Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ1979 Útvarp Reykjavik SUNNUD4GUR 6. maí MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu biskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Willis Boskovsk- ys leikur gamla dansa frá Vínarborg. 9.00 Hvað varð fyrir vaiinu? Sögur úr „Grímu hinni nýju“. þjóðsagnasafni bor- steins M. Jónssonar. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les. 9.20 Morguntónleikar a. „Audi coelum“, mótetta fyrir tvo tenóra og hljóm- sveit eftir Claudio Monte- verdi. Nigel Rogers og Ian Part- ridge syngja með Monte- verdi-hljómsveitinni f Ham- borg. b. Orgelkonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. Daniel Chorzempa leikur með Bach-einleikarasveit- inni þýzku; Helmut Winch- ermann stj. c. Fiðlukonsert í e-moll eftir Antonio Vivaldi. Arthur Grumiaux og Rfkis- hljómsveitin í Dresden leika; Vittorio Negri stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Ólafsvallakirkju (Hljóðr. á sunnud. var). Prestur: séra Sigfinnur Þor- leifsson. Organleikari: Eirfkur Guðnason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.2ö Blótið f Hlöðuvfk Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son flytur fyrra hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni f Ilelsinki í SCpt. 8.1. Wilhelm Kempff leikur á pfanó. a. Sónata í C-dúr op. 111 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sónata í a-moll op. 42 eftir Franz Schubert. 15.00 Dagskrárstjóri f klukku- stund Sigurður Pétursson gerla- fræðingur ræður dag- skránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kvikmyndagerð á ís- landi; þriðji þáttur Fjallað um heimildarmynd- ir, auglýsinga- og teikni- myndir. Rætt við Ernst Kettler, Pál Steingrfmsson, Kristínu Þorkelsdóttur og Sigurð Örn Brynjólfsson. — Umsjónarmenn: Karl Jeppe sen og Óli Örn Andreassen. (Áður útv. 23. marz). 16.55 Gítartónlist Andrés Ségovia leikur verk eftir Couperin, Weiss, Haydn, Grieg, Ponce og Tor- róba. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Söngvar a. Sven Bertil Taube syngur Bellmanssöngva. b. Shoshana Damari syngur lög frá ísrael. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.25 Með blautan poka og bil- að hné Böðvar Guðmundsson rithöf- undur flytur ferðasögu. 20.00 Frá hátfðartónleikum Sinfónfuhljómsveitar íslands á ísafirði í tilefni 30 ára afmælis tónlistarskólans þar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ingvar Jónasson. a. Fantasfa fyrir vfólu og hljómsveit eftir Hummel. b. Sinfónfa nr. 5 eftir Schu- bert. 20.35 Lausamjöll Þáttur f léttum dúr. Umsjón: Evert Ingóifsson. Flytjendur auk hans: Svan- hildur Jóhannesdóttir, Viðar Eggertsson, Theodór Júlfus- son, Aðalsteinn Bergdal og Sigurveig Jónsdóttir. 21.00 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Sibelius Erik Werba leikur á pánó. 21.20 Leiksvæði barna Hallgrfmur Guðmundsson leitast við að gefa hlustend- um hagnýt ráð með viðtölum við Stefán Thors arkitekt, Gyðu Sigvaldadóttur fóstru og Sigrúnu Sveinbjarnar- dóttur sálfræðing. 21.50 Passacaglia í f-moll eftir Pál ísólfsson Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðaveg- urinn“ eftir Siugurð Ró- bertsson Gunnar Valdimarsson les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sfgildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /V1NMUD4GUR 7. maí. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar ör- nólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleik- ari (alla virka daga vikunn- ar). 7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaðanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgurþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni SKJANUM SUNNUDAGUR 6. maí , c 17.00 Húsið á sléttunni. 23. þáttur. Lokkandi ver- öld. Efni 22. þáttar: Ingalls-fjöl- dkyldan er á heimleið frá Mankato, þegar óveður skellur á. Fólkið leitar skjóls f yfirgefnu húsi. En matur er af skornum skammti. Á sömu slóðum heldur sig indfáni, sem yfir- völd leita að. Hann bjargar Karli í veiðiferð og fær matarbita f þakklætisskyni. Leitarmenn koma skoti á hann og særa hann lítillega, og hann hverfur inn í skóg- inn. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sig- urjónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Landsmót hestamanna að Skógarhólum f Þing- vallasveit 1978. Segja má að þjónustuhlutverki hestsins hafi lokið eftir sfðari heims- styrjöldina og upp frá þvf hafi hann orðið manninum andsvar við hávaða, streitu og hraða atómaldar. Á hest- baki var unnt að hverfa á vit fslenskrar náttúru. Landsmót hestamanna eru haldin á fjögurra ára fresti, og megintilgangur þeirra er að sýna og reyna bestu hesta f eigu landsmanna. kynbótahross og góðhesta. Þessa mynd lét Sjónvarpið gera á landsmótinu á Þing- völlum í fyrrasumar. Sýnir hún sitthvað af ílestum atr- iðum mótsins og hefst á sögulegum inngangi. Kvik- myndataka Sigurliði Guð- mundsson og Baldur Hrafn- kell Jónsson. Klipping ísi- dór Hermannsson og Bald- ur Hrafnkell Jónsson. Hljóðupptaka Oddur Gúst- afsson. Texti Albert Jóhannsson o.fl. Ráðgjafi og þulur Gunnar Eyjólfs- son. Stjórnandi Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.25 Svarti Björn. Sjónvarpsmyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður í samvinnu Svía, Norð- manna, Þjóðverja og Finna. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist í norð- urhéruðum Svíþjóðar og Noregs um sfðustu aldamót. Verið er að leggja járn- braut frá Kiruna til Nar- víkur. Þetta er umfangs- mikið verk, sem veitir mörgum atvinnu. Ung, norsk kona kemur norður í atvinnuleit. Hún kveðst heita Anna Rebekka. Hún hittir flokksstjórann Ár- dals-Kalla, sem býður henni ráðskonustarf. Meðan hún bíður þess að geta byrjað, kynnist hún lífsþreyttum sprengimanni, Söngva-Sveini. Hann styttir sér aldur, en áður fær Ánna hjá honum nýtt nafn, Svarti-Björn, og festist það við hana. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.25 Alþýðutónlistin. Ellefti þáttur. Bandarfsk dreifbýlistónlist (C&W). Meðal annarra sjást f þætt- inum Minnie Pearl, Ernest Tubb, Roy Acuff, Roy Rogers og Tex Ritter. Þýðandi Þorkell Sigur- björnsson. 23.15 Að kvöldi dags. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson, sóknarprestur f Langholtsprestakalli flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. maf 1979 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Á vængjum söngsins. Gamanleikrit eftlr C.P. Taylor, byggt á leikriti eftir Þjóðverjann Carl Sternheim. Leikstjóri June Howson. Aðalhlutverk Felicity Ken- dal, Lynda Marchal, Gary Gond og Daniel Massey. Leikritið gerist um sfðustu aldamót. Fjórir góðborgar- ar hafa lengi sungið saman við góðan orðstír. Einn söngvaranna deyr óvænt, og eini maðurinn, sem get- ur fyllt f skarðið, er bara pfpuiagningamaöur, og þar að auki fæddur utan hjóna- bands. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.20 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 8. maf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá< 20.30 Kjarnorkubyltingin Fjórði og sfðasti þáttur. Kjarnorka til friðsamlegra nota. Þýðandi og þulur Einar Júlfusson. 21.25 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni. 22.15 Hulduherinn Syrtir í álinn. 23.05 Dagskrárlok. / MIÐVIKUDAGUR 9. maí 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá sfðast- liðnum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigrfður Ragna Sigurðardóttir. 18.15 Hláturleikar Bandarfskur tciknimynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Knattleikni Fjórði þáttur er um stöðu tengiliðar. Leiðbeinandi Trevor Brooking. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Vaka. í þættinum verður m.a. f jallað um Listahátfð barn- anna að Kjarvalsstöðum. 21.15 Valdadraumar. (Captains and The Kings). Bandarfskur myndaflokk- ur í átta þáttum, byggður á metsölubók eftir Taylor Caldwell. Aðalhlutverk Richard Jordan, Joanna Pettet, Charles DVirning, Barbara Parkins og Vic Morrow. Fyrsti þáttur. Sagan hefst um miðja nítj- ándu öld. írinn Joseph Ar- magh flyst ásamt yngri systkinum sfnum til Banda- rfkjanna eftir lát móður þeirra. Hann kemur börn- unum fyrir á munaðarleys- ingjaheimili og byrjar að vinna f kolanámu. Fyrsti og sfðasti þáttur myndaflokksins eru um 90 mínútna langir, en hinir eru um 50 mínútur hver þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.50 Dagskrárlok. „Svona er hún ída“ eftir Maud Reuterswerd (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Sagt frá aukafundi Stéttar- sambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr- egnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Vilb- org Bentsdóttir sér um þátt- inn. Aðalefni: Frásögn Val- gerðar Þórðardóttur á Kolv- iðarhóli f viðtali við Vilhj- álms S. Vilhjálmsson. 11.35 Morguntónleikar: Hljoihsveitin Fílharmonfa f Lundúnum leikur „Svana- vatnið“, ballettsvftu eftir Tsjafkovský; Herbert von Karjan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir,. 12.45 Veðurfr- egnir. Tilkynningar. Tónl- eikar. SIÐDEGIÐ______________________ 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei“ eftir Walter Lord. Gfsli Jónsson les þýð- ingu sína, — söglok (12). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist a. „Sólnætti“, forleikur eftir Skúla Halldórsson Sinfónfuhljómsveit (slands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Fjórir söngvar eftir Pál P: Pálsson við ljóð Nínu Bjark- ar Árnadóttur. Elfsabet Erlingsdóttir syng- ur með hljoðfæraleikurum undir stjórn höfundar. c. „Esja“, sinfónfa í f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfónfuhljoihsveit fslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástv- aldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Ferð út í veru- leikann“ eftir Inger Brattström. Þuríður Baxter les þýðingu sína (5). 17.55 tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Ármann Héðinsson tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Um 60. ársþing Þjóð- ræknisfélags íslendinga í Vesturheimi og fleira um félagsmál. Jón Ásgeirsson ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu tók saman dagskrárþátt. 21.35 Cesare Siepi syngur ít- ölsk lög Kammersveit ftalska út- varpsins leikur; Cesare Gall- ino stjórnar. 21.55 „Að snúa snældu sinni“, smásaga etir Hans Kirk Halldór Stefánsson þýddi. Karl Guðmundsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Um- sjón: Sigrún Valbergsdóttir. Rætt við Odd Björnsson leikhússtjóra og leikhúsgest á Akureyri. 23.05 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.