Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JXJNÍ1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bifreiðastjóra- störf Viljum ráöa nú þegar tvo bifreiöastjóra meö meirapróf til afleysinga í sumarleyfum. Upplýsingar í síma 99-1201. Kaupfélag Árnesinga. Selfoss. Trésmiðir Tvo samhenta trésmiöi vatnar strax viö byqqinqarvinnu í Garðabæ, mikil vinna framundan. Sendiö nöfn og upplýsingar fyrir 10. júní til augld. Mbl. merkt: „S — 3302“. Landmælingar Reglusamur ungur maöur meö haldgóöa menntun í landmælingum frá norskum tækniskóla og menntun og starfsreynslu í ræktunarstörfum, óskar eftir framtíðar at- vinnu. Uppl. í síma 72370, frá 10—12 og eftir kl. 6 á kvöldin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Reiðhjólaskoðun í Reykjavík 1979 Lögreglan og Umferöarnefnd Reykjavíkur efna tilreiöhjólaskoöunar fyrir börn á aldrin- um 7—14 ára. Fimmtudagur 7. júní Hvassaleitisskóli kl. 09.30 Fossvogsskóli kl. 11.00 Breiöholtsskóli kl. 14.00 Árbæjarskóli kl. 15.30 Föstudagur 8. júní Vogaskóli kl. 09.30 Langholtsskóli kl. 14.00 Breiöageröisskóli kl. 15.30 Mánudagur 11. júní Fellaskóli kl. 09.30 Hlíöaskóli kl. 11.00 Melaskóli kl. 14.00 Austurbæjarskóli kl. 15.30 Þriöjudagur 12. júní Hólabrekkuskóli kl. 09.30 Ölduselsskóli kl. 11.00 Álftamýrarskóli kl. 14.00 Laugarnesskóli kl. 15.30 Börn úr öörum skólum mæti viö þann skóla sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem hafa reiöhjól sín í lagi, fá viðurkenningar- merki Umferöarráös 1979. Lögreglan í Reykjavík. Umferöarnefnd Reykjavíkur. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 og Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 tilkynna breyttan opnunartíma. Frá 7. júní til 31. ágúst. Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 til 12 og 13 til 17. Nýtt símanúmer. Heimilisfang Erum fluttir aö Hamarshöföa 1 (Ártúnshöföa). Höfum fengið nýtt símanúmer (91) 31500. Bitstál s.f. Umboðs- og heildverslun Hamarshöföa 1. Sími (91) 31500. Happdr/79 Kaupum miða — Gerum skil Dregið 8.júm GEDVERNDARFÉLAG ÍSLANDS heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskuröi, uppkveönum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum fyrirframgreiöslum opinberra gjalda, sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1979. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum fram- angreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, veröa hafin aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, veröi tilskyldar greiöslur ekki inntar af hendi innan þess tima. Reykjavík 1. júní 1979. Borgarfógetaembættiö. Styrkir til hétkólanáms i AIÞýöulýövaldlnu Kina Stjórnvöld í Alþýðulýöveldlnu Kína bjóða fram tvo styrkl handa íslendlngum tll háskólanáms i Kina háskólaárlö 1979—80. Styrklrnlr eru ætlaöir stúdentum tll háskólanáms i allt aö fjögur tll flmm ár I kínverskrl tungu, bókmenntum, sögu, helmspekl, vislndum, verk- fræöl, læknlsfræöl, eöa kandidötum tll elns árs framhaldsnáms í kínverskri tungu, bókmenntum, sögu og helmspekl. Umsóknum um styrklna skal komlö tll menntamálaráöuneytlslns, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrlr 30. Júní n.k. Umsóknareyöublöö fást (ráöuneytlnu. 30. maí 1979. Menntam&tar&Ouneytlö. Lögfræðiskrifstofa Undirritaður hefur opnaö lögfræðiskrifstofu aö Öldugötu 15 hér í borg. Skarphéöinn Þórisson, héraösdómslögmaöur, Öldugötu 15, Reykjavík. Sími 25535. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda veröur haldinn í hliðarsal Hótel Sögu fimmtu- daginn 7. júní n.k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. Aðalfundur Aöalfundur Hagtryggingar h.f. áriö 1979 verður haldinn aö Hótel Holt (Þingholti) í Reykjavík laugardaginn 9. júní og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seölar veröa afhentir hluthöfum eða öðrum meö skriflegt umboö frá þeim í skrifstofu félagsins að Suöurlandsbraut 10, Reykjavík, dagana 6. til 9. júní á venjulegum skrifstofu- tíma. Stjórn HAGTRYGGINGAR HF. tilkynningar Lögtök I húsnæöi i boöi Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- Njarðvík Til sölu ný 3ja herbergja íbúö viö Fífumóa 95 ferm. Fullfrágengin innan sem utan. Afhend- ing samkomulag. Húsnæöismálastjórnarlán 5.4 millj. í byggingu Fjögurra herbergja sér hæöir einnig viö Fífumóa. Með útihuröum og allir gluggar glerjaöir. Pússaö aö utan. Til afhendingar um áramót. Húsnæðismálalán 5.4 millj. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Sími 1263 og 2890. Bátur til sölu Tilboð óskast í 8 tonna bát, 80 hesta vél dýftarmælir, sjálfstýring, nýtt rafmagn talstöð, línu og netaspil, nýr bátur afhending strax Fasteignamiöstööin Austurstræti 7, sími 14120. :v| Islenzkur listiðnaður Handunniö hraunkeramik. Séríslenzkur list- iönaður, mótaöur af hinni stórbrotnu íslenzku náttúru. Glit, Höfðabakka 9. Verzlun til sölu Til sölu er barna- og kvenfataverzlun í austurborginni. Lítill en góöur lager, góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 35705 á milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. Til sölu eða leigu Loðdýrahús í Helgadal, Mosfellssveit eru til sölu eöa leigu 2 skálar, 715 fm hvor ásamt vinnsluhúsnæði. Upplýsingar gefur Ólafur Helgason, í síma 16711 eöa eftir kl. 7 í síma 33906. Til sölu Til sölu er leiktækjasalur í Reykjavík. Þ.e. leiktæki, innréttingar og rekstur í fullum gangi. Tilvaliö tækifæri fyrir einn eöa tvo menn aö skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, heimilisfang og símanúmer til auglýsingadeildar Morgun- blaösins merkt „Leiktækjasalur — 3299“ fyrir 8. júní'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.