Morgunblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979 25 fclk f fréttum Hjartans þakklæti færi ég börnum tengdabörnum og barnabörnum, kunningjum og ættingjum um land allt svo og yfirmönnum og félögum frá Flugmálastjórn fyrir skeyti, gjafir á 70 ára afmæli mínu 6. marz. Guö blessi ykkur öll. Guömundur Bergmann, Gnodarvog 28. + betta er ródesíski stjórnmálamaðuripn og klerkurinn séra Ndabaningi Sithole á kjósendafundi í heimalandi sínu. Hann er einn fjögurra stjórnmálaleiðtoga núverandi stjórnar landsins. í næsta mánuði eigar að fara fram kosningar þar. — Séra Sithole er með ljónaskinnshúfu á höfði og axlaslá, nokkurs konar höfðingja-stöðutákn blökkumanna, yfir borgaralegum sunnudagsfötunum. Lifir enn + í þessum mánuði eru liðin þrjú ár frá því að hjartavél, sem haldið hafði þessari ungu stúlku lifandi, var tekin úr sambandi. Örlög Karen Ann Quinlain í New Jerseyfylki, vöktu heimsathygli og urðu blaðaskrif um þau. Talið var að hjarta hennar hætti að slá, er hjartavélin hefði verið tekin frá henni. En öllum til mikillar undrunar hélt hjarta hennar áfram að slá og slær enn reglulega. Læknar telja fullvíst að Karen Ann muni aldrei ná heilsu aftur, en að hjarta hennar muni geta haldið áfram að starfa og hugsanlega í mörg ár. + ABBA-söngvararnir sænsku, Agnetha Flatskog og Benny Anderson, voru um daginn á skíðahótelinu að Leysin í Sviss. — Þar í landi var þá reyndar verið að gera sjónvarpskvikmynd á vegum brezka sjónvarpsins BBC sem á að heita ABBA í Sviss. mmmmm LITSJONVARPSTÆKI SJÓNVARPSBÚDIN BORGARTÚNI 18 REYKJAVIK SlMI 27099 Naglamyndir Skemmtileg handavinna. Norskt prjónagarn. Prjónauppskriftir. Ósamsettir símastólar á kr. 23.200- HANNYRÐAVERSLUNIN OÐINSGOTU 1 SÍMI 13130 „Massívu fururúmin“ voru aö koma til okkar úr framleiöslu, og fallegri smíöi er erfitt aö finna. Þeir sem eiga pöntuö rúm eru beðnir um aö koma sem allra fyrst, því sendingin er ekki stór. Rúmin eru í viðarlit og bæsuö brún, rauð eöa blá. Svefnplássiö er 160X200 cm. Ábyrgö á smíöi 5 ár. Stærsta verzlun á íslandi í svefnherbergissettum í Sýningahöllinni Bíldshöföa 20—Sími 81410.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.