Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1979 5
Hesturinn og lífíð á
landsmóti hestamanna
Flokksstjórinn og Anna
Rebekka fella saman hugi
Klukkan 20.30 í kvöld sýnir
sjónvarpið mynd sem í?erð var á
landsmóti hestamanna er haldið
var í Skógarhólum í ÞinKvalla-
sveit í fyrrasumar. Sýnir þessi
mynd sitthvað af þvf sem bar
fyrir auKU á mótinu. ok m.a.
verður sýnt frá keppni í þeim
flokki sem þessi ungi knapi.
bórður ÞorKeirsson. sijfraði í, en
hann varð sÍKUrvegari í ungl-
inKaflokki.
Myndin í kvöld hefst á söguleg-
um inngangi. Segja má að hestur-
inn hafi lokið dyggu þjónustu-
hlutverki sínu skömmu eftir
seinni heimsstyrjöldina, en á allra
síðustu árum hafa vinsældir
hestsins aukist aftur er alls kyns
Þórður Þorgeirsson sigurvegari
f unglingaflokki ásamt gaðingi
sínum á landsmóti hestamanna
er haldið var f Skógrhólum f
Þingvallasveit í fyrra.
útivera fór að aukast. Margir,
einkum þó borgar- og þéttbýlis-
búar, hafa leitað á náðir hestsins
til að finna andsvar við streitu og
hávaða.
Landsmót hestamanna eru
haldin á fjögurra ára fresti, en
megintilgangur mótanna er að
sýna og reyna beztu hesta í eigu
landsmanna, kynbótahross og
góðhesta. Kvikmyndatöku- og
tæknimenn sjónvarpsins gerðu
myndina, en við verkið nutu þeir
ráðgjafar Gunnars Eyjólfssonar
leikara sem jafnframt er þulur.
í átvarpi klukkan 19,40 á
morgun, mánudagskvöld, flytur
Jón Armann Héðinsson fyrrver-
andi alþingismaður erindi i
þættinum „Um daginn og veg-
inn“ og mun Jón þá fjalla um
vaxtamál og áfengismál. Jón
hafði eftirfarandi að segja um
þáttinn.
„Það er ljóst, að árið 1976 og
1977 urðu sparifjáreigendur að
sætta sig við 30 milljarða króna
rýrnun á innstæðum sínum. Eg
hef ekki handbærar tölur fyrir
árið 1978, en held að sambæri-
legar tölur hafi verið 17—18
milljarðar. Þetta er vegna verð-
Jón Ármann Iléðinsson. fyrrv.
alþ.m.. flytur erindi í útvarpi á
mánudagskvöld.
bólgunnar og mismunandi
vaxtakjara, rangra vaxtakjara
vil ég segja.
Stefnan í vaxtamálum er í
heild röng. Ég kalla stefnuna „að
skila hálfum ljá að hausti".
Enginn bóndi fær sér nýjan ljá
að vori og skilar hálfum að
hausti eftir uppskeruna. Hann
hlýtur að geta fengið sér nýjan.
Verðbólgan hefur haft mikil
áhrif á ráðstöfunarfé skattborg-
ara og því máli mun ég hreyfa í
þættinum. Ég mun einnig minn-
ast á siglingar.kaupskipaflotann
og verkfall farmanna. Að siðustu
minnist ég á áfengismál."
Svarti-Björn, sjónvarps-
myndaflokkurinn sem gerður
var í samvinnu Svía, Norð-
manna, Finna og Þjóðverja, er á
dagskrá sjónvarpsins klukkan
21.25. I myndaflokknum segir
frá sögu sem gerðist í norður-
héruðum Svíþjóðar og Noregs
unv síðustu aldamót. Þegai^verið
var að leggja járnbraut frá
Kiruna til Narvíkur. Þátturinn í
kvöld er annar í röðinni af
fjórum.
í fyrsta þætti gerðist það
markverðast að ung norsk kona
kom í atvinnuleit á sögusvæðið.
Hún kvaðst heita Anna Rebekka
og hitti flokkstjórann, Ár-
dals-Kalla, en hann bauð henni
Ellefti þáttur alþýðutónlistar-
nnar er á dagskrá sjónvarpsins
klukkan 22.25 í kvöld en alls
verða 17 þættir í þessum flokki.
Viðfangsefnið í kvöld verður
bandarísk dreifbýlistónlist, eða
sú tegund tónlistar sem oftast
gengur undir nafninu „Country
and Western“.
Islenzkar popphljómsveitir
hafa sótt mikið í þessa tegund
tónlistar og einstakir tónlistar-
menn orðið fyrir áhrifum hennar.
Má t.d. nefna hljómsveitir eins og
Brimkló og The Lonely Blue Boys
og tónlistarmennina Björgvin
Halldórsson og Gunnar Þórðar-
son, að öðrum hljómsveitum og
tónlistarmönnum ólöstuðum.
ráðskonustarf. Meðan hún beið
þess að b.vrja kynntist hún lífs-
þreyttum sprengimanni,
Söngva-Sveini, en hann stytti
sér aldur. Áður hafði hann gefið
henni nafnið Svarti-Björn og
festist það við hana.
í þættinum í kvöld er frá því
að segja, að Anna hefur störf
sem eldabuska hjá 52. vinnu-
flokki. Henni felíur vel vistin
þar og konan, sem hún le.vsir af
hólmi, reynist henni vel.
Anna og Árdals-Kalli fella
hugi saman. Brautarlögnin er
drifin áfram af mestu
harðneskju. Verkamennirnir eru
neyddir til að taka að sér tvísýna
sprengivinnu er misheppnast.
Meðai þeirra snillinga sem
fram koma í þættinum í kvöld eru
Tex Ritter, Roy Rogers, Minnie
Pearl, Ernest Tubb og Roy Acuff,
en það eru allt einstaklingar sem
áttu gífurlegum vinsældum að
fagna f.vrir árum og áratugum.
Bandaríska dreifbýlistónlistin
er þó ekki bundin við neitt
ákveðið tímabil, heldur hafa vin-
sældir hennar verið miklar í
áratugi, og ef til vill einmitt
aldrei meiri en á allra síðustu
árum, og fá grundvallarreglur
þessarar tegundar tónlistar enn
að njóta sín í lögum þeirra tón-
listarmanna dreifbýlistónlistar-
innar sem vinsælastir eru í dag.
Útvarp kl. 19.35 mánudagskvöld:
Verdbólgan
og vaxtamál
Dreifbýlistónlist
í alþýóutónlist
Viö tökum notaöa bíla upp í nýja og margir
hafa þann hátt á, aö skipta árlega og eru
því ævinlega á nyjum bílum.
Þarna veröa því oft mjög góð bílakaup á
nýlegum bílum, sem viö seljum meö vildar-
kjörum.'
Komiö og skoöiö
bílana
og sannreyniö bá.
Góð
bílakaup
á notuðum bílum
Sunmiferðirlfmk
Stmi flugvékr og hagkvæmari hótelsamningar kkka ferðakostnéinn,
Áfangast./ Brottfarard. Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt.
MALLORCA 20. 11. 1,22 13,27 3,17,24,31 7,14,28 5. Verð frá kr. 168.700,-
COSTA DEL SOL 11. 1,8,22,29. 6,13,20,27 3,10,17,24,31 7,14,22 Verð frá kr. 146.900.-
KANARÍEYJAR 20. 11. 5,26 17. 7,28 18. 9 Verð frá kr. 223.800.-
GRIKKLAND 17. 6,27 18. 8,29 12. Verð frá kr. 224.700.-
COSTA BRAVA 11. 1,22 13. 3,24 7. Verð frá kr. 149.900.-
PORTÚGAL 5,26 17. 7,28 18. Verð frá kr. 289.800.-
LONDON 14,21,28 5,12,19,26 2,9,16,23,30 7,14,21,28 4,11,18,25 1,8,15,22,29 6,13,20,27 Verðfrá kr. 131.200,-
Farseðlar um allan heim
— fjölskyldu- og önnur sérfargjöld
i. áæ tlunarflugi.
Oll ódgrustu flugfargjöldin.
SUNNA
BANKASTR.ETI lft. SÍMI 29322.