Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1979
Nýtt símanúmer frá
og með 1. júní
84599
Húsasmiðjan,
Súðavogi3
Jakkar
Blússur
Margar gerðir. Buxur
H E RRÁPEILP
AUSTURSTRÆTI 14
LEIÐITAMUR
VILDARVAGN
Camptourist tjaldvagninn veldur
byltingu í feröalögum hérlendis því
stálgrindarbygging hans, 13 tommu
dekkin og frábær fjöörun, gefur veöri
og vegum landsins langt nef þegar
mest á reynir.
Camptourist er léttur (270 kg.) og svo
leiöitamur aö þú getur flakkaö meö
hann hvert sem hugurinn ber þig hverju
sinni, viö erfiöustu vegaskilyröi.
Eftir aö hafa valiö heppilegan nætur-
staö, reisir þú þér 17 metra „hótelher-
bergi“ á 15. mín og pantar síöan
þjónustu úr innbyggöa eldhúsinu, ef sá
gállinn er á þér. Svefnpláss er fyrir
5—7 manns meö samkomulagi.
Gísli Jónsson
& Co. h.f.
Sundaborg 11. Sími 86611.
IVIÐGERÐAREFNIN VINSÆLU
VATNSÞÉTTINGAREFNIN
VÍÐFRÆGU
Thoroseal -Thorite -
Waterplug
Eruni fluttir
runi nui
að Smiðshöfða 7
Gei eið i
(Ge
fráStó
ínn
öfða)
Einnar kaloríu
kóladrykkur
Nú er kominn nær kaloríulaus kóládrykkur -
sykursnautt Spur - drykkur sem gleður alla
sem eru í kapphlaupi við kílóin.
Sykursnautt Spur inniheldur innan við eina
kaloríu í hverri flösku - það er 80 sinnum
minna en í venjulegum kóladrykk.
HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON