Morgunblaðið - 06.06.1979, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 06.06.1979, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1979 17 Italskt útlit ósvikió þýskt öryggi Dualux Dualux blöndunartækið er ekki einungis stórglæsi- legt í útliti. einfalt og stílhreint, heldur einnig sérstaklega þægilegt í notkun. Keramikplötur í stað pakninga stjóma vatnsrennsl inu, tryggja örugga blöndun og ótrúlega endingu. Urval af Ingvar Gíslason, alþm.: Tillögumar útilok- uðu ekki hvor aðra Athugasemd við grein Ólafs G. Einarssonar í Mbl. sl. fimmtudag (31. maf) er grein eftir ólaf G. Einarsson alþm.. skrifuð til réttlætingar á „útgöngu" hans og fleiri sjálfstæð- ismanna og Alþýðuflokksmanna af fundi neðri deildar nokkrum dögum fyrr. Mig undraði að sjálf- sögðu framferðið, þegar Olafur G. Einarsson hlýddi kalli Sighvats um útgöngu. En látum það vera, þvf að mig undrar enn meira að Ólafur G. Einarsson skuli fá sig til þess á prenti að réttlæta gerðir sfnar eins og hann gerir. „Útgang- an“ var honum og þeim félögum ekki til sóma. Hún var hvatvfslegt upphlaup. Sem forseti deildarinn- PSnuDkomavMAllíL sínu viðbótartillaga um afmarkað efni (lánsábyrgð), sem skeyta mátti við hvorn textann sem var, þann sem fyrir var í frumvarpinu og þann sem Sighvatur lagði til. Skoðun Ólafs G. Einarssonar er því röng að því er varðar það hvora tillöguna skyldi bera upp fyrr. Reyndar er ég mjög hissa á því að Ólafur skyldi bera þetta atriði fyrir sig — og sýnir það mótsagnir í málflutningi þeirra félaga — því að ég gerði Sighvati grein fyrir í hvaða röð ég hygðist bera upp tillögurnar. Ég sagði honum að ég myndi bera tillögu hans fyrr upp. Hann lét í ljós samþykki sitt við því. Útganganvar ^tilaðmötmæ^ YÍnnubrögoum V --- forseta „iK.SSTJðMlN «*;« , 'ssSf": .... mPxferð á síðari breyt»nR i •i»»" tr s SétEi. .1 r • ~ ar fór ég rétt að í atkvæðagreiðsl- unni og stend fast á rétti mfnum. Kjarni málsins Mergurinn málsins er sá, að tillaga fjórmenninganna og tillaga Sighvats Björgvinssonar útilokuðu ekki hvor aðra. Þær stóðust hvor aðra. Út frá þeirri meginforsendu ber að draga ályktanir í þessu máli. Ég var ekki í vafa um það að rökréttara var og málefnalegra að bera tillögu Sighvats fyrr undir atkvæði. Hvers vegna? Vegna þess að ég taldi hana ná lengra sem breytingartillögu við frumvarps- textann (svonefnd „ákvæði til bráðabirgða“) sem og það, að tillaga f jórmenninganna var f eðli stæða. Atkvæðagreiðslan varð því að fara fram, og tóku deildarmenn þátt í atkvæðagreiðslunni án virkra mótmæla, þótt einhverjir gerðu athugasemdir úr sætum sín- um. Var tillaga fjórmenninganna þá samþykkt. Þá bar ég undir atkvæði textann í heild (með áorðnum breytingum) og tóku deildarmenn enn þátt í atkvæða- greiðslu (nafnakalli) án virkra mótmæla, þar til kom að Sighvati Björgvinssyni síðla nokkuð í athöfninni. Hann tók þó þátt í atkvæðagreiðslunni, sagði nei, en mótmælti „gerðum forseta“ með stóryrðum og lagði áherslu á mót- mæli sín með því að ganga úr fundarsal. Vilmundur fetaði í fótspor meist- ara síns, þræddi þau nákvæmlega í orði og gerð, aðrir gengu ekki út að sinni, og atkvæðagreiðslunni um bráðabirgðaákvæðið í heild lauk lögformlega. Var þá það eitt eftir að greiða lokaatkvæðið um frum- varpið sjálft með áorðnum breyt- ingum og afgreiða það frá deild- inni. Og þá fyrst — hófst „útgang- an“. Ég ætla ekki að lýsa henni hér í þessari stuttu athugasemd, segi það eitt að ekki var virðuleikanum fyrir að fara. Það var dapurlegt að sjá sum af mestu stillingarijósum þingsins rifin upp úr stólum sínum til þess að þjóna bráðri lund eins eða tveggja manna. Að spila á sundrunguna Á hitt get ég fallist með Ólafi G. Einarssyni að samstaða stjórnar- liðsins er ekki sem ákjósanlegust í öllum greinum, og það er vafalaust freistandi fyrir stjórnarandstöð- una að spila á sundrungu þar sem hennnar verður vart. En heldur er það efnisrýr stjórnarandstaða, sem ekki hefur annað til málanna að leggja en þess háttar leikaraskap. Ingvar Gíslason. tJtilokunarkenning- in er röng En hví þá þessi eftirmál? Jú, þau stafa af því að Sighvatur leit þannig á umfang og gildi tillögu sinnar að hún útilokaði af sjálfu sér tillögu fjórmenninganna. Hann hugsaði sem svo: „Ef mín tillaga er samþykkt, þá er hin sjálffallin“. Þetta er rangur skilningur. Ef ég hefði fallist á skoðun Sighvats hefði ég verið að brjóta rétt á hinum tillögumönnunum. Þing- heildin varð að skera úr um þetta mál — nema því aðeins að tillögu- mennirnir hefðu lýst yfir því að þeir tækju tillögu sína aftur. Það gerðu þeir ekki, heldur hið gagn- THORN Electronic Chef fer sigurför um allt land KENWOOD ElectronicChef fæst á eftirtöldum stödum: Rafha Austurveri Liverpool, Laugavegi 18 H.G. Guójónsson, stigahiíó 45 Örin, Akranesi Stjaman, Borgarnesi Einar Stefánsson, Raftækjaverslun, Búóardal Kaupfélag Saurbæinga, Skrióuiandi, Dai Póllinn hf., isafirói Verslun Einars Guófinnssonar, Boiungarvik Rafbær sf.,sigiutirói Verslun Valgeirs Jónssonar, Patrekstirói Vesturljós, Patreksfirói Kaupfélag Húnvetninga, Biönduósi Hegri, Sauöárkróki Kaupfélag Eyfiróinga, Akureyri Askja hf., Húsavik Verslunin Mosfell, Heiiu Radío og sjónvarpsstofan, Seifossi Kaupfélag Árnesinga, Seifossi Rafbær, Hveragerói Stafnes Sf., Vestmannaeyjum Kjami hf., Vestmannaeyjum Stapafell hf„ Keflavik Hér er ein lítil systir... CHEFETTE .... og hér er önnur MINI HEKLA hr LAUGAVEG1170-172 —SIMAR 21240-11687

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.