkli
ásamt teikningum, við Heiðar-
brún. Verð: 2,5 milljónir. Góð
kjör og jafnvel skuldabréf eða
skipti. Teikningar á skrifstof-
unni.
Sami aöili leitar að 2ja—3ja
herb. íbúð á byggingarstigi í
Reykjavík eða Kópavogi.
Suðurengi Selfossi
Fokhelt einbýlishús. Verð 9,5
millj.
Fossheiði Selfossi
Fokhelt raöhús. Verð 8,5 millj.
Húsavík Einbýli
Höfum fallegt fokhelt einbýlis-
hús á tveim hæðum á góöum
stað á Húsavík í skiptum fyrir
góða eign með bílskúr á
Reykjavíkursvæðinu.
ATHUGiÐ -MAKASKIPTI
HJÁ OKKUR ERU FJÖLMARG-
AR EIGNIR Á SKRÁ SEM FÁST
EINGÖNGU í SKIPTUM. ALLT
FRÁ 2JA HERBERGJA OG
UPP í EINBÝLISHÚS. HAFIO
SAMBAND VIÐ SKRIFSTOF-
UNA. ,
LAUFAS
GRENSASVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆO)
Guömundur Reykjalin. viösk fr