Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979 Vinningur hjá Guðmundi í gær GUÐMUNDUR Sigurjóns- son, stórmeistari, vann í gær skák sína við Svíann Karlsson í 35 leikjum á svæðamótinu í Lucerne í Sviss. Guðmundur hafði svart. en náði fljótlega að jafna taflið og síðan undir- tökunum í skákinni. Svíinn Kaf eftir 35 leiki, en þá hlasti mátið við honum. llelKÍ Ólaísson tapaði hins vegar íyrir Kagan í 34 leikjum, en Ilelgi stýrði hvítu mönnunum. í fyrstu umferð úrslitakeppn- innar tefldu þeir Helgi og Guðmundur saman og sömdu um jafntefli eftir 14 leiki í friðsamri skák. í dag teflir Guðmundur gegn Wedberg frá Svíþjóð og hefur hvítt, en Helgi hefur svart á móti Hiibner. í 1. umferðinni vann Húbner Helmers, Wedberg vann Karlsson og Kagan vann Grúnfeld. í 2. umferð úrslitanna gerðu Húbner og Grúnfeld jafntefli og sömu- leiðis Wedberg og Helmers. Kagan er efstur með 2 vinninga eftir 2 umferðir, en Guðmundur, Húbner og Wedberg hafa 1 '/2 vinning hver. Þrír efstu í mótinu komast áfram á millisvæðamót. Skortur á flugumferðarstjórum: Slæm röskun á áætlunarfluginu — segir blaðaf ulltrúi Flugleiða „SLÆM röskun varð á áætlunar- flugi okkar vegna þess að flug- umferðarstjóra vantaði á vakt“, sagði Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi Flugleiða í samtali við Mbl. í gær og vegna þoku var ekki hægt að hefja flug fyrr en uppúr hádegi.“ Sveinn sagði að felldar hefðu verið niður 6 ferðir um morgun- inn, 2 til Akureyrar, og ferðir til Isafjarðar, Vestmannaeyja, Egils- staða og Hornafjarðar og heföu milli 450 og 500 manns átt bókuð sæti í þessar ferðir. Veður fór batnandi með morgninum og um kl. 13:30 var áætlunarflugið hafið með ferð til Akureyrar, en þá var hægt að fljúga sjónflug. Kvaðst Sveinn vonast til að hægt yrði að fljúga samkvæmt áætlun það sem eftir væri dagsins, og vegna bjart- viðrisins væri væru allar líkur á því Blíðviðri var víðast hvar um landið í gær og svo verður væntanlega áfram í dag. En þrátt fyrir góða veðrið þá læddi þokan sér annað veifið yfir Reykjavík og hamlaði m.a. flugi, en þessir ungu sæfarendur létu hana ekki hafa áhrif á sig. Myndin er tekin í Nauthólsvík og í baksýn má greina fjölbýlishús í Kópavogi líkust hulduborgum. (Ljósm. RAX). Farmenn neita samvinnu við sáttanefnd ríkisins Nánast samkomulag um kerfisbreytingu kjarasamnings AxelKrist- jánsson í Rafha látinn AXEL Kristjánsson í Rafha lézt síðastliðinn mánudag, 70 ára að aldri. Hann var fæddur í Reykja- vík 21. september 1908. Axel lauk prófi í vélaverkfræði í Kaup- mannahöfn 1934 og starfaði í Kaupmannahöfn um tíma. Hann varð forstjóri Raftækjaverksmiðj- unnar í Hafnarfirði árið 1939. Axel var alla tíð mikill athafna- og félagsmálamaður og átti sæti og gegndi formannsstörfum í mörgum félögum. Eftirlifandi kona Axels er Sigurlaug Arnórs- dóttir. ÞINGFLOKKUR Sjálfstæðis- flokksins kemur saman til fund- ar í þinghúsinu í dag kl. 13.30. Ólafur G. Einarsson, varaformað- ur þingílokksins, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að FARMANNA- og fiskimanna- sambands íslands setti í gær- morgun fram við forsætisráð- herra formlega kröfu um að sáttanefnd ríkisins yrði Ieyst upp. Þessi krafa var formlega samþykkt innan FFSÍ og bar Ingólfur Ingólfsson hana síðan fram við Ólaf Jóhannesson. Ingólfur sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þessi krafa hafi verið lögð fram, þar sem hlutverk hennar „væri nánast ekkert annað en yfirskyn eitt, þar sem enn væri ítrekað þar 65 fórst út af Malarrifi aðfarar- nótt laugardags en báturinn varð alelda. Vélbáturinn Haffari frá Grundarfirði kom að Draupni klukkan rúmlega 1 aðfararnótt laugardags 7 sjómílur vestur af fundur þessi hefði verið boðaður til þess að ræða það ástand, sem skapast hefði í þjóðmálum vegna vinnudeilna, olfuverðshækkunar, dráttar á ákvörðun fiskverðs o.fl. sem fyrr hefði fram komið, að ríkisstjórnin ætlaði að leysa deil- una með bráðabirgðalögum. Þá gæti sáttanefnd í slíkri deilu ekkert hlutverk haft.“ Samkvæmt upplýsingum Þor- steins Pálssonar framkvæmda- stjóra, mun VSÍ hafa í huga að gera sáttanefndinni grein fyrir umræðum í undirnefndum um helgina. Hins vegar sagði Þor- steinn, að vinnuveitendur hefðu fyrir helgina lýst þeirri skoðun sinni, að sáttanefndin ætti að setja fram miðlunartillögu í deil- Malarrifi, báturinn logaði þá stafna á milli og var farinn að síga í sjó. Áhöfnin, 4 menn, hafði komist í gúmbát og var henni bjargað um borð í Haffara, sem hélt með mennina inn til Grundarf jarðar. Draupnir var 40 tonna bátur, byggður 1955. Þá kom upp eldur í vélbátnum Jóhannesi Jónssyni frá Keflavík norðaustuur af Garðskaga um klukkan 11 á laugardagsmorgun. Nokkrir bátar voru á þessum slóðum og aðstoðuðu þeir áhöfn- ina við að slökkva eldinn. Vél- báturinn Ágúst Guðmundsson úr Vogum tók Jóhannes Jónsson í tog og var kominn með hann til Keflavíkur upp úr hádegi á laugardag. Talsvert tjón varð frammi í bátnum. unni. Ef hún gerði það ekki ætti hún að lýsa því yfir opinberlega að hún hefði ekki ráðið við deiluna. Ingólfur Ingólfsson kvað sátta- nefndina enga tilburði hafa í frammi til að ræða við deiluaðila. Hann sagðist því hafa tilkynnt sáttasemjara ríkisins, að farmenn myndu ekki hafa frekara samstarf við nefndina og myndi ekki gefa henni neinar upplýsingar um stöðu málsins. Hins vegar myndu þeir gera sáttasemjara grein fyrir stöðunni í viðræðum í undirnefnd- um. Ingólfur kvað aðila vera að ljúka yfirferð yfir texta samnings- ins og væri þá ekki annað eftir en fylla inn í hann með launatölum. „Það verður ekki gert með bráða- birgðalögum," sagði Ingólfur og bætti við: „Því erum við lausir við sáttanefndina, hvort sem hún verður leyst formlega upp eða ekki. Hún skiptir sér ekki af okkar máli frekar. Hún hefur ekki bænum Sandhólum á Tjörnesi á hvitasunnudag að fjögurra ára drengur, Bjartmar Sveinsson, drukknaði í bæjarlæknum, sem var óvenju vatnsmikill í vorleys- ingunum. Börnin á bænum voru að leik úti við er Bjartmar litli fór frá börnunum yfir bæjarlæk- inn og út á túnið, en var á leið til baka aftur og ætlaði á snjóbrú yfir lækinn. Snjóbrúin gaf sig annað en sýndarstöðu eins og frá upphafi hefur verið. Maður hefði mátt ætla að tilgangur ríkis- stjórnarinnar með skipan hennar hefði átt að vera mótvægi þess sem komið hefði fram í ummælum einstakra ráðherra um að bráða- birgðalög yrðu sett og ríkisstjórn- in hefði viljað eðlilega lausn deil- unnar, en það hefur brugðizt." Ingólfur kvað aðila hafa nálgast meir á þessum síðustu dögum en dæmi eru um í annan tíma í samningagerð. í meginatriðum kvað hann samkomulag hafa náðst um texta og form samnings- ins með mjög miklum breytingum til einföldunar. Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSÍ, kvað sjónarmið um kerfisbreytingu að mestu vera samræmd, en enn vantaði þó öll laun í samninginn og kvað hann það bil milli aðila ekki hafa mjókkað. Þá væru samningar við undirmenn, sem fóru í verkfall í gær, vera mun skemmra á veg komna. undan þunga drengsins og féll hann í lækinn, sem var svo mikill að drengurinn gat ekki fótað sig eða náð sér upp á bakkann aftur. Hjálp barst ekki fyrr en um seinan og drengurinn náðist ekki fyrr en 100 metrum neðar í læknum. Foreldrar drengsins eru ungu hjónin á Sandhólum, Sveinn Egilsson og Margrét Bjartmarsdóttir, og áttu þau þrjú börn, 2 stúlkur og þennan dreng. _ Fréttaritari. Þingflokkur Sjálfetæðis flokks ræðir ástandið Mannbjörg er bát ur brann og sökk Eldur í tveimur Keflavíkurbátum VÉLBÁTURINN Draupnir KE Datt í bæjarlæk- inn og drukknaði Húsavík, 5. júní. ÞAÐ SVIPLEGA slys varð á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.