Morgunblaðið - 11.02.1979, Page 29

Morgunblaðið - 11.02.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979 29 SEX leirkerasmiðir halda um þessar mundir sýningu á verk- um sínum í sýningarsal Félags íslenzkra myndlistarmanna við Laugarnesveg. Á annað hundr- að verk eru þarna til sýnis og vægast sagt er þarna um mjög glæsilega sýningu að ræða, fjölbreytni í viðfangsefnum og þróaðan stíl hjá hverjum og einum. Slík samsýning leir- kerasmiða hefur ekki verið haldin hér og satt að segja kemur það manni á óvart hve sýningin er skemmtileg í heild. Sýningunni lýkur í kvöld. Jónína Guðnadóttir stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands, Myndlistaskólann í Reykjavík og Konstfack í Stokkhólmi. Þaðan lauk hún prófi sem hönnuður fyrir kera- mik og gler árið 1967 og starfaði sjálfstætt eitt ár í tengslum við skólann. Hún hefur kennt við Myndlista- og handíðaskólann frá því að keramikdeild var komið þar á fót árið 1969 að frádregnum árunum 1972 & 1974 er hún dvaldist í Dan- mörku. Frá 1969 hefur hún unnið á eigin verkstæði. Hún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum inn- anlands og erlendis. Sýningar- munirnir eru unnir úr steinleir Litið inn á sýningu sex leir- kerasmiða sprang Eftir Arna Johnsen Hann er nú lektor í myndlist við Kennaraháskóla íslands. Sum- arið 1972 var hann gistiprófess- or við háskólann í Saskatoon í Kanada. Hann hefur haldið sýn- ingar bæði hér heima og erlend- is og tekið þátt í samsýningum. Gestur sýnir á þessari sýningu handgerða muni og skúlptúra og ennfremur renndar skálar og vasa. Sigrún Guðjónsdóttir — Rúna — stundaði nám við Myndlista- og handíðaskólann og síðan framhaldsnám í málun við lista- háskólann í Kaupmannahöfn. Hún hefur unnið að málun, bókaskreytingum, keramik og myndlistakennslu m.a. við M.H.Í. og hefur gert skreytingar fyrir framleiðslu hjá Bing & Gröndahl postulínsverksmiðj- unni í Kaupmannahöfn. Hún hefur haldið sýningar bæði hér heima og erlendis og tekið þátt í Steinunn við tvo vasa sem hún hefur gert. Líf og f jör í leirnum Hreiður Jónínu skóla íslands og síðan fram- haldsnám í höggmyndalist við listaháskólann í Kaupmanna- höfn. Eftir heimkomuna stofn- aði hann og starfrækti Laugar- nesleir í nokkur ár, en hóf síðan störf við myndlistarkennslu samhliða störfum að list sinni. samsýningum, m.a. alþjóðlegri keramiksýningu í Frakklandi. Þau Rúna og Gestur hafa oft samvinnu, og rennir Gestur þá formin en Rúna skreytir, og sýna þau nokkra slíka hluti hér. Myndir þær er Rúna sýnir eru unnar í steinleir. Kaffisett Elísabetar, en glerungurinn á þessu setti er úr Heimaeyjarösku og setur mjög sérstæðan svip á settið. stæði að Hulduhólum í Mosfells- sveit, sem er opið almenningi. Steinunn sýnir á þessari sýn- ingu veggmyndir unnar í leir, einnig skúlptúrvasa og bakka. Elísabet Haraldsdóttir lauk prófi frá Myndlista- og handíða- skóla íslands 1971. Hún stund- aði nám við Hochschule fur angewandte Kunst í Vínarborg á árunum 1971—1976. Ték það- an lokapróf úr Meisterklasse fur keramische Plastik und Gefáss- erkeramik vorið 1976. Hefur tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum í Vínarborg, þar á meðal í Museeum fur angewandte Kunst, Gallerie am Graben og Gallerie Alte scmiede. Elísabet hefur kénnt við M.H.Í. undan- farin ár. Hlutir hennar eru mótaðir í steinleir, steyptir í postulín og glerjaðir með ís- lenskum steinefnum. árunum 1957—1973 rak hún fjölmenn námskeið í leirkera- smíði fyrir almenning. Árið 1975 hélt Steinunn stóra einka- sýningu á Kjarvalsstöðum, en hefur einnig tekið þátt í sam- sýningum utan lands og innan. Hún fékk heiðursverðlaun á alþjóðlegri keramiksýningu í Vallauris í Frakklandi árið 1976. Nú rekur Steinunn eigið verk- Guðný Magnúsdóttir lauk námi í Myndlista- og handíða- skóla Islands, keramikdeild, 1974 og var þá boðin vinnuað- staða á vinnustofu Gests og Rúnu og hefur unnið þar síðan að sjálfstæðum verkefnum. Hún hefur fengist nokkuð við kennslu m.a. við teiknikennara- deild M.H.Í. Guðný sýndi með Gesti og Rúnu á vinnustofu þeirra 1976 og tók þátt í alþjóð- legri keramiksýningu í Vallaur- is í Frakklandi sama ár. Guðný sýnir hér rennda og mótaða hluti í steinleir. Munir hennar eru unnir út frá ákveðnu skreyt- ingarþema á ýmiss konar form. Gestur Þorgrímsson stundaði nám við Myndlista- og handíða- Vængjaðar þúfur Guðnýjar Vetrarmorgunn Sigrúnar og postulíni, handmótaðir og renndir. Steinunn Marteinsdóttir stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og Mynd- listaskólann í Reykjavík og síð- an við Hochschule fúr Bildene kúnst í Vestur-Berlín á árunum 1957—1960 með leirkerasmíði sem aðalfag. Stofnaði eigið verkstæði í Reykjavík 1961, en á Verk Gests Þorgrímssonar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.