Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar viö Héraösskóiann Reykjanesi viö ísafjaröar- djúp. Kennslugreinar: íþróttir, raungreinar, enska og danska. Upplýsingar gefur skólastjóri á staðnum. Símstöö Skálavík. Óskum eftir aö ráða í stööu framkvæmdastjóra Starfið er aðallega fólgiö í samningagerð, samskiptum við viöskiptaaöila og daglegum rekstri fyrirtækisins. Fyrirtækiö er: Hljóðriti h.f. Þeir sem áhuga hafa á starfinu geta einungis fengiö upplýsingar hjá HAGVANGI h.f., þar eö HAGVANGUR h.f. yfirfer allar umsóknir áöur en þær koma til álita. Eiginhandar umsóknir ásamt nákvæmum upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega meömælendur og síma sendist fyrir 8. júní. Farið veröur með umsóknir sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum svarað. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Ritari Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa ritara, sem hefur mikla leikni í vélritun, hefur unniö viö telex og hefur góöa enskukunnáttu. Góö vinnuaðstaða og gott mötuneyti. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist á afgr. Morgunblaðsins fyrir 9. júní n.k. merktar: „1. fl. ritari — 3301“. Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráöa starfs- kraft. Starfið er fólgið í vélritun, símavörslu, tollskýrslugerö ásamt almennum afgreiöslu- störfum. Góö enskukunnátta áskilin. Umsækjendur leggi tilboö inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir föstudag merkt: „Inn- flutningsfyrirtæki — 3181“. Vantar starfsmann til starfa í mötuneyti flugmálastjórnar. Laun samkvæmt launasamningum Verkakvenna- félagsins Sóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Flugmálastjórnar Reykjavíkurflugvelli fyrir 10. þ.m. Flugmálastjóri. íþróttakennara vantar íþróttakennara vantar viö Grunnskóla Hellis- sands. Góö kennsluaðstaöa. Uþplýsingar gefnar hjá skólastjóra í síma 93-6682 og hjá formanni skólanefndar í síma 93-6605. Skólanefnd. Almenn skrifstofustörf Viljum ráöa stúlku sem hefur verslunarskóla- menntun og góða reynslu viö almenn skrif- stofustörf sem fyrst. Aöeins er um framtíðar- starf aö ræða. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni, ekki í síma. Þ. Þorgrímsson og co. Ármúla 16. Sauðárkrókskaup- staður óskar eftir að ráða félagsmálastjóra Starfiö felst í yfirumsjón meö og uppbygg- ingu á starfssemi kaupstaðarins á sviöi félagsmála. Svo sem öldrunarþjónustu, heimilishjálp, dagvistun barna, íþróttamálum, tómstundamálum og fl. Umsóknir þar sem fram kemur greinargott yfirlit yfir menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarstjóranum á Sauðárkróki, 550 Sauöár- króki í síöasta lagi 20. júní n.k. Frekari uppl. veitir bæjarstjórinn í síma 95-5133. Hefur pað hvarflað að þér að skipta um starf Viltu kanna möguleika þína, hjá okkur án nokkurra skuldbindinga? Viö leitum aö fólki í eftirtalin störf: Viöskiptafræöinga til vandasamra starfa á tölvusviði eða til aö sinna markaðsathugun- um eöa til félagasamtaka. Byggíngaverkfræöinga og véltæknifræöinga til starfa í Reykjavík og úti á landi. Einkaritara til nokkurra fyrirtækja í Reykja- vík. Góö vélritun áskilin. Götunarfólk til starfa allan daginn. Flest þau fyrirtæki sem hér um ræðir sækjast eftir fólki meö staðgóöa menntun, starfsreynslu til starfa allan daginn. Haföu samband viö okkur og athugaðu hvort eitthvaö af þessu hentar þér. — Við byggjum á gagnkvæmúm trúnaöi. Hagvangur hf. Ráöingarþjónusta. c/0 Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13. 108 Reykjavík. Sími: 83666. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til sumar- afleysinga í Recovery á skuröstofu Land- sþítalans og skuröstofu Kvennadeildar — eingöngu dagvaktir. Einnig vantar HJUKRUNARFRÆÐINGA til sumarafleysinga á Barnasþítala Hringsins og endurhæfingadeild 13. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Reykjavík, 6. júní, 1979. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa strax. Starfiö felur í sér aö annast vélritun, útskrift reikninga, bókhald, frágang víxla, skjala- vörslu og almenn skrifstofustörf tengd inn- flutningi. Æskilegt er aö umsækjandi hafi haldgóöa reynslu í erlendum bréfaskriftum og gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur á umsækjanda er 22—30 ára. Verslunar- skóla- eða stúdentsmenntun áskilin eöa hliöstæð menntun. Umsækjandi þarf aö vera þægilegur í umgengni, sjálfstæöur og meö töluveröa starfsreynslu. Skólafólk kemur ekki til greina. Uþplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt. „S — 9965“. Hafnarfjörður Stúika óskast til bókhalds- og vélritunar- starfa. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. júní til Gísla Torfasonar, löggilts endurskoöanda, Austurgötu 12, Hafnarfirði. Viðskipta- fræðingur óskar eftir atvinnu sem fyrst. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „A — 3180“. Utgerðartæknir Útgeröarmenn, fiskverkendur. Útgeröartæknir óskar eftir atvinnu frá og með 1. júlí. Tilboö sendist fyrir 10. júní til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Ú — 3300“. Sjúkrahús á Hvammstanga vill ráöa Ijósmóöur til afleysinga í júlí og ágúst n.k. Uppl. í síma 95-1348 og á kvöldin í 95-1429. Sjúkrahús Hvammstanga. Starfsmaður óskast til afgreiöslu- og lagerstarfa. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600. Blikksmiður Vil ráöa blikksmið til starfa úti á landi. Fjölbreytt vinna, gott kaup fyrir réttan mann. Húsnæöi er fyrir hendi. Tilboö sendist augl.d. Mbl. merkt: „í — 3178“ fyrir laugardaginn 9. júní. Starfskraftur reglusamur og samviskusamur óskast. Þarf aö vera vanur vélritun verslunarbréfa á dönsku og ensku og öörum alm. skrifstofu- störfum, eöa vera verslunarskólamenntaöur. Þarf einnig aö annast símavörslu. Umsóknir, er greini aldur, menntun, fyrri störf og kaupkröfu, sendist Mbl. fyrir 8. júní, merktar: „1. ágúst — 3275“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.