Morgunblaðið - 11.04.1979, Page 33

Morgunblaðið - 11.04.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979 33 © Vorumarkaðurinn hf. Armúla 1 A Sími 86112. Berfœttir yfir kolaglóð + Búddamunkarnir í hinum fjarlægari Austurlöndum, eins og Asíulöndin eru stundum kölluð í fréttum, virðast óhræddir við að fást við eld. — Á dögum Víetnamstríðsins bárust fregnir af því að Búdda- munkar f S-Víetnam steyptu yfir sig bensíni og kveiktu svo í sjálfum sér. — Þessi mynd sem er tekin í einu borgarhverfi Tokýóborgar fyrir nokkru sýnir japanskan Búddaprest ganga berfættan yfir kolaglóð. Þeir hafa stundað þetta þar í landi síðan um árið 744. Þeir hvorki finna til hitans né heldur brenna þeir sig. — Skýringin er sögð vera sú að þeir eru á svo miklu hærra plani en sauðsvartur almúginn. Björninn unninn? + DANSARINN heimsfrægi, Rudolf Nureyev, kom um daginn á hinn fræga dans- og skemmtistað „Studio 54“ í New York. — Þar var þá þessi litli drengur, sem stórdansarinn er að skemmta með nokkrum völdum disco-danssporum í spari-Grease-buxunum sínum. — Af texta myndarinnar má ráða að drengurinn, sem er 9 ára, gæti verið ný barnastjarna. Hann heitir Ricky Schroder, kominn með annan fótinn inn í kvikmyndabransann. — Þá ætti björninn að vera unninn! Klukkan? + Er Bandarflcjaforseti aft gá að því hvað klukkan á veggnum sí? — Svo getur verið. En torsetinn er hér staddur í þeirri byggingu, sem verið hefur hvað mest f fréttum að undan- förnu, nefnilega kjarnorkuverinu ( Harrisburg. — Hann vildi sjálfur fara á staðinn þegar fregnirnar um hina alvarlegu bilun bárust honum. Þegar hann kom þangað var hann og fylgdarmenn hans látnir draga sér- stakar geislahlffar á fætur sér áður en þeir fóru inn í völundarhós þessarar atómstöðvar. — Maðurinn iengst til vinstri er yfirmaður kjarn- orkumálastofnunarinnar, Harold Denton, sem fór með forsetanum. Að baki þeim er fyíkisstjóri Pennsylvaniafylkis, sem hefur sagt að það sé ekki vfst að kjarnorkuverið verði tekið aftur f notkun. Svefnbekkir, veggeiningar. Hagstætt verö Sænsk bambus-húsgögn, sófar — borð — stólar. Falleg og vönduð vara Aðventkirkjan Reykjavík Ingólfsstræti 19 Verið veikomin Miðvikudagur 11. april: á guösÞjónustur Guösþjónusta kl. 20:30. Skírdagur: og samkomur um Biblíulestur kl. 9:00 hátíöarnar: Guösþjónusta kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Biblíulestur kl. 9:00 Guösþjónusta kl. 20:30 Laugardagur 14. apríl: Biblíulestur kl. 9:45 Guösþjónusta kl. 11:00 Æskulýðssamkoma kl. 20:30 Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 20:30 Dr. B.B. Beach og Hugh Dunton frá N-Evrópudeild S. D. Aöventista prédika og veröur þýtt á íslensku jafnoöum. Fjölbreyttur söngur, m.a. kirkjukór safnaðarins. fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.