Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.05.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 6. MAÍ1979 3 1 Séð yfir hluta þátttakenda á ráðstefnu BygginKaþjónu.stunnar um þök. Ráðstefna um þök Byggingaþjónustan gekkst fyrir ráðstefnu um þök og lauk henni í HLJmsjór^ „Umsjón”, nýttblaðlítur dagsins ljós Umsjónarfélag einhverfra barna hefur hafið útgáfu blaðs um málefni einhverfra barna og til fjáröflunar byggingar með- ferðarheimilis. Fyrsta tölublaðið er nýkomið út. en blaðinu hefur verið gcfið nafnið Umsjón. Meðal efnis er frásögn tveggja nemenda Þroskaþjálfaskóla Is- lands af heimsókn þeirra á skóla fyrir einhverf börn í London. Rætt er við Dagbjörtu Eiríksdóttur fóstru, deildarstjóra á Geðdeild Barnaspítala Hringsins og Helga Aðalsteinsdóttir skrifar greinina „Að eiga einhverft barn“. Páll Ásgeirsson yfirlæknir skrifar um vanrækt börn og Guð- mundur Tómas Magnússon barna- geðlæknir um tíðni geðveiki hjá börnum auk ýmislegs annars efnis sem í blaðinu er. Bræla á Húsa- vík í vikutíma Ilúsavík 5. maí. NorÖanáhlaupinu hafa fylgt ýmsir erfiðleikar bæði til sjós og lands. í viku hefur húsvíski báta- flotinn legið bundinn í höfn vegna brælu, en síðast var róið síðastlið- inn laugardag og var þá allgóður afli á línu og útlit frekar gott. Hvað sem verður þegar veðrinu slotar. í dag hefur verið norðan- kaldi, en heldur hægari en undan- farið, snjókoma öðru hverju og kalt- — Fréttaritari. Tófuskinnið í f jórða sinn á þriðjudag ÍSLENZKI dansflokkurinn sýnir Tófuskinnið f Þjóðleikhúsinu næstkomandi þriðjudag klukkan 20. Verður þetta fjórða sýning á verkinu og er mánuður liðinn síðan Tófuskinnið var síðast sýnt. Sýningin er byggð á sögu Guðmundar G. Hagalfns og les Baldvin Ilalldórsson leikari úr- drátt úr sögunni fyrir sýningu. gær. Gunnlaugur Halldórsson arkitekt. formaður stjórnar Byggingaþjónustunnar, setti ráðstefnuna s.l. fimmtudag með stuttu ávarpi. Síðan flutti Guðmundur Kr. Guðmundsson arkitekt erindi um þök frá fagur- fræðilegu sjónarmiði og notagildi þeirra. Jafnframt sýndi hann litmyndir af húsum með mismunandi þakgerðum. Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingur hjá Rannsókn- arstofnun byggingariðnaðarins, flutti erindi um kostnað hinna mismunandi þaka. Umræður og fundarstjórn var í höndum Bene- dikts Davíðssonar, formanns Sambands byggingarmanna. Ráðstefnan hélt síðan áfram á föstudag og þá flutti Leifur Blumenstein byggingarfræðingur erindi um flöt þök og Gunnar S. Björnsson byggingameistari flutti erindi um þakefni. í gær hófst ráðstefnan kl. 13.00 með ávarpi Magnúsar H. Magnús- sonar félagsmálaráðherra. Síðan flutti Guðmundur Haildórsson verkfræðingur erindi um einangrun, rakavörn og loftræst- ingu þaka og Leifur Benediktsson verkfræðingur ræddi um algengar orsakir þakleka og úrbætur á þeim. Að loknum erindunum voru umræður og fyrirspurnum var svarað. Á annað hundrað manns sóttu ráðstefnuna fyrsta dag hennar s.l. fimmtudag og urðu margir frá að hverfa. Manuela Miesler Flauta/Flute Julian Dawson Lvell Píanó/Piano DivertimentO: Jean Francaix. Intermezzo úr Dimmalimm: Atli Heimir Sveinsson. Chant de Linos: André Jolivet. Sonatine: Pierre Boulez. CalaiS: Thorkell Sigurbjömsson.BW***^^^^^^ I I l>að hefur verið iangþráður draumur að gefa úr íslenska nútímaklassik leikna af íslcnsku tóniistarfólki. Nú er sá draumur að rætast. Hijómplata Manuelu Wiesler flautuleikara og hljómplata þeirra (iísla Magnússonar og Halldórs Ilaraldssonar pianóleikara eru tva'r þa'r fyrstu af stórri útgáfuröð klassiskra nútímaverka eftir íslensk og erlend tónskáld flutt af íslensku tónlistarfólki. Með þessari plötu leggur Manuela fram enn eitt sönnunar- gagnið fyrir því að hún sé snillingur. Það er að bera í hakkafullan lækinn að hrósa Manuelu. Sjaldan hefur okkur íslendingum fallið til öllu sta'rri músikalskur hvalreki en þegar hún batt trúss sitt við ungan klarinettleikara og fluttist með honum til íslands. Eyjólfur Melstoð Dagblaðið 2 5 79 ISLENSK TÓNSKALD OG TONLISTAFOLK DREIFING itíinðt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.