Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1979 43 Komið, sjáið, heyrið HUÓMIBKW i HÖBINNI PursatloKKunnn Jóham Ljosin i Dænum Laugardalshöll Þriójudaginn 12. júní kl. 21, Aðgangur kr. 3500. Forsala aðgöngumiða í hljómplötudeildum: Karnabæjar, Fálkans, Skífunni og Faco. Komið, sjáið, heyrið Þursaflokkinn og Ljósin í bænum spila í fyrsta skipti opinberlega lög af nýju plötunum sínum, sem út koma í sömu viku og hljómleikarnir eru haldnir. Komið, sjáið, heyrið það besta sem á sér stað í íslensku tónlistarlífi um þessar mundir fyrir aðeins kr. 3.500- Forsala aögöngumiöa hefst í dag. Sími50249 Sýnd kl. 9. !Sími 50184 A heitum degi (Dog day afternoon) Frábær amerísk lltmynd, byggð á sönnum atburðum, sem geröust í New York 1972. íslenzkur textl. Sýnd kl. 9. Pandóra auglýsir Nýjar sendingar þýzkar terelynekápur stærðir 36—52. Þýzkir terelynejakkar með hettu, sportsniö. Þýzkur terelynefatnaöur er meö því allra vandaöasta á markaönum. Nýjar terelynekápur frá Max í úrvali. Gjöriö svo vel aö líta inn. Pandora, Kirkjuhvoli, sími 15250. Hafnarfjöröur Efnalaug í fullum rekstri Til sölu efnalaug í ca 75 ferm. eigin húsnæöi. Meirihluti véla nýr. Möguleiki á aö kaupa vélar og rekstur en leigja húsnæöiö. Fyrirtæki í örum vexti. Upplýsingar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.