Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979 83000 Viö Bólstaðahlíö Vönduö 4ra herb. rishæö. Meö suöur svölum og geymslurisi sem er manngengt. Bankastræti Til sölu barnafataverslun. Hagstæöir skilmálar. Einbýlishús í Hverageröi Þurfum aö útvega góöa 2ja herb. íbúö í austur- bænum. Góö útb. FASTEIGNAÚRVALH SIMI83000 Silfurteigiil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Byggingarlóð á úrvals stað í Kópavogi fyrir stórt einbýlishús. Gatnageröargjald greitt. Teikning á skrifstofunni. Stór og góð við Ásgarð 5 herb. íbúö á 3. hæö um 130 fm. Nýtt baö. Sér hitaveita. Bílskúr í smíðum. Föndurherb. í kjailara. Mjög mikið útsýni. Skipti möguleg á rúmgóöri 3ja herb. íbúö á 1. hæö. 3ja herb. íbúðir við: írabakka 1. hæö 80 fm. Kjallaraherb. fylgir. Blönduhlíð í kj. um 80 fm. Samþykkt íbúö. Hiti og inngangur sér. Laugaveg um 60 fm. Endurnýjuö, sér hiti. Föndurherb. í kjallara. Útb. aðeins 7,5 millj. Nýlendugötu 2. hæö um 75 fm. Sér hitaveita. Gott baö. Útb. aöeins kr. 6.5 millj. 4ra herb. íbúðir við: Leirubakka 1. hæö 120 fm. Stór og góð. Sér þvottahús. Kleppsveg 8. hæö í háhýsi 108 fm. Glæsileg meö útsýni. Grettisgötu 3. hæö 100 fm. Góö í steinhúsi. Endaraðhús við Hrauntungu Glæsilegt hús (Sigvaldahús). Á efri hæð er 5 herb. íbúö meö 50 fm sólsvölum. Á neöri hæö innbyggöur bílskúr og íbúðarhverb. eða lítil sér íbúð. Skipti æskileg á sér hæö eða litlu einbýli. Einbýlishús — raöhús — sér hæðir Höfum á skrá nokkrar beiðnir um góöar sér hæðir í skiptum fyrir glæsileg einbýlishús. FASIEIGNtSmH LwÍG!vtGn«sSuR2lÍ50^1370 Þurfum að útvega 500 til 600 fm gott iðnaöarhúsnæði. VulAlU Einbýlishús Til sölu einbýlishús í Garöabæ sem er 145 fm. hæö og 65 fm. jaröhæö. Tvöfaldur bílskúr ca. 85 fm. og undir bílskúrnum geymsla ca. 20 fm. Húsiö er ekki -alveg fullgert. Raðhús — Miðvangur Ca. 140 fm. raöhús á tveim hæöum viö Miövang ásamt ca. 40—45 fm. bílskúr. Tunguheiði — Kópavogi Til sölu góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Hlíðarbyggð — Garðabæ Til sölu keðjuhús (endahús) sem er ca 125 fm. hæö og einstaklingsíbúö í kjallara. Innb. bílskúr. Gamli bærinn Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir sem þarfnast standsetningar. Fasteignaeigendur Hef kaupanda aö góöri sér hæö meö bílskúr í Reykjavík. Skipti geta komiö til greina á raöhúsi í Fossvcgi. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Garöabæ, eöa Hafnarfirði, þarf ekkí aö vera fullgert. Skipti á sér hæó í Hlíöunum koma til greina. . Okkur vantar allar stærðir fast- eigna á söluskrá. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, símar 20424, 14120. Sölum. Sverrir Kristjánsson. Viösk.fr. Kristján Þorsteinsson 16688 Kríuhólar Höfum til sölu 2ja herb. ca 50 ferm. íbúð, góö sameign. Hitaveita stofn- uð í Borgarfirði Teigagerði 3ja herb. 60 ferm. falleg risíbúö. Orrahólar 2ja herb. 70 ferm. íbúö tilb. undir tréverk. Afhendist í apríl n.k. Líndargata 2ja herb. ca 80 ferm. jaröhæö. íbúöin öll endurnýjuö. Laugavegur 3ja herb. ca 76 ferm. góö íbúð í steinhúsi. íbúöin er öll nýendur- nýjuö. Þvottaherb. í íbúöinni. Laugavegur Höfum til sölu tvær 2ja herb. og tvær 4ra herb. íbúðir í góöu steinhúsi. Asparfell Til sölu 3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. á hæölnni. Seljabraut 4ra herb. 110 ferm. ný íbúð á 3. hæö. Vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Kópavogsbraut Höfum til sölu hæö og ris í parhúsi. Stærö ca 130 ferm. Bílskúr. Stór ræktuö lóö. Laus strax. Hverfisgata 4ra herb. ca. 90 ferm í búö í góöu steinhúsi. Hentar bæöi sem skrifstofur og íbúö. Dunhagi 4ra—5 herb. góö íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsl. 3 svefnherb., auk þess herb. í kjallara. Einkasala. Fokhelt raöhús Höfum til sölu eitt fokhelt raö- hús í Ásbúö í Garðabæ. Húsiö er á tveimur hæöum með tvö- földum innbyggöum bílskúr. Útsýni. Afhendist fljótlega. Arnarnes einbýli Höfum til sölu glæsilegt fokhelt einbýlishús á besta staö í Mávanesi í Garöabæ. Húsiö er á tveimur hæöum meö tvöföld- um innbyggöum bílskúr. Stórar svalir. Afhendlst í sumar. Tilb. u. tréverk Höfum til sölu 3ja herb. og 4ra herb. íbúðir í Hamraborg í Kópavogi. íbúðirnar afhendast tilb. undir tréverk og málningu í apríl 1980. Bílskýli fylgir. Fast verö. Prjónastofa Höfum tll sölu þekkta prjóna- stofu í fullum rekstri. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Hveragerði lóð Höfum til sölu raöhúsalóð ásamt öllum teikningum á hús- inu. Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá. EIGMdVl UmBODIDlHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££O0 Heimir Lárusson s. 10399 iOOOO Ingileltur Einarsson s. 31361 Ingóttur Hjartarson hdl Asgerr Thoroddssen hdl STOFNAÐ hefur verið félag um hitaveituframkvæmdir í Borgar- firði er þjóna á Borgarnesi, Borg- arfirði og Akranesi. Að hitaveit- unni standa Andakflshreppur, Borgarneshreppur, Bændaskól- inn á Hvanneyri og Akraneskaupstaður. Að sögn Magnúsar Oddssonar bæjarstjóra á Akranesi er þessi hitaveita stofnuð til að virkja 81066 Leitiþ ekkilangt yfir skammt ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. 90 ferm góð fbúö. Fallegar Innréttingar. Bílskúrsplata. SLÉTTAHARUN 4ra herb. 110 ferm fbúö á 3. hæð. Bílskúrsréttur. KJARRHÓLMI 4ra herb. 100 ferm íbúð á 2. hæö. Sér þvottahús. Harö- viðarinnréttingar. Stórar suöur svalir. Fallegt útsýnl. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúö á 1. hæö faast í skiptum fyrir 2ja herb. fbúö. ARNARTANGI MOSF. 140 ferm gott einbýllshús ásamt 36 ferm bílskúr. HVASSALEITI 260 ferm raöhús á þremur hæöum meö innbyggöum bíl- skúr. Húsiö er vandaö aö öllum frágangi og vel um gengið. Fæst í skiptum fyrir góöa sér hæö í Austurbænum, t.d. Stórageröi eöa Safamýrí. Húsafell FASTBGNASALA Langholtsvegi 115 (BæjarieAahúsinu ) simi.- S 10 66 Lubvik Haikiórsson Abatsteinn Pétursson BetgurGubnason hdl Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Sér hœö miðsvæöis í Hafnarfiröi. Góö efri hæö f nýlegu tvíbýlishúsi. 137 fm. íbúöin er hol, skáli, rúmgóöar samliggjandi stofur meö góöum teppum, 2 barna- herb., rúmgott svefnherb. meö parketgólfi. Suður svalir. Gott skápapláss, falleg 1000 fm lóö. Bílskúrsréttur. Útb. 19 millj. Vesturbraut 2ja herb. 60 fm jaröhæð í þríbýlishúsi. Aö miklu leyti ný- standsett. Útb. 7 millj. Norðurbraut 3ja herb. 75 fm jaröhæð í tvíbýlishúsi. Vel útlítandi. Útb. 9 millj. Hverfisgata 3ja herb. 60 fm hæö í eldra timburhúsi. Nýstendsett. Bíl- skúr. Útborgun 9—10 millj. Hverfisgata 4ra herb. ca. 100 fm parhús, stofa, svefnherb. og barna- herb. Möguleiki á stórri stofu í risi (óinnréttað). Útb. 11 millj. Árni Grétar F'mnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf simi 51 500. Verzlunarhúsnæði Til leigu er nýtt glæsilegt verzlunarhúsnæði viö Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, sem tilbúiö veröur til leigu síöari hluta sumars. Á jaröhæö eru 360 fm og í kjallara 140 fm geymslurými. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfiröi. Sími 50318. sameiginlega jarðhita og leiða til neytenda á þessu svæði og víðar og sagði hann, að Deildartunguhver væri sú virkjun, sem horft væri á í þessu sambandi. Kvað Magnús fyrsta verkefni stjórnar hitaveit- unnar að fjalla um virkjunarfram- kvæmdir, en áætlanir hafa verið tilbúnar í liðlega ár, og sagði hann dýrt að hita upp öll hús á þessu svæði með olíu. — Það er alltaf ánægjulegt þegar samstaða myndast á svo breiðum grundvelli um framfara- mál sem þetta, sagði Magnús Oddsson og sagði að á stofnfundin- um hefðu verið alþingismenn, full- trúar iðnaðarráðuneytisins ásamt fulltrúum sveitarfélaganna og öðr- um gestum. Fyrstu stjórn hitaveitunnar skipa: Frá Akranesi: Jósef H. Þorgerirsson, Jóhann Arsælsson, Guðmundur Vésteinsson og Jón Sveinsson, og frá Hitaveitufélagi Borgarfjarðar, sem áður var stofn- að: Björn Arason, Einar Ingi- mundarson og Jón Sigvaldason. Hrossaútflutningur: Nýir mark- adir opnast í Frakklandi BÚVÖRUDEILD S.Í.S. hefur ný- lega gengið frá sölu á 25 hrossum til Frakklands, en það er nýjung og hefur Sambandið varla selt hesta þangað áður. Nú eru að fara utan á vegum Búvörudeild- arinnar tveir flugvélafarmar, og að þeim meðtöldum hafa verið fluttir út um 100 íslenskir hestar á þessu ári. Aðalmarkaðir fyrir íslenska hesta hafa hingað til verið í Noregi, Danmörku, og í Þýska- landi, en Búvörudeild S.I.S. hefur verið að reyna að finna kaupendur í Austurríki, Hollandi, Svíþjóð og Frakklandi. Er hrossasalan til Frakklands fyrsti árangurinn af þessari markaðskönnun, en samið hefur verið um frekari sölu hrossa þangað, þannig að framhald verður á sendingum til Frakka. í sumar verður svo flogið með hesta til Óslóar, sem síðan verða seldir til allra Norðurlandanna. Hestarnir sem nú er verið að flytja út fara frá Reykjavíkurflug- velli til Rotterdam. Á þessu ári hefur útflutningur hrossa farið frekar rólega af stað, og er einkum kennt um miklum kuldum og vetrarhörkum á megin- landi Evrópu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.