Morgunblaðið - 11.04.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979
7
Ráöherrar
rægja
hver annan
Ekki líður svo dagur, aö
ekki megi lesa Það í ein-
hverju dagblaöanna,
hversu lólegur bessi eða
hinn ráðherrann só og er
haft eftir hinum eða
Þessum ráðherranum.
Þetta er sennilega leik-
araskapur allt saman,
uppi haföur til pess að
gera ríkisstjórnina trú-
verðugri en ella.
„Baráttan heldur áfram
við kauplækkunaröflin,"
sagði Svavar Gestsson á
AlÞingi og er haft eftir
honum f Þjóðviljanum:
„Kaupl»kkunaröflin“ eru
Þeir ráðherrar, sem sam-
Þykktu frumvarp forsæt-
isráöherra í ríkisstjórn-
inni. Þar á meðal var
hann sjálfur, Hjörleifur og
Ragnar. Allir Þessir Þrír
ráðherrar AlÞýöubanda-
lagsins eru Þannig höf-
undar „kauplækkunar-
frumvarpsíns“ og bera á
Því fulla ábyrgð, Þótt Þeir
reyni að skjóta sór undan
henni nú.
Á hinn bóginn er kunn-
ugt, að ýmsir forystu-
menn AlÞýöubendalags-
ins innan verkalýðshreyf-
ingarinnar hafa með að-
stoð Lúðvíks Jósepsson-
ar beygt ráðherrana prjá
ofan í duftið og síðan eru
Þeir eins og barðir hund-
ar meö skottið milli aftur-
lappanna og pora ekki aö
standa við sín fyrri orð.
Kjartan Jóhannsson
sjávarútvegsráðherra
ræðst með mikilli heift aö
fjármálaráðherra fyrir aö
Fonturinn skuli fara norð-
ur en ekki til Suðurnesja.
Á sama tíma hneykslast
aðrir á Því, að Þetta skip
skuli ekki hafa verið selt
Þeim mönnum, sem vildu
gera Það út á úthafs-
rækju. En sjávarútvegs-
ráðherranum Þykir senni-
lega ekki skipta máli,
Þótt áfram verði fjölgað
togurum á Þorskveiðum.
A.m.k. ekki ef Þeir fara í
hans kjördæmi. Svo má
bara lengja Þorskveiði-
bannið í staðinn, Þannig
að aflinn standi í staö
Þótt skipum fjölgi.
Ekki trú-
veröugt al-
þýöu manna
Ríkisstjórnin er núna
aö fara fram á Þaö, að
menn sætti sig við veru-
lega skerðingu á kaup-
gjaldsvísitölunni og falli
jafnvel frá grunnkaups-
hækkunum, meðan verið
só að koma verðbólgunni
niður. Þetta er fróm ósk,
ef hún væri af heilindum
fram borin.
En svo er bara ekki.
Ráðherrarnir eru
komnir í hár saman.
Þjóðviljinn hamrar á Því,
að Ólafur Jóhannesson
só „kaupl»kkunarafl“, en
Tíminn segir í staðinn, aö
Þeir AIÞýöubandalags-
menn sóu „byrjaöir að
gera sór götuvígi til Þess
að hindra framgang
stjórnarstefnunnar".
Kratarnir segja ekki eitt
einasta orö í Þessu sam-
bandi og er Þaö góð til-
breyting, en um leið vís-
bending um Það, að Þeir
hafi fengið allar sínar
óskir uppfylltar.
Ég þakka ættingjum og öörum vinum mínum
heillaóskir og góöar gjafir mér sendar í tilefni
afmælinu 11. marz s.l.
Lifiö heil.
Júlíus Þórdarson,
Akranesi.
Dorset-leirtau
nýkomið
Litir:
Blátt
Grænt
Sendum í póstkröfu
Verö:
Djúpur diskur 1.195,-
Grunnur diskur 1.195,-
Bollapar 1.410.-
Kökudiskur 720,-
Búsáhöld og gjafavörur,
Miðbæ, sími 25997
Glæsibæ sími 86440.