Morgunblaðið - 27.07.1979, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ1979
3
Margeir
teflir á HM
unglinga
ískák
HEIMSMEISTARAMÓT ungl-
inga í skák, 20 ára og yngri, hefst
í Skien í Noregi á morgun.
Þátttakendur verða um 50 talsins
og verða tefldar 13 umferðir eftir
Monradkerfi.
Meðal þátttakenda verður
Margeir Pétursson alþjóðlegur
meistari. Er hann einn fjögurra
skákmanna, sem unnið hafa til
alþjóðlegs meistaratitils, hinir eru
Sovétmennirnir Kasparov og
Jusapov og Bandaríkjamaðurinn
Seirawan. Má telja líklegt að
Margeir blandi sér í toppbarátt-
una ef hann teflir af fullum
styrkleika. Aðstoðarmaður
Margeirs verður Guðmundur Sig-
urjónsson stórmeistari.
Staleyðublöð-
um og ávísaði
áborgarsjóð
í SÍðUSTU viku var stolið tékka-
eyðublöðum úr hefti Félagsmála-
stofnunarinnar í Breiðholti. Var
þar að verki 16 ára gamall piltur
og þótt lögreglan í Reykjavík og
RLR hefðu mjög snör handtök og
handsömuðu piltinn sama dag og
hann framdi afbrotið hafði hann
gefið út ávísanir að upphæð 420
þúsund krónur. Fundust á piltin-
um nær 200 þúsund krónur en
fyrir afganginn hafði hann keypt
sér föt, hljómplötur og annan
varning og ávísað á borgarsjóð.
Hefur viðurkennt
Maðurinn sem situr í gæslu-
varðhaldi vegna nauðgunartil-
raunar í húsi í Vesturbænum s.l.
þriðjudag, hefur viðurkennt að
hafa veitt konunni þá áverka, sem
á henni eru, aðallega í andliti. Þá
hefur hann viðurkennt að hafa
ætlað að fá hana til samfara „með
frekju“ eins og hann orðaði það,
en segir að það hafi ekki tekist.
Seldi y tra
BIRGIR BA seldi afla í Englandi í
gær, 65,9 lestir, fyrir 17,3 milljónir
króna, meðalverð 262 krónur fyrir
kílóið. Uppistaðan í aflanum var
grálúða og karfi og er það skýring-
in á lágu verði.
Kanna
ósamræmi
í lóðamati í
Reykjavík
Borgarráð hefur sam-
þykkt samhljóða að endur-
skoðað verði núverandi
lóðamat í Reykjavík þar
sem mikils. ósamræmis
gæti varðandi mat á lóðum
í Reykjavík. Verður starfs-
maður með sérþekkingu
ráðinn tímabundið til þess
að kanna málið.
Takið grillið
með
í ferðalagið
Ódýr
matarkaup
Kjúklingar 10 stk. í kassa
Unghænur 10 stk. í kassa
Villigæsir..............
Glænýr heill smálax........
Folaldahakk.............
Kálfahryggir............
Reykt folaldakjöt.......
Nýtt hvalkjöt...........
Reykt hvalkjöt..........
10 kg. nautahakk........
Bacon í sneiöum ........
Svartfugl...............
Ódýra hangikjötið.......
Lamba-london lamb.......
kr. 1490- kg.
kr. 1390- kg.
kr. 3500- kg.
kr. 2500- kg.
. kr. 700- kg.
. kr. 650- kg.
kr. 1150- kg.
. kr. 975- kg.
kr. 1350- kg.
kr. 1980- kg.
kr. 3000- kg.
.. kr. 400 - stk
kr. 1000- kg.
kr. 2850- kg.
Skráð verö
NautaT-bone................ 3053
Nautagrillsteik........... 1846
Nauta-bógsteik............ 1846
Nauta-snitchel............ 5930
Nauta-roast............... 4870
Nauta innanlæri........... 6032
Nauta súpukjöt............ 1240
Folalda buff...................
Folalda gullasch...............
Nautahamborgari................
Okkar verð
kr. 2480.- kg.
kr. 1530- kg.
kr. 1530.- kg.
kr. 4530.- kg.
kr. 3900- kg.
kr. 4300.- kg.
kr. 1000.- kg.
kr. 2970.- kg.
kr. 2850.- kg.
kr. 160.- stk
Kindahakk......
Saltkjötshakk.
Nautahakk.....
Folaldahakk...
Skráð verð Okkar verö
.... 2315 kr. 1210.- kg.
.... 2315 kr. 1210.- kg.
.... 2969 kr. 2280.- kg.
.... 1425 kr. 700.- kg.
grænmeti
Gulrætur
Hvítkál
Grænkál
Rabarbari
Salat
Paprika
Blómkál
Tómatar
Agúrkur
Steinaelja
lceberg salat.
Laugalæk 2, sími 35020.
, ■ - ■ ■ ■ í . .■
ar kartöflur, trystár, Kynningar-
r bemt i ofninn. verð kr