Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐia SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1979 í einu guöspjallanna eftir páska segir frá því, aö nokkrir lærisveinanna voru við Tíber- íasvatniö, en þeir voru fiski- menn. „En er birti af degi, stóö Jesús á ströndinni“... „Hann segir í þriöja sinn: Símon Jóhannesson, elskar þú mig?“ Þá hryggöist Pétur og þótti sem hinn upprisni væri aö minna sig á afneitunina í Hall- argaröinurrf. Skiptir þaö nokkru máli um Pétur, þig eöa mig, hvort viö elskum Jesú, — eöa hvaö viö elskum yfirleitt? Þaö skiptir miklu máli vegna þess, aö ósjálfrátt hneigjumst viö til líkingar viö þá eöa þaö, sem viö elskum. Áhrif þess seitla inn í sálina, hvort sem okkur er þaö Ijóst eöa ekki og móta okkur aö einhverju upprisinn þessa spurningu fyrir Pétur viö Tíberíasvatniö. En hvaö er um mig og þig? Beinist ekki þessi spurn aö hverjum þeim, sem kennir sig viö nafn hans? Aö elska hann þýöir aö fylgja honum, og ekkert annaö. Er þaö óhugs- andi aö upprisinn hafi hann greint í gegnum tíma og rúm, gegnum árþúsundir og aldir og séö, hverri meöferð hann og málefni hans ætti eftir aö sæta á jöröu, aö í staö þess aö fylgja honum leystu menn sig undan þeirri skyldu meö helgisiðum og margs konar tilbeiöslu- prjáli, aö í staö þess aö spyrja: Hvaö get ég gert fyrir hann, leituöu játendur hans þeirrar auöveldari leiöar, aö spyrja um hann guöfræðilegra spurninga, sem þó voru tilgátur einar og brögö, veröur aö vera viö því búinn, aö honum veröi ráöist sem fjandmanni Krists, kær- leiksmeistarans, af ísköldu um- buröarleysi og trúhroka. Sam- verjinn sem Kristur bendir á sem ímynd hins miskunnsama, kærleiksríka manns, var ekki sömu trúar og Jesús, hann lítur ekki á trú hans, eins og hún skipti þar litlu máli, heldur breytni. „Svo mikla trú hef ég ekki einu sinni fundiö í ísrael,“ segir hann viö Pétur. Veikum mönnum hefur auövitaö reynst erfitt aö fylgja honum. Þaö getum viö báöir sagt, ég og þú, svo svimandi hátt er þaö markmið, sem viö sjáum í honum, hans undursamlegu persónu, hans undursamlega lífi. Þó skal því ekki gleymt, aö margt þaö, sem fegurst er „Elskar þú mig ? Fylg þú mér” marki til líkingar viö sig. Fyrir því sem viö elskum er hjart- aö opiö, þótt lokað sé fyrir ööru, sem viö kærum okkur ekkert um. Meöan það hefur lítinn eöa engan aögang aö sál okkar hefur hitt, sem viö elskum, leynda umgengni viö sálardjúp okkar í miklu ríkara mæli en viö vitum af. En þá er auösætt, aö miklu máli skiptir, hvort þaö, sem viö elskum, er fagurt eöa Ijótt, hreint eöa óhreint, háleitt eöa ósæmilegt. „Símon Jóhannesson, elskar þú mig?“ — og þá fyrst þegar spurningunni er heilshug- ar svaraö segir Jesús viö Pétur: Fylg þú mér“. Raunverulega fylgd veitum viö þvi eina, sem viö elskum. Viö getum virt eitthvert málefni, haft samúö meö því af því aö skynsemi og samvizka segir okkur aö málefniö sé gott, en viö fylgjum því ekki heilshugar fyrr en okkur þykir verulega vænt um þaö. Þaö er auövelt aö standa meö manni eöa málefni meðan sólin hlær og enginn vandi er á vegi. En út í ofsóknir og þrengingar fylgir enginn ööru máli en því, sem hann elskar. Þess vegna lagöi Kristur tilraunir til aö kanna þau djúp veru hans, sem svo eru dulræð, svo eru djúp, aö þar hefir engin séö til botns. „Elskar þú mig?“ spuröi hann, — og þaö átti Pétur að sanna meö því aö fylgja honum. Sú krafa nær til okkar enn. í kristilegum bókmenntum, guörækniritum og ekki sízt sálmum úir og grúir af viö- kvæmnisfullu mæröarhjali um að elska hann, og hvernig eru svokölluö kristileg þjóö- félög byggö upp í dag, er eftirbreytni Krists sá grund- völlur, sem byggt er á? Er ekki sjálfshyggjan grundvöllur samskipta manna og stétta? Þaö er kallaö á peninga og aftur peninga, og aöstaöan til aö fá kröfum sínum fram- gengt er notuö skefjalaust þótt riöli á barmi ríkissjóöur og fyrirtæki. Er þetta sá andi, sem Kristur ætlaöist til aö réði í kristnum þjóöfélögum framtíö- ar? Um hvaö spuröi hann Pétur viö Tíberíasvatn? Á mikilli alvörustund sagöi hann: „Hús mitt á aö vera bænahús fyrir allar þjóöir.“ Dýpt þeirra oröa hefur enginn kannaö enn, og hver sá, sem meö samúö og skilningi reynir aö líta á hin ekki kristnu trúar- aö finna í kristilegum bókmennt- um, einkum í skáldskap, er frá þeim komiö, sem heitastri Kristelsku hafa lifaö þótt þeir gætu ekki fylgt honum á leiðar- enda. „Hvaö Jesú, þig aö elska er, þaö einn veit sá, er lifir þér,“segir í hinum fagra altar- isgöngusálmi heilags Bernharðs frá Clairvaux. Lotningin fyrir Kristni, ást- in til hans, hefur orðiö beztu mönnum kristninnar máttugasta hjálpin til þess aö nálgast hann í daglegri breytni. Elskum viö hann, — ekki meö marglausri tilfinningasemi, heldur þeim kærleika, sem skapaöi sterkar sálir, stóra menn á vori kristninnar og marga síðar á öllum öldum. Þeirri spurn, sem Kristur upprisinn spuröi Pétur í morg- unsárið á strönd Tíberíasvatns- ins, spyr hann enn, mun spyrja þig til jaröneskra æviloka og spyrja þig enn, hvar sem leiö þín liggur um ódáinsheima. En hvaö skal þá segja um þá meginkenningu lútersku kirkjunnar, aö maðurinn réttlæt- ist fyrir dómi Drottins af „trúnni einni”, sem vitanlega er frá Páli komin en ekki Kristi. Þær veröa margar spurningarn- ar á veginum, ef fariö er aö hugsa. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK O ÞÍ' AL'GLÝSIR l'M Al.LT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LYSIR I MORGLNBLAÐINL Bikini Morgunsloppar Sundbolir Blússur Stuttir og síðir strandsloppar Pils Stutt buxnasett Dagtöskur Guerlain-ilmvötn A Stjórnunarfélag íslandsÆi Hvert er nýjasta lögmál Parkinsons? Höfundur Parkinsonlögmálanna Prófossor C. Northcote Parkinson, mun dvelja hér á landi í boöi Stjórnunarfélags íslands dagana 8. —11. maí n.k. Prófessor Parkinson mun flytja er- indi á hádegisveröarfundi Stjórnun- arfélagsins sem haldinn veröur aö Hótel Sögu fimmtudaginn 10. maí kl. 12:00. Erindiö nefnir hann THE ART OF COMMUNICATION. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfé- lags íslands, Skipholti 37., sími 82930. Próf: Parkinson V. J SJON- VARPS- TÆKI Kr. 469.000 20 tommu ím/fjarstýringuj Kr. 459.000 22 tommu Kr. 435.000 20 tommu nhbmhhh Kr. 375.000 18 tommu 26 tommu Kr. 298.000 jááJommu Kr. 770.000 26 tommu í læsanlegum skáp. HLJOMDEILD Laugavegi 66, s 28155, Glæsibæ, s. 81915. Austurstræti 22, s 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.