Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 6. MAÍ1979 27 Olíuverðið hækkar sólarlandaferðir í maí um 11 þús. kr. BÓKANIR hjá ferðaskrif- stofum til sólarlanda eru mjög góðar fyrri hluta sumars, að sögn Steins Lárussonar hjá Ferðaskrif- stofunni Urval. Hins vegar sagði Steinn að þótt bókan- ir framan af sumrinu væru sízt lakari en í fyrra, þá hefði á þessum tíma oft verið fullt í ferðir, sem farnar væru í ágúst og í byrjun september. í ár væri ekki svo og sagði Steinn að svo virtist. sem fólk ákvæði slíkar ferðir nú með minni fyrirvara. Hann sagði að ljóst væri að allar ferðir, sem farnar yrðu í maí, hækkuðu um 11 þúsund krónur á hvern farþega vegna olíuverðs- hækkana. Óljóst væri hvað síðar yrði. Þá hefði staða pesetans styrkst nokkuð óvænt fyrir nokkru og sagði hann að ekki væri ólíklegt að til hækkana kæmi á Spánarferðum á næstunni vegna gengis- munar. Viljum selja Jeep Wagoneer, dýrustu útgáfu með quadra-track, sjálfskiptingu, V-8 mótor, toppgrind, hliðarlistum og fl. og fl. Bílnum hefur verið vel við haldið. Gísli Jónsson & Co. h.f. Sundaborg 41, sími 86644. Wagoneer árgerö 1977 Eitt fislétt handtak Lyng blöndunartæki — Nýjasta tízka — Nýjasta tækni. Það tilheyrir fortíöinni aö skrúfa og skrúfa til aö fá vatn. Meö Lyng blöndunartækjunum þarf aðeins fislétt handtak annarrar handar til aö blanda vatnið og stjórna magni. Tryggva Hannessonar Síðumúla 37. Seðlabankinn fær peníngasendingu og fylgist laganna vörður með að hver poki komist alla leið í hús. Ljósm. Ól. K.M. lilðlllllllllli iWWJIIIiUI llllillllllllli llllllWIIWt LITSJONVARPSTÆKI Verö 20“ kr. 425.000.- 22“ kr. 499.000.- m/ sjálfvirkum 26“ kr. 549.000. stöðvarveljara. BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SlMI 27099 LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — 35 litir Lítið við í Litaveri því það hefur ávaltt borgaö sig. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.