Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
tilkynningar
__«//L_aa_k_Lj_«_
Hílmar Foss
lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar-
straeti 11, sími 14824. Freyju-
götu 37. Sími 12105.
Kaupi bækur
blöö, tímarit, gamalt og nýtt
íslenzkt og erlent.
Bragi Kristjónsson, Skóla-
vöröustíg 20, síml 29720.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla, sími 37033.
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta veröi. Staögreiösla.
□ Edda 59793277 = 7.
□ Hamar 59793277 — 1.
KFUK AD
Aöalfundur félagsins og sumar-
starfsins veröur í kvöld kl. 20.
Venjuleg aöalfundarstörf. Fé-
lagskonur hvattar til aö mæta
vel.
Stjórnirnar.
Fíladelfía
Almennur Biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræöumaður Einar J.
Gíslason.
Hjálpræöisherinn
í kvöld kl. 20. Hermannasam-
koma. Nýju aöstoöarforingjarnir
á gestaheimilinu boönir vel-
komnir.
Kvenfélag
Hafnarfjardarkirkju
heldur skemmtifund fimmtudag-
inn 29. mars kl. 8.30 í Sjálfstæð-
ishúsinu. Sýning á páskaskreyt-
ingum. Spiluð veröur félagsvist.
Konur fjölmenniö. Takiö meö
ykkur gesti.
Stjórnin.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Ibúð
Til sölu er hjá Byggingafélagi Alþýðu,
Hafnarfirði 3ja herb. íbúö viö Álfaskeiö.
Umsóknarfrestur til 31. þ.m.
Uppl. í síma 50930.
Stjórnin.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu veröur í sumar 1000 fm húsnæöi
viö Ártúnshöföa. Lofthæö 6—7 m. Jarð-
hæö. Góöar innkeyrsludyr. Skrifstofuherb.,
snyrtiherb. Næg bílastæöi.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 3. apríl merkt:
„Gott húsnæöi — 55“.
Verzlunarhúsnæði
Til leigu er verzlunarhúsnæöi á bezta staö í
gamla miöbænum. Verzlunin er alls ca 120
fermetrar meö lagerplássi. Tilboö sendist
Morgunblaöinu merkt: „Verzlunarhúsnæöu
— 5715.“
Húsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum frá
1. apríl. Stærö ca. 80 fm.
Upplýsingar í síma 83018, næstu daga.
Iðnaður —
Lagerhúsnæði
Til leigu á góöum staö í Reykjavík mjög
hagstætt iðnaðar- eöa lagerhúsnæöi, 250
ferm. meö stórum innkeyrsludyrum og
góöri lofthæð. Einnig 90 ferm. skrifstofu-
húsnæöi. Leigist saman eöa í sitt hvoru lagi.
Tilboð sendist afgr. Morgunblaösins fyrir 5.
apríl n.k., merkt: „I — 5760 Laust 1. maí“.
Árshátíð
Sjálfstæðisfélags
Grindavíkur
veröur í félagsheimilinu Festi, laugardaginn 31. marz n.k. kl. 21—2.
Alfa Beta leikur fyrir dansi.
Mjög góö skemmtiatriði. — Miönæturmatur.
Allir velkomnir.
Forsala aögöngumiöa á föstudag kl. 17—20. Lausir miöar seldir viö
innganginn ef einhverjir veröa eftir.
Félag •jálfstæöismanna í Austurbss og Noröurmýri
Spilakvöld
Spiiuö veröur félagsvist þriöjudaginn 27. marz f Valhöll, Háaleitis-
braut 1. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Allt sjálfstæöisfólk
Félag sjálfstæðismanna
í vestur- og miöbæjarhverfi boðar félagsmenn sína og umdæmafull-
trúa til fundar í Valhöll Háaleltisbraut 1, miövikudaglnn 28. marz kl.
17.30.
Efni fundarins:
1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
2. Albert Guömundsson alpinglsmaöur og Pétur Sigurðsson
varapingmaöur ræöa vlö fundargesti og svara fyrirspurnum.
Mætiö stundvíslega.
Stjórnln.
Málfundafélagið
Óðinn
Heldur almennan félagsfund í Valhöll,
Háaleitisbraut 1 miövikudaginn 28. marz
1979 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á 22. landsping
Sjálfstæöisflokksins.
2. Gunnar Thoroddsen ræöir stjórnmála-
viðhorf Stjórnin.
Kópavogur
Baldur, málfundafélag sjálfstæöismanna í Kópavogi, heldur
almennan félagsfund um stjórnmálaviöhorfiö og fl. þriöjudaginn 27.
marz 1979 kl. 20.30 aö Hamraborg 1 (Sjálfstæöishúsinu).
Frummælendur: Guömundur H. Garöarsson viöskiptafræðingur,
formaöur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Hersir Oddsson
verkfræöingur, varaforseti B.S.R.B., Kristján Haraldsson múrari,
formaður Landssambands múrara.
Aö framsögu lokinni veröa frjálsar umræöur og fyrirspurnum svaraö.
Sjálfstæðismenn fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin.
Hvað gerðist
30. marz 1949?
Um þaö verður rætt á fundi fimmtudaginn 29. marz kl. 20.30 í Valhöll.
Nemendasamband Stjórnmáiaskóia Sjálfstaaóisflokksins.
Gunnar
Geðlæknafélag íslands:
Ekki sæmandi að leggjast gegn
umbótum fyrir einn hóp sjúklinga
— þótt bæta þurfi aðstöðu annarra
af þeim sem hafa á henni
sérþekkingu. Hefði lækna-
ráð Landspítalans átt að
leita álits geðlækna við
samningu greinargerðar
þeirrar er það birti 7.2.
1979, þar sem rhælt er gegn
áætlun um geðdeild við
Landspítalann. Telur fund-
urinn ekki sæma að leggjast
gegn umbótum á þjónustu
annarra.
Fundurinn lýsir ánægju
með þær úrbætur, sem eru á
næsta leyti á þjónustu við
geðsjúka og treystir heil-
brigðisyfirvöldum að vinna
áfram að nauðsynlegri upp-
byggingu þessa þáttar heil-
brigðiskerfisins.
Landnemar með
afmæliskabarett
Morgunblaðinu hefur
borizt eftirfarandi yfirlýs-
ing frá Geðlæknafélagi ís-
lands:
í tilefni umræðna í fjöl-
miðlum um byggingu geð-
deildar við Landspítalann
lýsir almennur fundur í
Geðlæknafélagi íslands 12.
mars 1979 yfir eftirfarandi:
Ráðizt var í byggingu
geðdeildar við Landspítal-
ann af brýnni þörf vegna
langvarandi skorts á að-
stöðu til þjónustu við geð-
sjúka. Heilbrigðisyfirvöld
unnu mjög vel að áætlun
um framkvæmdina. Var
byggingin hönnuð fyrir al-
hliða þjónustu við geðsjúka,
menntun heilbrigðisstétta
og í samræmi við stærð
Landspítalans. Með þessari
framkvæmd var brotið blað
í þróunarsögu læknisþjón-
ustu á íslandi. Hafa heil-
brigðisyfirvöld unnið ötul-
lega að framgangi þessa
verkefnis síðan, þrátt fyrir
mótbyr.
Fundurinn álítur að þörf
á þjónustu verði bezt metin
SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar
verður 10 ára 29. marz n.k. í
því tilefni gengst félagið fyrir
„Afmæliskabarett“, sem hald-
inn verður að kvöldi afmælis-
dagsins kl. 20.15 í sýningarsal
Austurbæjarbarnaskólans í
Reykjavík.
Boðið verður upp á fjölbreytt.
glens og gaman, sem starfandi
félagar sjá um og hafa undirbú-
ið. Öllum meðlimum félagsins
svo og foreldrum og öðrum vel-
unnurum, er boðið til þessarar
skemmtunar, svo lengi sem hús-
rúm leyfir.
Skátafélagið Landnemar var
stofnað 29. marz 1969, þegar
skipulagsbreyting .var gerð á
skátastarfinu og tekin upp
hverfaskipting. Starfssvæði
Landnema er gamli austur-
bærinn. Húsnæðisaðstöðu hefur
félagið í Austurbæjarbarnaskól-
anum en fyrirhugað er að hefja
byggingu nýs skátaheimilis í vor
á lóð þeirri, er gömlu skáta-
braggarnir stóðu á við Snorra-
braut.