Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 6. MAÍ1979 Dagskrð úlvarps og slðnvarps: „Stðrkostiegur ntður- skurður er framundan 99 ..Aft öQu óbreyU u er fyrirsjáan- legur stórkostlegur nifturskurftur bsefti hjó útvarpi og sjónvarpi enda ekki annaft aft sjó en Rlkis- útvarpift sé aft sigla inn i ein- hverja þá mestu fjúrhagskreppu sem þaft hefur átt vift aft strifta" í DAG er sunnudagur 6. maí, 3. SUNNUDAGUR eftir PÁSKA, 126. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.08 og síðdegisflóö kl. 14.57. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.45 og sólarlag kl. 22.06. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 21.37. (islandsalmanakið). Ef pannig einhver er í samfélaginu við Krist, er hann ný skepna, hið gamla varð að engu, sjá pað er orðið nýtt. (II. Kor. 5,17.) [k rdssgata 6 7 8 1 ■hIö Ti mKMvi 13 14 ||||g| LZWT fÍ5 16 I.árétt: — 1 raup. 5 níu. 6 heiðursmerkið. 9 reykja. 10 borð- hald. 11 samhljððar. 12 þjóta. 13 fjær, 15 lærði. 17 skegg. Lóðrótt: — 1 lóðrung. 2 skjálfa. 3 spruttu. 4 fiskurinn, 7 vítt, 8 miskunn. 12 heiðurinn, 14 æða. 16 tónn. Lausn sfðustu krossgátu: Lárótt: — 1 svanna. 5 Na. 6 endast. 9 a ra. 10 pól, 11 um. 13 Daði. 15 náin. 17 snapa. Lóðrótt: — 1 sneypan, 2 van, 3 nóar. 4 alt. 7 dældin. 8 snauð. 12 miða. 14 ana. 16 ás. ATTRÆÐUR verður n.k. þriðjudau, 8. maí, Sigurjón Eiríksson, Blönduhlíð 11 hér í borjíinni. — Hann var eftir- litsmaður með vitum landsins í rúmlejía 40 ár. Koma Sigur- jóns er IJna Lilja Pálsdóttir. | M-M= I I IfR | „KALT verður áfram,“ var datfskipan Veðurstofunnar í KærmorKun. í fyrrinótt fór frost á lálendi niður í 9 stit?, norður í Húnavatns- sýslu á bóroddsstöðum. Hér í Rcykjavík var nætur- frostið 6 stift. Kaldast á landinu var 10 stiga frost á Hveravöllum. í fyrrinótt var m'est úrkoma á Staðar- hóli, 3 millim. TUNGA Grænlendinjía. í nýlejíu Löj'birtinjíablaði er autfl. styrkur til náms í tunjju Grænlendinna, en á fjárlög- um hefur þessi styrkur verið um árabil og hefur verið um tveggja ára skeið kr. 120.000.— Umsóknarfrestur um styrkinn sem mennta- málaráðuneytið augl. er til 10. maí en ýmsar uppl. námið varðandi þurfa að fylftja um- sókninni. KVENFELAG Laugarnes- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudaginn 7. maí, kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Fundinum lýkur með því að kaffi verður fram borið. IÐNAÐARRÁÐUNEYTINU hefur Gísii Einarsson fulltrúi verið skipaður deildarstjóri í ráðune.vtinu frá og með 1. maí s.l. Afsakið. — Næsti dagskrárliður fellur niður vegna auraleysis! NÝIR læknar. - Heil- brigðis og tryggingamála- ráðuneytið hefur veitt cand odont. Trausta Sigurðssyni, leyfi til þess að mega stunda tannlækningar hér- lendis. — Þá hefur ráðu- neytið veitt cand. med et chir. Hallgrími Magnússyni leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar ÞORKELL Guðbrandsson læknir hefur hlotið leyfi ráðuneytisins til þess að mega starfa sem sérfræðing- ur í almennum lyflækningum og Sigurjón Sigurðsson cand.odont. til þess að mega stunda tannlækningar hér á landi. KVENFÉLAG Langholts- safnaðar heldur fund nk. þriðjudagskvöld 8. maí kl. 8.30 með ýmsum skemmti- atriðum. | FRÁ HÖFNINNI í VAXANDI mæli segir verk- falliö á kaupskipaflotanum til sín í Reykjavíkurhöfn með stöðugt minnkandi skipaum- ferð í höfninni. Flutninga- skipin eru bundin jafnóðum og þau koma að. — í dag er von á þremur skipum að utan, sem öil stöðvast jafnóðum og þau hafa verið færð að hafnarbryggjunum. Þetta eru Arnarfell, Uðafoss og Mána- foss. Hugsast getur að Láxá nái til hafnar í kvöld eða í nótt, einnig að utan. | AHEIT OG GJAFIR \ Á heit á Strandarkirkju. afhent Mbl.: Langamma 1.000. ll.Ó. 1.000. R.B. 1.000. II.E. 500, Rúna 10.000. Anna S. 500, K.H. 1.500. N.N. 5.000. B.S.S.H. 20.000. G.E. 1.000. F.Þ. 1.000. A.J. 1.000. Óla 5.000. Guórún Jónasdóttir 5.000. V.í. 3.500. G.J. 1.000. Heljri Eyjnirsson 5.000. M.K. 30.000. A.A. 1.000, R.E.S. 600, L.P. 600. E.J. 1.500, Sveinbjörg 100, A.E. 1.000. J.J. 1.000. D.M. 1.000, M.G.S. 1.000. K.G. 10.000. A.A. 500. N.N. 1.100. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna f Reykjavfk. dagana 4. maf til 10. maf. aó báðum dögum meðtöldum, er sem hér segir: ( IIOLTS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGAVEGSAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhrínginn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við læknf á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá k). 14 — 16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmishkírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöilinn í Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli ki. 14—18 virka daga. Ann A é'CIUC heykjavík sími 10000. UHÐ UAublNb Akureyri sími 96-21840. ðllWniuÚð HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- bJUKHAMUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSP(TALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til Id. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: Id. 13.30 til kl. 14.30 og kí. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 HI kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 ttl kl. 16 og kl. 18.30 til Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: AUa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tíl kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga Id. 15 til kl. 16 og Id. 19.30 til Id. 20. ChCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9— 16.0t- lánssaiur (vegAa heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opln á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstrætí 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðaisafns. Bókakassar lánaölr f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrír börn, mánud. og flmmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud.—fðstud. kl. 14-21, laugard. Id. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga tíl föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er oplð samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd.. HALLGR(MSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Qll a|| a waixqr VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAIk I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tíl kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarínnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 81 - 3. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 329,80 330,60 1 Sterlingspund 605,00 686,60* 1 Kanadadollar 287,80 288,50* 100 Danakar krónur 6203,60 6218,70* 100 Norakar krónur 6380,70 6396,20* 100 Sœnakar krónur 7506,55 7524,75* 100 Finnak mörk 8214,20 8234,10* 100 Franakir frankar 7547,80 7566,10* 100 Belg. frankar 1090,60 1093,20* 100 Sviaan. frankar 19158,60 19205,30* 100 Gyllini 15998,10 16036,90* 100 V.-Þýzk mörk 17383,40 17405,50* 100 Lírur 38,98 39,08* 100 Auaturr. Sch. 2363,30 2369,00* 100 Eacudoa 672,40 674,00* 100 Peaetar 499,60 500,80* 100 Yen 148,90 147,26* Brayting frá afðuatu akráningu. I Mbl. fyrir 50 árum Á SÍÐASTA bæjarstjórnarfundi var það samþykkt til 2. umræðu að reisa sundhöll eftir upp- drætti þeim sem nú liggur fyrir. með smávægilegum breyting- ____________________ um. sem heppllegar kunna að þykja við nánari athugun. Borgarstjóri taldi allverulegar breytlngar á honum æskilegar. Sagöist hann hafa lagt það eindregið til við húsameistara að fataklefar yrðu undir noðurvegg. svo aðalgluggahlið sundhallarinnar yrði á móti suðri. Vinda ættí nú að því bráðan bug að fullgera uppdrætt- ina. svo hægt væri að bjóða verkið út.“ I O - „SKRIFLEGUM prófum í barnaskólunum var lokið í gær. Munnleg próf verða úti um 11. maf og verður skólauppsögn að fullu loklð 14. maf..“ / ' -\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 362,78 363,66 1 Slarlingapund 753,50 755,28* 1 Kanadadollar 316,58 317,35* 100 Danakar krónur 6823,96 6840,57* 100 Norakar krónur 7018,77 7035,82* 100 Saanakar krónur 8257,21 8277,23* 100 Finnak mörk 9035,62 9057,51* 100 Franakir frankar 8302,58 8322,71* 100 Balg. frankar 1199,66 1202,52* 100 Svissn. frankar 21074,68 21125,83* 100 Gyllini 17597,91 17640,59* 100 V.-Þýzk mörk 19099,74 19148,05* 100 Urur 42,88 42,99* 100 Auaturr. Sch. 2599,63 2805,90* 100 Eacudoa 739,64 741,40* 100 Pesetar 549,56 550,88* 100 Ysn 161,59 181,99* * Brayting frá aiöuatu akráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.