Morgunblaðið - 27.07.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979
7
slíkar álögur á, án sam-
Þykkis AlÞingis. Bráöa-
birgöalög nægi ekki. i 28.
gr. stjórnarskrárinnar
Driöju málsgrein segir
efnislega að ekki megi
gefa út bráaöabirgöalög
Þegar fjárlög hafa begar
veriö afgreidd fyrir bað
fjárhagstímabíl. Á hinn
bóginn mun Albingi
heimilt samkvæmt
stjórnarskránní aö sam-
Þykkja fjáraukalög, ef
vantar peninga í ríkis-
kassann. Ekki er heimilt
að gefa út bráðabirgöa-
fjáraukalög."
Gárur í
vatnsglasi
Segja má aö menn
hinna mörgu oröa í
kosningabaráttunni voriö
1978, kratarnir, hafi dott-
iö ofan í talandann á
sjálfum sór sem taglhnýt-
ingar aðgeröaleysis og
samstarfsflokka í nú-
verandi ríkisstjórn. Af og
til bera Þó fyrir augu
gárur í beygluðu plast-
glasi flokksíns, Alpýöu-
blaðinu. Þá er tekinn fyrir
einhver gjörningur, sem
á döfinni er ■ ríkisstjórn-
inni, varað við honum
meö hávaöa og handa-
pati, en lyktirnar verða
jafnan Þær sömu: að lúta
Því sem gagnrýnt var.
Þannig hefur Þetta geng-
iö gjörvallt stjórnarsam-
starfið hjá krötunum:
upphlaup í orði, ofaníát á
borði.
í gær gárar Alpýðu-
blaðiö sig bæöi á forsíöu
og í forystugrein. i
rammafrétt ó forsíöu er
greint frá Því að ríkis-
stjórnin hugleiði enn einu
sinni nýjar skattaleiöir, í
kjölfar nýafstaöinnar
skattaálagningar, enda
margra milljaröa vant í
botnlausa ríkishítina.
Síðan segir: „Nokkrir
aðilar hafa haft samband
viö AlÞýöublaðið og bent
á að ríkisstjórninni sé
ekki heimilt að leggja
arskránni er slíkt vald hinnar nýju stjórnar. Þó
aðeins á hendi AlÞingís". Það hafi klúðrast, eins og
annað, var fjárlagahækk-
Ber ráÖU- un fáðuneyta slík, að lög-
bundinn sparnaður í til-
neytum aö vitnuöum efnahagslögum
_a útti að vera innan pess
fara aö logum? möguleika, ef vilji hefði
í leiðara Alpýöublaös- staðið til frá upphafi árs-
ins segír: „í löguunum ins. Erfiðara mun hins-
um stjórn efnahagsmála, vegar um vik nú eftir 7
sem sampykkt voru á eyðslumánuði í staö lög-
AlÞingi í vor segir að skipaðs sparnaðar. Engu
ríkisstjórnin skuli spara að síður er pessi Alpýöu-
milljarð af væntanlegum blaðsleiðari athyglisverð-
útgjöldum sínum. Sparn- ur, pó að hann leysi
aðurinn átti að fást með Alpýðuflokkinn ekki und-
Því að ráðuneytin an ábyrgð af stjórnar-
minnkuðu rekstrarkostn- stefnu og stjórnargerð-
að sinn er næmi 1 um. Hann situr upp í eyru
milljarði. Ráðuneytin áttu í stjórnarsukkinu.
aö skila tillögu til hag- Það er vissulega kom-
sýslustofnunar fyrir inn tími til Þess fyrir
ákveðinn dag, um hvern- ríkisstjórnina aö huga aö
ig spara skyldi. Ekki markmiðum sínum og
munu mörg ráöuneyti fyrirheitum í ríkisfjármál-
hafa farið að lögunum og um, m.a. loforðinu um
skilað tillögum á tilskyld- hallalausan ríkisbúskap á
um tíma. Það getur vart 16 mánaða tímabili, eins
talist gott fordæmi af og fjármálaráðherra
hálfu ríkisvaldsins að oröaði Það. En Það er líka
neita að fara að kominn tími til Þess fyrir
lögum...“ AlÞýðuflokkinn, sem
I fjárlögum órsins 1979 gagnrýnt hefur margt
voru útgjöld, sem heyrðu réttilega í orði á stjórnar-
undir hin einstöku ráöu- heimilinu, aö búa Þessum
neyti, hækkuð um 60 til gagnrýnisorðum annað
100% fró árinu 1978, eða hlutskipti en ofaníátið.
mun meira en nam verð- Það hlýtur að vera leiðin-
lagsÞróun á liðnu ári. legt fyrir Þingflokk
Verðbólgu átti og að ná AlÞýðuflokksins aö
niður fyrir 30% vöxt 1979, snæða kosningaloforö
samkvæmt fyrirheitum sín í öll mál.
„Samkvæmt upplýs-
ingum, sem AlÞýöublaðið
hefur aflað sór, hefur
bráðabirgöalöggjafinn
ekki heimild á einn eöa
annan hátt að krukka í
áður sambykkt fjárlög
eða bæta tekjustofnum
við Þau. Það er aðeins á
valdi AlÞingis. Ráðherra
getur Þó í raun farið fram
úr fjárlögum, Þannig að
halli verði á rekstri ríkis-
búsins. Það gerir hann Þó
aðeins í trausti Þess að
AlÞingi leggi blessun
sína yfir Þær gjöröir
síðar. — Það virðist Því
Ijóst að ofangreindu, að
vart mun fært fyrir ríkis-
stjórnina að gefa út
bráöabirgðalög um
aukna tekjuöflun ríkis-
sjóðs. Samkvæmt stjórn-
Fimmtudagur 26. júll 1979.
RÍKIÐ A AÐ SPARA
Tekjuöflunarvandi ríkissjóðs:
Stjómarskráin leyfir ekki nýjar
skattaálögur án samþykkis Alþingis
Innan rlkikiljórnari
Nokkrir aðilar hafa hafl si
ts-
1.
Þegar Þú hefur
grandskoðað markað-
inn Þá fyrst veröa yfir-
buröir Crown augljósir.
Bestu kaupin
igerir Þú í Crown
Verö: 133.800.-
• Útvarp með L, M, S og FM stereo bylgju
• Segulband — stereo
• Innbyggðir tveir hljóönemar
• Teljan fyrir segulband þriggja stafa
• Þrívirkur mælir
• Sjálfvirkt stopp. Biötakki
• Tvöfaldur styrkstillir: Úttak fyrir heyrnartæki, plötuspil-
ara og lausa hljóönema. Svefntakki.
Fjögurravídda kerfi
Gengur fyrir 220V, 12V og rafhl.
• 4,6 Wött
Gerið verð- og gæðasamanburð strax í dag.
29800
Skipholti19
6.117