Morgunblaðið - 27.07.1979, Side 20

Morgunblaðið - 27.07.1979, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ1979 "Hafið þiö heyrt um hjónin sem máluöu húsiö sitt meö HRAUNI fyrit !2 árum, os æda nú að endurmála það í sumar bata til að bteyta um lit." Sögurnar um ágæti þessarar sendnu akrýimálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast með árunum, og hróður hennar eykst með hverju árinu, sem líður. Nú, eftir að HRAUN hefur staöiö af sér íslenska veðráttu í rúmlega 10 ár, er enn ekki vitað um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notað rétt í upphafi. Þess vegna gerir þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. HRAUN málning'f ÚUhildur Olafsdótt- ir—Minningarorð Fædd 12. jan. 1910. Dáin 13. júlí 1979. Úlfhildur var jarðsungin 23. júlí s.l. frá Fossvogskirkju að við- stöddu fjölmenni, enda frænd- mörg og vinir margir. Ég er ein þeirra sem átti Úlfhildi gott að gjalda. Á árum síðari heimsstyrjaldar stofnaði ég prjónastofu, Til mín réðust marg- ar ungar stúlkur og voru hjá mér árum saman. Ein af þeim var Úlfhildur. Hópurinn var samstilit- ur, vinnuglaður og trúverðugur. Oft var sumarleyfum eytt saman í Þórsmörk og öðrum stöðum í náttúru íslands, sem þá var næsta sjaldgæft. Þegar syrti í álinn vegna annmarka stríðsára og af- leiðinga, þá staj>paði þessi hópur í mig stálinu. Úlfhildur átti sinn heilladrjúga þátt í þeim góða anda og þeirri vinnugleði sem ríkti í hópnum mínum. Engu var líkara en vinnan væri þessum stúlkum nautn fremur en lýjandi starf, þótt vel væri unnið og vandvirkni mikil. Það er gæfa að hafa átt samstarf með slíkum hópi. En ríkisforsjá sérstaklega að loknu stríði, var sú loppa sem allt frjálst framtak reyndi að drepa í dróma. Innflutningsnefnd hafði brandinn reiddan og hjó miskunn- arlaust á hagkvæm viðskipta- sambönd og beindi þeim til fjar- lægra landa, þótt sýna mætti og sanna að þau væru óhagkvæmari um gæði og verð. Verðlagsnefnd var með sína vog og tommustokk, verðlagði eftir þyngd og lengd sauma, jafnt gæðavöru og grodda. (Bækur höfðu jafnvel verið verð- lagðar eftir fallþunga). Það er ómælt tjón sem slík vinnubrögð hafa valdið öllum iðnaði og al- menningi á íslandi. Úlfhildur var af góðu bergi brotin, fædd í Flekkudal í Kjós, dóttir hjónanna Sigríðar Guðna- dóttur og Ólafs Einarssonar. Árið 1948 giftist hún Arngrími Guð- mundssyni vélstjóra. Þau eignuð- ust tvö börn, Sævar, kjörson, kvæntan og á tvö börn, og Ólöfu Sigríði kennara sem stundar enn háskólanám. Ég sendi aðstandendum hug- heilar samúðarkveðjur. Anna Þórðardóttir. Árshátíð Kvennabands- ins á Hvammstanga Hvammstansa, 26. júlt HIN árlega árshátíð Kvenna- bandsins í Vestur-Húnavatns- sýslu verður haldin á Hvamms- tanga næstkomandi laugardag og sunnudag. Verður dansleikur á laugardagskvöld í félags- heimilinu og á sunnudag kl. 14.30 verður hlutavelta í barna- skólanum, þar sem verður margt góðra vinninga og klukk- an 17 verður kvikmyndasýning í félagsheimilinu. Kvennabandið er samband kvenfélaga í Vestur-Húnavatns- sýslu og hefur á undanförnum árum mjög látið til sín taka mannúðar- og líknarmál í sýsl- unni. Á Hvammstanga eru nú hafnar framkvæmdir við bygg- ingu 8 íbúða fyrir aldraða, sem nokkrir hreppar í sýslunni standa að og mun allur ágóði þessarar árshátíðar Kvennabandsins renna til þeirrar uppbyggingar. —Karl. AK.I.YSINI.ASIMINN KR: 22480 JH*rj5ttnblaí>ib atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innskrift - vélritun Blaðaprent h.f. óskar eftir starfskrr' • viö innskriftarborð. Góð íslensku og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Vaktavinna. Upplýs- ingar í síma 85233. Blaðaprent h.f. Síðumúla 14. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afleysinga strax. Upplýsingar milli kl. 4—6 í dag. G. Ólafsson & Sandholt. Laugavegi 36. Sölu- og skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku meö góöa framkomu til sölu- og skrifstofustarfa. /Eskilegt væri aö hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist í pósthólf 255, Kópavogi. íslenskir sjávarréttir. Smiðjuvegi 18, Kópavogi. Frá fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur Umsóknarfrestur um starf fóstru og uppeld- isfulltrúa við Meðferðarheimilið að Kleifar- vegi 15, framlengist til 10. ágúst n.k. Umsóknum skal skila til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Fræðslustjóri. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3314 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. AtacymtlilftfrUÞ Mosfellssveit Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Teiga- hverfi. Upplysingar hjá umboðsmanni í síma 66457 og á afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Tónlistar- kennarar — Kennarar Tónlistarkennara og almenna kennara vantar aö Grunnskóla Akraness. Umsóknarfrestur til 1. ágúst. Skólanefnd. Staða fram- kvæmdastjóra Almannavamarráðs er laus til umsóknar. Umsóknir sendist formanni Almannavarnar- ráðs, Snæbirni Jónassyni vegamálastjóra fyrir 15. ágúst 1979. Almannavarnarráð, 25. júlí 1979. Lausar stöður Umsóknarfrestur um nokkrar kennarastööur vlö Fjölbrautaskólann á Akranesl er (ramlengdur til 10. ágúst n.k. Um er aö ræöa kennslu í stærðfræöl, eölls- og efnafræöl, sérgreinum á hellbrlgölssviöl og sérgrelnum á tréiönaöabraut. Umsóknlr sendist menntamálaráóuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavfk. Umsóknareyöublöö fást (ráöuneytinu. Menntamilaráöuneytló, 23. lúll 1979. Bfistjóri — Lagermaður Óskum eftir aö ráöa strax mann til útkeyrslu og afgreiðslustarfa viö vöruskemmu. Meira- próf áskiliö. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 30. júlí n.k. merkt: „Meirapróf — 5877“. Bílstjóri Óskum aö ráöa bílstjóra meö meirapróf strax. Upplýsingar í síma 13193. ísaga h/f, Rauöarárstíg 29. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FOLK 0 ÞL ALGLYSIR LM ALLT LA.ND ÞEGAR ÞL ALG- LYSIR I MORGLNBLAOINL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.