Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI1979 ■ l 1 „Þetta hjartans mál okkar“ Hér til hliöar er mynd af tveimur fyrirsögnum í Þjóöviljanum í gnr. Hin fyrri er á dagskrórgrein Þar sem greinarhöfundur reynir aö fóta sig ó hring- snúningi AlÞýöubanda- lagsins gagnvart kosn- ingaloforðinu „samn- ingana í gildi“. Hann segir orörétt: „Þetta gamla slagorö, sem við börðumst svo mjög fyrir í hjartans einlngni fyrir síöustu kosningar, virðist heldur betur hafa misst gildi sitt hjá mörgum víg- reifum stjórnmálamann- inum. Formaöur AlÞýöu- bandalagsins ríöur á vaö- iö meö höröum árésum á framsókn og krata fyrir aö hafa barið Þetta hjart- ans mál okkar í gegn, gegn haröri andstööu okkar...“ Hér skýtur aö vísu skökku viö hjá greinarhöfundi, hvaö við- víkur érangri framsóknar og krata. Frá Því Þessi ríkisstjórn „samninganna í gildi“ tók' vió völdum, fyrir svo sem einum meö- göngutíma, hafa engir samningar veriö í gildi, sem ná til aöildarfélaga ASÍ. Þessi ríkisstjórn er sú fyrsta og eina sem hefur iögskammtaö laun alla sína hunds- og katt- artíð. Söm er engu aö síóur gagnrýni Þjóðvilja- höfundarins á AlÞýóu- bandalagiö, er hann seg- ir: „Ef viö verkalýóasinn- ar tökum undir Þann söng aö verkalýöshreyf- ingin kunni ekki fótum sínum forráö og misvitrir Þingmenn eigi að leið- rétta hennar gerðir meó lögum á Þingi, Þá erum við aö ryója brautina fyrir Þau öfl, sem stefna að Því aö knésetja Þaö sem okkur er helgast." Hver svo sem dómur manna er um efnisatriði Þessarar dagskrárgreinar veröur ekki komist fram hjá Því aó hún bergmálar skoöun alls Þorra launa- fólks á sýndarmennsku, hræsni og tvískinnungi bæöi AlÞýöubandalags og AlÞýóuflokks í kaup- og kjaramálum. Samn- ingana í gildi sögöu Þeir. En engir samningar hafa veriö í gildi frá Því aó stjórn Þeirra var mynduð, gagnvart verkalýösfélög- um í landinu. Atvinnan og unga fólkiö Unglingar og ungt fólk, sem nú er komið á vinnu- markaö, aö skólahaldi loknu, á mun erfiðara meó aö komast í sumar- yinnu en áóur. Mörg hundruð námsfólks ganga nú atvinnulaus um götur á fyrsta heila valda- ári vinstriflokka í borgar- stjórn og ríkisstjórn. Þjóöviljinn segir aö hjá ráóningarskrifstofu Reykjavíkurborgar séu 473 unglingar, 16 ára og eldri (eða sem veröa 16 ára á árinu) skráóir án atvinnu. Vitaö er aó fjöldi unglinga hefur enn ekki iátió skrá sig. Þjóðviljinn segir í fyrir- sögn: „Atvinnurekendur halda aö sér höndum". Stærsti vinnuveitandi skólafólka í sumarleyfi á gengnum árum hefur verið Reykjavíkurborg. Þar hittir Þjóöviljinn nagl- ann á höfuðið. Hinn nýi vinstri borgarstjórnar- meirihluti „heldur að sér höndum" í vinnumálum unga fólksins. Þegar unga fólkið á í hlut gildir samdrátturinn og sparn- aöurinn. Aumingjaskapur hins nýja borgarstjórnar- meirihluta á Þessu sviói er að vísu eins og á öllum öðrum, en lærdómsríkur hlýtur hann aö vera hinu unga fólki, sem heyrt hefur faguryröin en upp- lifir andstæöu Þeirra. Einnig á Þessu sviöi er Reykjavík önnur og verri en meóan „íhaidið" réó ferð. Vinstri flokkar ráöa ferö bæói í ríkisstjórn og borgarstjórn. Þaó er krafa unga fólksins t borginni og nágranna- byggðarlögum aö hey- brækur hinna stóru lof- oróa láti nú hendur standa fram úr ermum og sýni af sér eitthvert mannsbragö til aó mæta vinnubörf unga fólksins, sem nú er „fórnardýr" heimatilbúins atvinnu- leysis. WZMnZEL KöstudaKur I. júni 1979 -—---------------- Ef v,ð verkalýðssinnar rökum undir þann söng að verkalvðs - hreyfingin kunni ekki fó.um sinum forráð og að misýitrir þingmenn e,g, að leiðréna hennar gerðir með lögum á þingi þa erum v,ð að ryðja braulina fyrir þau öfl, P 8 ’ sem stefna að þvl að knésetja jiað áem okk’ur er helgast r A tvinnuhorfur skólafólks daffrar Atvinnurekendur halda að sér höndum Þjóðviljinn hafdi a skra 59 Itlhoö um atvinnu heföu Krlaft utveR^fi sór atvinnu eflir etgin leióum Hins veRar virtist eins or ahuRt atvinnurekenda væri eiithvaö aö glæóast þvl siö v f\ uslu fjóra fimm daga heföu borist ^ — 25 atvinnutilboö Slarfsmaöur at cr.-vi'V, mmJ Þaóerekkí sama með hverjum þú feróast Sólskínsferóír I sumar leggjum við áherslu áferðlr beint í sólSkinið á Mal- lorka og Ibiza, án millilendinga. Ferðir þessar eru fyrir löngu orðnar landsþekktar, énda koma Úrvalsfarþegar sælir og ánægðir heim. Við erum líka reynslunnl ríkari og reynum stöðugt aö auka við og bæta þjónustu okkar, ykkar vegna. Úrvalsferð er örugg ferð Það er ekki sama með hverjum þú ferðast. Við tryggjum ferð þína fyrirfram. Þú færö því örugglega þann gististað og annað sem þú biður um. Við stöndum við það sem við bjóðum Úrvalsgistingu á Úrvalsstöóum og stöndum vió það. Traustír fararstjórar Á bæöi Mallorka og Ibiza eru islenskir Úrvalsfararstjórar, sem búa yfir áralangri reynslu í fararstjórn. Þeir leysa úr öllum vandamálum, auk þess sem þeir aðstoða viö val á skoðunarferðum. Á Mallorka og Ibiza höfum við okkar eigin skrifstofu, sem tvímælalaust eykur öryggi Úrvalsfarþega. Sérlega hagstæð bamaverð Það felst í því aukin ánægja að taka börnin meö í ferðina. Eins og undanfarin ár bjóðum við sérstök barnaverð og einmitt núna eru þau sérlega hagstæð. Kynntu þér okkar verð og gerðu síðan verðsamanburð á Úrvalsferð og venjulegri sólarlandaferð. Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F, DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SÍMI 51888 Byrjið daginn snemma á Esjubergi í sumar opnum viö kl. 700 alla morgna. Viö bjóöum upp á nýlagaö kaffi, ný rúnstykki og heit vínarbrauö. Fjölbreyttar veitingar. Þad er ódýrt að borða hjá okkur. Verið velkomin, isau Nýkomnir aftur vinsælu uppreimuðu leðurskórnir frá JIP Portúgal Skinnfóöraöir meö slitsterkum, riffluöum sólum. — Tegund: 52001. Stæröir: 30—39. Litur: Ijósbrúnn. Verd í stærðum 30 í stærðum 31/33 í stæröum 34/39 kr. 9.555. kr. 10.240. kr. 11.185.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.