Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Innri Njarövík
Umboðsmaður
óskast til að annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarövík.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og
afgreiöslunni Reykjavík sími 10100.
Röntgen-
hjúkrunarfræðingur
eða röntgentæknir
óskast til sumarafleysinga á Röntgendeild
spítalans.
Upplýsingar hjá hjúkrunardeildarstjórn
Röntgendeildar.
St. Jósepsspítali,
Reykjavík.
Ritarastarf —
framtíöarstarf
IBM á íslandi óskar aö ráöa ritara í
stjórnunardeild fyrirtækisins frá 1. maí n.k.
Starfið er fólgiö í almennum skrifstofustörf-
um, svo og vélritun á íslenzku og ensku,
ásamt skjalavörzlu og afgreiöslu pósts.
Viö bjóðum fjölbreytt starf viö góö vinnu-
skilyröi í nýjum húsakynnum miösvæöis í
Reykjavík. Matstofa er á staönum.
Vinsamlegast sækiö umsóknareyöublöö í
afgreiöslu fyrirtækis okkar aö Skaftahlíö 24,
fyrstu hæö
á íslandi.
Skaftahlíö 24, sími 27700.
Sölumaður
Ein af þekktustu heildverslunum landsins
vill ráöa sölumann.
í boöi eru:
★ Góö kjör
★ Góð starfsaöstaöa
★ Áhugavert starf sem veröur
tiltölulega sjálfstætt í
höndum rétts manns.
★ Hafi viökomandi bíl til umráöa
getur þaö reynst báöum
aðilum hagkvæmt.
★ Krafist er:
★ Nokkurrar starfsreynslu
viö sölustörf. i
★ Áreiöanleika.
★ Atorkusemi.
★ Góörar framkomu.
Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf
sem fyrst.
Söluvörurnar eru almennar nauösynjavörur,
ekki þó matvara.
Meö allar umsóknir veröur fariö sem algjört
trúnaöarmál.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir n.k.
mánaöamót merktar: „Sölustarf — 5757“.
Heildverzlun
í miðbænum óskar eftir starfskrafti hjá litlu
fyrirtæki í miöborginni.
Starfið er mjög fjölbreytt og felst m.a. í
stjórnun og daglegum rekstri ásamt sam-
skiptum viö viöskiptavini, skjalavörzlu fyrir
tölvuvinnslu bókhalds, útfyllingu tollskjala,
erlendum bréfaskriftum á ensku og einu
Noröurlandamáli.
Nauösynlegt er aö viökomandi hafi Verzlun-
arskóla-, Samvinnuskólapróf eöa hliöstæöa
menntun.
Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf
fljótlega. Reglusemi áskilin. Góö laun í boöi
fyrir réttan mann.
Fariö veröur meö allar umsóknir sem
trúnaöarmál.
Umsóknir sendist Mbl. merktar: „X —
5673“.
Starfskraftur
óskast
(kvenfólk) í eftirtalin störf: til eldhússtarfa
og viö afgreiöslu.
Uppl. í síma 85090 í dag og á morgun.
Vélstjóri —
Sölumaður
lönfyrirtæki í Hafnarfiröi óskar aö ráöa
sölumann nú þegar, æskilegast aö hann sé
vélstjóri meö starfsreynslu og nokkra
enskukunnáttu.
Umsóknum sé skilað til blaösins, merkt:
„Vélstjóri — sölumaöur — 5678“ eigi síöar
en 28. marz.
Afgreiðslustörf
Viljum ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa.
Enska og Noröurlandamál nauösynleg.
Tilboö merkt: „Reglusöm — 5759“, sendist
afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m.
Skrifstofustarf
Laust er starf viö almenn skrifstofustörf hjá
h.f. Ofnasmiðjunni.
Starfiö er aöallega fólgiö í:
Gagnasöfnun og úrvinnslu.
Aöstoö viö bókhald.
Vélritun og skjalavörslu.
Nauðsynlegt er aö umsækjandi sé vanur
vélritun og meöferö einfaldra reiknivéla.
Umsækjandi þarf aö hefja störf 20. apríl
n.k.
Umsóknum um starfið ber aö skila á
skrifstofu fyrirtækisins Háteigsvegi 7,
Reykjavík merktum: „Skrifstofustörf“, fyrir
5. apríl n.k.
H.f. Ofnasmiöjan.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboó
— útboö
ÍSí ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lagningu holræsis í Elliðavogsræsi 1. áfanga á
jarövinnu viö Holtabakka.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 25
þús. króna skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö þrlöjudaginn 10. apríl n.k. kl. 11
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800
Útboð
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verkþætti í
15 parhús í Hólahverfi, Breiöholti.
1. Skápar, sólbekkir.
2. Eldhúsinnréttingar.
3. Innihuröir.
Útboösgögn veröa afhent þriöjudaginn 27.
mars á skrifstofu FB, Mávahlíö 4, gegn 20
þús. króna skilatryggingu.
Útboð
Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar
eftir tilboöum í aö steypa upp og gera
fokhelt 8 hæða fjölbýlishús viö Engihjalla,
Kópavogi.
Útboösgagna má vitja á skrifstofu félagsins,
Nýbýlavegi 6, gegn 50 þús. kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöju-
daginn 10. apríl kl. 11 f.h.
Byggingasamvinnufélag Kópavogs,
Nýbýiavegi 6.
Verzlunarhúsnæði
— Miöborg
Óskum eftir verzlunarhúsnæöi í miöborg-
inni. Æskileg stærö 40—60 fm.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir n.k.
föstudag merkt: „Verzlun — 5681“.
Skrifstofur —
Geymslur — Iðnaður
Til leigu viö Borgartún 191 fm. húsnæöi á 2.
hæö, gæti leigzt í minni einingum. Húsnæö-
iö er fullfrágengiö. Á sama staö er til leigu
406 fm. húsnæöi á jaröhæö meö stórum
innkeyrsludyrum. Hentugt fyrir geymslur
eöa iönaö.
Upplýsingar í síma 10069 á daginn eöa
25632 á kvöldin.
Til sölu
í Sundaborg
1087 m3 húsnæöi.
Uppl. í síma 27113.