Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979 43 Sími 50249 Þrumufleygur og léttfeti (Thunderbolt and lightfood) með hinum fræga Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. ÍÆMRBiP ' ■ Sími 50184 FRUMSÝNING Kynórar kvenna aMI Ný mjög mjög djörf amerísk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi vlö kynKf þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli í Cannes '76. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. InnlánsY iÖNkipfi leiA til lánwviðHkipta BDNAÐARBANKI ISLANDS Eins og íslendingar og Frakkar vilja hafa hann Gnsakæfa Terrine de porc kr 750 Lambakjotsréttur De castelnaudary kr. 1.900 Lambalifur En persilade kr. 1900 ] Soónar kjötbollur meó sellerysósu 1 m/súpu kr. 2.600 | AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JBsrgunblnbtb Fáskrúðsfirðingar og aðrir Austfirðingar á Suðurlandi halda sína árlegu vorskemmtun í Fóstbræðraheimillnu laugardaginn 31. mars kl. 8.30. Félagsvist, kaffiveitlngar, dans. Ágóöinn rennur til Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi. Guömundur Guðjónsson og Sigfús Halldórsson skemmta. Skemmtinefndin. HOLLyWOOD H0UJW00B Nú er rétti tíminn til aö taka nokkur létt spor í takt viö tónlistina hjá okkur. Þaö er nú nóg pláss á dansgólfinu og allir sem kunna eitthvaö fyrir sér í danslistinni eru hjartanlega velkomnir. ~ Hljómdeild Karnabæjar kynnir: hina nýju plötu Desulation Angles með Bad Company sem þýðir slæmur félagsskapur. Það má með sanni segja, að sá sem mætir í Hollywood í kvöld, veröur í „slæmum félagsskap". M&il'&wijtiidg MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERO AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 171B2- 17355 G]E]ElE]E]E]E]B]E]E]EjE]B]B]E]EjE]E)E]E][j] 1 1 | Bingó í kvöld kl. 9 | B1 Aðalvinningur kr. 100 Þús. |j EJE]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g|,E) Skjót viðbrögð Þaó er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meó bilaö rafkerfi, leidsiur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf að leggja fyrir. Þess vegna settum vió upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem þregöur skjótt viö. 'RAFAFL Skólavöröustig 19. Reykjavík Simar 2 1700 2 80 22 Styrkið og fegrið líkamann Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 2. apríl. FRUARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráö. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13—22 í síma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudd Júdódeild Armanns Ármúla 32. Mandeville International TAKIÐ EFTIR Sérfræöingur Mandeville International í hártoppum er staddur hér Hann mun fús að ræða við yður i fullum trúnaSi og án skuldbindingar Hann mun kynna hina nýju fram leiðslu á Mandeville International á fisléttum hároppum. Reykjavík Rakarastofan, Klapparstíg, sími 12725, 26. 28. og 30. marz AKUREYRI Jón Eðvarð rakarastofa Strandgötu 6, sími 24408 27. marz. KEFLAVÍK Klippotek, Hafnargötu 25, sími 3428, 29. marz. SINFÓNÍUHI_IÓMSVEIT ÍSLANDS ÓPERUTÓNLEIKAR í Háskólabíói n.k. fimmtudag 29. mars 1979. kl. 20.30. VERKEFNI: Verdi — Aria og dúett úr óp. Grímudansleikurinn. Verdi — Bailettmúsik úr óp. Aida Verdi — „Celeste Aida“ úr óp. Aida Verdi — Forl. að óp. „I vespri siciliani" Bellini — Forl. að óp. Norma Puccini — „Vissi d’arte“ úr óp. Tosca Puccini — „Turnarian" úr óp. Tosca Puccini — Aríur og dúett úr óp. La Boheme STJORNANDI: Jean-Pierra Jacquillat. EINSÖNGVARAR: Radmila Bakocevic, sópran (Scala óp. í Mílanó) Piero Visconti, tenór (Scala óp. í Mílanó) AOGÖNGUMiÐAR j BÓKAVERSLUNUM SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR OG LÁRUSAR BLÖNDAL OG VIÐ INNGANGINN. Sinfóníuhljómsveit íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.