Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐÍ SUNNÚDAGUR 6. MAÍ 1979
SINDRA
STALHE
Fyrirliggjandi í birgðastöð
ÁLPLÖTUR
Hálfhert efni í þykktum
frá 0,80 mm — 6,00 mm
Plötustæröir 1200 mm x 2500 mm
Borgartúni31 sími27222
>
m
Hanalaugarkrani
Nr. 45821
Fallegur - vandaður - Þægilegur
Byggingavörur
Sambandsins
Suóurlandsbraut 32 • Símar82033 • 82180
VANTAR ÞIG VINNU |n
VANTAR ÞIG FÓLK Í
tP
Þl ALCn’SIR IM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL AL'G-
LÝSIR í MORGl NBLADIM
Brldge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Breiðfirðinga
Staðan eftir fjórar umferðir í
hraðsveitarkeppninni:
1. Ólafur Gíslason 2586
2. Magnús Oddson 2497
3. Ester Jakobsdóttir 2415
4. Hans Nielsen 2397
5. Óskar Þráinsson 2374
6. Cierus Hjartarson 2360
7. Sigríður Pálsdóttir 2345
8. Þórarinn Alexanderss. 2324
9. Ragnar Björnsson 2312
Meðalskor 2304.
Síðasta umferð verður spiluð
fimmtudaginn 10. maí.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Þriðja lota í barómeterkeppni
félagsins var spiluð sl.
fimmtudag. Bestum árangri
náðu:
stig
Guðbrandur Sigurbergsson
— Jón Páll Sigurjónsson 54
Sigurður Gunnlaugsson
— Björn Kristjánsson 35
Sigríður Rögnvaldsdóttir
— Hrólfur Hjaltason 24
Karl Stefánsson
— Birgir ísleifsson 17
Sigrún Pétursdóttir
— Kristín Karlsdóttir 17
Þegar spilaðar hafa verið 15
umferðir af 19 er staðan þessi:
Guðbrandur — Jón Páll 131
Óli M. — Guðmundur G. 90
Grímur — Guðmundur P. 46
Gunnlaugur — Jóhann 36
Birgir — Karl 25
Vilhjálmur — Vilhjálmur 24
Gróa — Kristmundur 15
Þórir — Jónatan 15
Ármann — Haukur 12
Kri$tmundur — Erla 10
Björn — Sigurður 1
Aðrir hafa minna en miðlung.
Síðustu umferðir verða spilaðar
næsta fimmtudag, í Þinghól kl.
20 stundvíslega.
Barðstrendinga-
félagið
Vetrarstarfinu lauk með
einmenningskeppni síðastlið-
inn mánudag, þessir urðu efst-
ir:
stig
1. Haukur Heiðdal 117
2. Vikar Davíðsson 110
3. Pétur Sigurðsson 110
4. Helgi Einarsson 108
5. Kristján Kristjáns. 107
6. Díana Kristjánsd. 101
7. Sigurbjörn Armanns. 100
. 8. Hermann Samúels. 100
9. Finnbogi Finnbogas. 100
Við þökkum fyrir veturinn
og vonumst til að sjá ykkur öll
í haust.
Ragnar og Sigurður.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
GROHE = VATN + VELLÍÐAN
GROHE
Grohe blöndunartækin eru þekkt fyrir tæknilega hönnun.
fallegt utlit og goöa endingu.
Vinsældum Grohe blöndunartækjanna er ekki sist aö þakka
..hjartanu" . . . Já Grohe hefur hjarta, en svo köllum viö
spindilinn sem allt byggist á. Eini spindillinn sem er sjálf-
smyrjandi. auk þess sem vatniö leikur ekki um viökvæmustu
staöina eins og á öörum spindlum. Þetta gefur Grohe
tækjunum þessa miklu eridingu og léttleika sem allir sækjast
ettir. Urval blöndunartækja er mikiö og allir tinna
eitthvaö viö sitt hæfi
Þiö eruö örugg meö Grohe - öll tæki meö 1 árs ábyrgö. og
mjög fullkominn varahlutaþjónusta.
RR BYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HUSIÐ)