Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1979 Þrjár áríðandi tilkynningar vegna Húsnæðismálalána 1 2 3 Gjalddagi Gjalddagi D, E og F veðdeildarlána (húsnæðismálalána) er 1. maí. Hækkun grunnvaxta Frá og með 1. maí 1978 hækkuðu grunnvextir á veðdeildarlánum sem tekin voru eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafina F. Vextir af öllum F lánum eru nú 9.75% Hækkun dráttarvaxta Dráttarvextir veðdeildarlána sem tekin voru eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafinn F eru nú 3% fyrir hvern mánuð og byrjaðan mánuð. Veðdeild Landsbanka íslands VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o ÞU AUGI.YSIR UM ALLT LAND ÞEGAR Þl Al'G- LYSIR í MORGUNBLAÐINU Verðlaun í happdrætti Fáks sem drejfið verður í annan hvítasunnu- dax. en þá fara fram kappreiðar Fáks. Frá Aöalfundi Fáks: Brýnt að f élagið kaupi beitarlönd Aðalfundur Hestamanna- nesi á sumrin. Á undanförnum féiagsins Fáks var haldinn fyr- árum hefur Reykjavíkurborg ir nokkru og var hann sá 57. í styrkt reiðskólann. Reiðnám- röðinni. Húsfyllir var á fundin- skeið eru hafin hjá félaginu, um. Stjórn félagsins var endur- kennari er Reynir Aðalsteinsson. kjörin og er hún nú þannig Námskeiðin munu standa fram skipuð: Guðmundur ólafsson eftir vori og gefur skrifstofa formaður. Jón Björnsson gjald- Fáks allar frekari upplýsingar keri. Valdimar Jónsson ritari, þar um. Ingi Löfdal og Hjördfs Björns- Fræðslunefnd Fáks stóð fyrir dóttir meðstjórnendur en vara- mjög vinsælu 5 daga námskeiði í menn eru Gunnar Steinsson og vetur, og komu þar fram sér- Ólafur Magnússon. Fram- menntaðir og vel færir menn til kvæmdastjóri félagsins er Berg- kennslu. Einnig voru haldnir 6 ur Magnússon. fræðslufundir með kvikmynda- Á fundinum gengu 57 manns í sýningum og flutt erindi. félagið, og hefur þá 191 gengið í íþróttadeild Fáks starfar af það á rúmu ári. Fáksfélagar eru miklum krafti og stendur fyrir 938 í dag, þar af heiðurs- og margs konar starfsemi, svo sem ævifélagar 74. Það mál sem bar mótum, námskeiðum og fleiru til hæst á fundinum var fyrirhuguð eflingar hestaíþróttum. í vetur jarðarkaup. Félagið hyggst nú stóð deildin fyrir ískappreiðum á kaupa beitarjörð og hefur Rauðavatni. Þessar fyrstu ís- stjórnin leitað fyrir sér um kappreiðar Fáks þóttu takast nokkurn tíma. Þetta mál er mjög vel, þrátt fyrir að snjór hamlaði brýnt, vegna þess að beitarlönd nokkuð æfingum fyrir þær. eru orðin allt of þröng og hefur Kvennadeild Fáks starfaði af þurft að bera á þau áburð. miklum dugnaði, og eru störf Stöðugt fjölgar hestum á hennar ómetanlegur styrkur fyr- Reykjavíkursvæðinu, og er nú ir uppbyggingu félagsins. Aðrar verið að byggja ný hesthús í deildir.og nefndir innan félags- Víðidal og Selási fyrir 3—400 ins skiluðu sínu með sóma. hross. Reiðvegir í Reykjavík og ná- Stjórn Fáks hefur leitað til grenni hennar hafa verið bættir Borgarráðs Reykjavíkur um að á síðustu árum, en meira þyrfti fá til afnota jarðirnar Saltvík og i að gera, t.d. þarf að bera meiri Arnarholt á Kjalarnesi. Stjórnin möl í þá, svo þeir geti orðið væntir þess að Borgarráð bregð- I greiðari yfirferðar. ist vel við þessari málaleitan, og Það er von stjórnar Fáks, að myndi það leysa nokkuð af þeim þau vandamál, sem í dag blasa mikla vanda sem við blasir. við félaginu, leysist farsællega í Það fer mjög í vöxt að ungt samvinnu við forráðamenn fólk stundi hestamennsku og Reykjavíkurborgar og aðra aðila starfrækir Fákur reiðskóla á sem hlut eiga að máli. veturna og frá Saltvík á Kjalar- (Úr Irétiatiik.) Grótta Aflahæsti Akranesbáturinn AkraneHl. i. maf VERTÍÐARAFLI línu-, neta- og togveiðibáta, varð 4.245 lestir í 490 sjóferð- um. Aflahæsti báturinn varð Grótta með um 700 lestir, skipstjóri er Oddur Gíslason. Afli togaranna á sama tíma, frá áramótum til aprílloka, var 3.675 lestir, þannig að alls komu hér á land 7.919 lestir. Þá var um 20.000 lestum af loðnu landað hcr. Þessi vertíð er sú feng- sælasta í nokkur ár og er talið, að þorskurinn hafi verið ívið vænni nú en undanfarnar vertíöir. Enginn Akranesskipstjóri fékk dóm í hátalarann fyrir ofveiði. Júlíus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.