Morgunblaðið - 27.07.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.07.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979 FRÉTTIR í DAG er föstudagur 27. júlí, sem er 208. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl.08.19 og síödegisflóö kl.20.33. Sólarupprás í Reykjavík kl.04.16 og sólarlag kl.22.50. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 16.08. (Alm- anak háskólans.) VÍÐA verður fremur hlýtt til landsins, en áframhaldandi svalt við norðurströndina, saxði Veðurstofan í (?*r- mor^un, cn þá hafði hitinn farið niður í tvö stifí um nóttina norður á Staðarhóii í Aðaldal of? þrÍKgja stixa hita á Ilornbjargi. í fyrrinótt hafði rignt einn millim. aust- ur á Kirkjubæjarklaustri og úrkoman hverjfi orðið meiri. í KÓPAVOGI. Bæjarfógeta- embættið í Kópavogi, augl.í nýju Lögbirtingablaði nauð- ungaruppboð á fasteignum í lögsagnarumdæminu, sem fram eiga að faraundir lok ágústmánaðar. Sam- kvæmt auglýsingunum er alls um að ræða rúmlega 130 fasteignir. Eiga 50 þeirra að fara undir hamarinn á fyrsta degi uppboðsins, 28. ágúst. Heimilisdýr:7 Ur fjarlægö birtist Drott- inn mér: Já, með ævar- indi elsku hefi óg elskað pig, fyrir bví hefi óg lótið náð mína haldast við pig.(Jer.31,3.) | K ROSSGATA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ • li ■ 8 13 14 ■ ■ * ' ■ 17 1 LÁRÉTT: — t. duga, 5. liggja saman, 6. grennast, 9. flugfélag. 10. ósamstæðir, 11. féiag, 12. rámur, 13. vonda, 15. stefna, 17. dökknar. LÓÐRÉTT: — 1. skips, 2. flenna. 3. flát, 4. örugg, 7. höfðingi, 8. rösk. 12. höfuðfat, 14. kassi, 16. fangamark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hæðina, 5. eð, 6. silast, 9. æra, 10. arð, 11. fa, 13. unnað, 15. agna, 17. gaman. LÓÐRÉTT: — 1. hestana, 2. æði, 3. iðar, 4. alt, 7. læðuna, 8. safa, 12. aðan, 14. nam, 16. gg. í GÆRMORGUN var komið með þessa mynd, af hinum stóra og stæðilega fressketti sem heitir Trítill. Var beðið um að birta þessa mynd af honum og segja frá því, að hann hefði horfið úr sumar- bústað einum við Elliðavatn 21. júlí síðastl. Síðan hafði ekkert til hans spurzt. — En um það leyti sem verið var að gringa frá klausunni um Trít- il, hér í Dagbókinni, kom „hraðsamtal" til blaðsins þess efnis, að Trítill væri kominn fram. — Hann hafði komið og bankað upp á heima hjá sér í húsi einu við Hvassaleiti og hafði sjálfur skilað sér heim Hafði bersýnilega ratað heim til sín ofan frá Elliðavatni. I IVIESSUR A IVIORGUej | STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárus- son. Góðan daginn! Ég er nýi kafteinninn! VINKONUR þessar sem eiga heima í Kópavogi. efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Selbrekku 17 þar í hæ. til agóða fyrir Stryrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær alls rúmlega 11.000 kr.- Telpurnar heita Fjóla Kristín Ásgeirsdóttir, Guðlaug Elsa Ásgeirsdóttir og Guðrún Emilía Victorsdóttir. FRA HÖFNINNI í GÆRMORGUN fór Ljósa- foss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina. Strandferðaskipin Esja og Emmý komu í gær úr strandferð. I gærkvöldi var Laxá væntanleg að utan. I fyrradag kom Laxfoss, en nafn skipsins misritaðist í gær, stóð Tungufoss, en hann kom í gærmorgun að utan. BL-ttO OG TÍIVIARIT SVEITASTJÓRNARMÁL, 3. tölubl. er komið út og flytur m.a. greinargerð um búskap sveitarfélaganna á árunum 1972—78, eftir Ólaf Davíðs- son hagfræðing í Þjóðhags- stofnun. Samtal er við Bjarna Þór Jónsson bæjarstjóra í Siglufirði í tilefni af 60 ára afmæli kaupstaðarins og spjall við fyrrum bæjarritara Sigurð Gunnlaugsson, en hann var ritari bæjarstjórnar í rúmlega 40 ár. Sagt er frá ráðstefnu Samb. ísl sveitar- félaga um málefni aldraðra, í marzmánuði sl. Forustu- greinin í blaðinu fjallar um málefni aldraðra og er eftir Jón G. Tómasson formann sambandsins. Þá eru fluttar fréttir af seinasta fulltrúa- ráðsfundi þess o.fl. KVÖLD NÆ7TUR OG HELGARÞJÓNUSTA apétek- anna í Reykjavík, daxana 27. júlf til 2. águat. að báðum, dögum meðtöldum. er »em hér segir: I HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema aunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM, sfmi 81200. Allan sðlarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og heigidögum, en hægt er að ná aambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt faia fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu hjálp í viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er miili kl. 14-18 virka daga. Ajjn nAPCIMC Reykjavfk sími 10000. UntJ UAvíDINö Akureyri sími 96-21840. C ii'iixb a Ul'ie HEIMSÓKNARTÍMAR, Land ðJUIvKAnUo spftalinn: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20. qapij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Hnjfholts.Mtræti 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptlhorðs 27359 f útlánsdelld safnsins.'Opið mánud — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudiigum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstra'ti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —föstud. kl. 9—22. Ia>kað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstra'ti 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuha'lum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud, —fiistud. kl. H—21. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Ilelmsend- ingaþjónusta á prentuðum hókum við fatiaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og flmmtudasga kl 10-12. IILJÓÐBÓKASAFN — Ilólmgarði 34. sfmi 86922. Hljóðhpkaþjónusta vlð sjónskerta. Opið mánud. — fiistud. kl. 10—1. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagiitu 16. sfmi 27640. Opið mánud. — fiistud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR— Bakistifð f Bústaðasafnl. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhanncs- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn Irið 10 frá lilemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnithjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastrætl 74. er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er oplð þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag sunnudag kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Dll AUAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DiLANAVAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. __ ___ ___ SNARPASTI jarðskjálftakipp- urinn. sem komið hefur í Reykjavfk f manna minnum: Stundarfjórðungi fyrir kl. 6 í gær kom hér í Reykjavík svo snarpur jarðskjálftakippur, að menn muna ekki annað eins. Talið er að kippurinn hafi staðið yflr í 3540 sek...Mest brög virðist hafa orðið á húsum þeim sem hlaðin eru úr grásteini, t.d. Alþingishúsinu og Landsímahúsinu. I velflestum herberjum þinghússins má sjá sprungur í veggjum. Konungsmerkið með kórónunni á þakskegg- inu yfir innganginum skaddaðist. brot úr því féll niður á götuna og þverbrestur kom f merkið sjálft. í Landsfmahúsinu sprungu veggir og reykháfur þess hrundi. Víðar f bænum hrundu reykháfar. Margt fók var á hafnarbakkanum. er Drottningin var að fara. Þegar fólk áttaði sig á þvf að um jarðskjálfta var að ræða þusti fólkið fra hafnarbakkanum upp að vöruskemmunum. Hvergi fréttist um slys á fólki. GENGISSKRANING NR. 139 — 26. JÚLÍ 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 355.80 356.60* 1 Sterlíngspund 828.80 830.60* 1 Kanadadollar 304.90 305.60 100 Oanskar krónur 8824.60 6839.90* 100 Norskar krónur 7106.05 7122.05* 100 Sænskar krónur 8504.85 8523.95* 100 Finnsk mörk 9343.50 9364.50* 100 Franskir trankar 8414.30 8433.20* 100 Belg. frankar 1225.10 1227.80 100 Svissn. frankar 21676.60 21725.40* 100 Gyllini 17825.20 17865.30* 100 V.-Þýsk mörk 19600.60 19644.70* 100 Lfrur 43.59 43.69* 100 Austurr. Sch. 2668.15 2674.15* 100 Escudos 733.60 735.30* 100 Pesetar 537.60 538.30* 100 Ven 165.58 165.96* 1 SDR (sórstök dráttarrétindi) 465.97 467.02 •Broyting trá aíðuatu akráningu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIR 26. júlí Eining Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarikjadollar 391,38 392,26* 1 Sterlingapund 911,68 913,66* 1 Kanadadollar 335,39 336,16 100 Danskar krónur 7507,06 7523,89* 100 Norskar krónur 7816,65 7834,25* 100 Sænskar krónur 9355,33 9376,34* 100 Finnsk mörk 10277,85 10300,95* 100 Franskir frankar 9255,73 9276,52* 100 Belg. frankar 1347,61 1350,58 100 Svissn.frankar 23844,26 23897,94* 100 Gyllini 19607,72 19651,83* 100 V-Þýzk mörk 21560,66 21609,17* 100 Lírur 47,949 48.059* 100 Auaturr. ach. 2934,96 2941,56* 100 Eacudoa 806,96 808,83* 100 Pesatar 590,81 592,13* 100 Yen 182,13 182,55* v * Breyting frá aíöuatu akráningu. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.