Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1979 45 VELVAKANDi SVARAR í SÍMA 10100 KL 10 — 11 FRÁ MANUDEGI • Hver vill hýsa dönsk börn? Blaðinu hefur borist bréf frá nokkrum nemendum og kenn- urum í einum skóla Kaupmanna- hafnar. Þau segja að á hverju ári ferðist þau um eitthvert Norður- landanna og í ár hafi börnunum tekist að safna fyrir flugmiða til íslands með því aö þvo bíla, halda skemmtanir og með ýmsu öðru móti. í hvert sinn sem þau hafa ferðast um hin Norðurlöndin hafa þau gist í tjöldum. En vegna þess að oft hafa þau lent í slæmu veðri og einnig, að þau hafa aldrei áður komið til íslands treysta þau sér ekki til að búa í tjaldi í ár og vona að hér á Islandi finnist einhver sem vilji hýsa þau meðan á ferð- inni stendur. Þau segjast ekki' vera kresin á híbýli, þau vanti aðeins stað þar sem þau hafa þak yfir höfuðið og geti eldað sér. Þess vegna verði hlaða, útihús eða leikfimisalur mjög hentugt húsnæði. í ferðinni verða 10 börn og 10 fullorðnir og munu þau dvelja hér 8. júlí til 22. júlí. Börnin hafa í ár lesið íslandssögu og langar gjarn- an til að búa á suðvesturhorninu, Þessir hringdu . . . • Nútímatónlist á sérrás Unnsteinn Guðmundson þvi að þau langar til að sjá Gullfoss, Þingvelli, Heklu, Reykja- vík og hveri. Einnig hafa þau ætlað sér í gönguferðir um hluta landsins og vilja og gjarnan taka þátt í starfi á bóndabæjum. Ef það er því einhver bóndi sem getur hugsað sér að hýsa þetta danska ferðafólk einn eða fleiri daga á tímabilinu 8. júlí til 22. júlí er hann beðinn að skrifa til Bröndby Kommune. Söholtskolen, Dyr- ingsparken 1. Bröndby Strand, Danmark. • Lóan er komin Velvakanda bárust þessar vís- ur frá Þorsteini Jónssyni Barma- hlíð 11: Ég hlustaði á heiðlóukvakið, er heimleiðis hélt um grund. Meö heillandi bíbí í eyrum í einræðum þessa stund. Sú er þó sannarleg drottning, af saklausu fuglunum ber. Hún lítur með reisn og lotning, og lætur mig taka eftir sér. Sú dröfnótta dáyndissnotur, og dylur það alls ekki hót. Þó djásn hennar mæli ekki motur hún mætir í syngjandi hóp. Svo er hún örlítið hlédræg, og athugar vel sinn hlut. - Hún heldur sig frekar í fjarlægð, er feimin með allt sitt plus. Þvrpelsinn er punt hið mesta, og prýðir hið dröfnótta þing. Svo þrautgóð og ný sú netta, sem nýtur í háfjallahring. Hún verpir oft hátt upp til heiða, á hárfínan sand eða mel. Því háfjöllin heiðlóu seiða, ég heilsa henni, farnist þér vel. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 7. júní Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin hpimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suöurlandsbraut 20 \S I Ný sjúkrasam- lagsskírteini í Reykjavík Vakin er athygli á, aö gefin hafa veriö út ný sjúkrasamlagsskírteini hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Er nauösynlegt fyrir samlagsmenn aö vitja nýrra skírteina í skrifstofu S.R. Tryggvagötu 28 sem fyrst. Afhending fer fram í afgreiöslu samlagsins dagana 6/6—13—6 n.k. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. hringdi: „Mig langar að koma á framfæri tillögu til útvarpsins um að nútímatónlist verði send út á sérrás fyrir tónsmiðinn. Venjulegt fólk hlustar ekki á slíka tónlist. Það er einnig ráð að útvarpsráð kaupi segulbandstæki handa þeim fyrir höfundarlaunin svo þeir geti hlustað á þessa tónlist einir og án þess að ónáða aðra.“ SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Skákþingi Bandaríkjanna í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Weinsteins, sem hafði hvítt og átti leik, og Christiansens. 23. Rxf7! - Kg7. (Ef 23... Hxf7, 24. Rh6+) 24. Rd6 - He5, 25. Rxe5 — Dxf2+, 26. Khl og svartur gafst upp. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Kavalek 10 vinningar af 13 mögulegum. 2. Tarjan 9 v. 3 —4. Shamkovich og Mednis 8 v. 5.-7. Byrne, Lein og Weinstein 7 '/2 v. HÖGNI HREKKVÍSI SIGGA V/ÖGA £ 'ÍILVEfcAW te<i)?/A/M 1 m?(mo IVKÍ) VímlE^AÍ, Viö bjóöum yöur margar gerðir af „massív- um“ fururúmum. Komiö og skoöiö úrval stærstu sérverslunar landsins meö svefn- herbergishúsgögn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.