Morgunblaðið - 27.07.1979, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979 2 1
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Höfum kaupenda aö einbýlis-
eöa raöhúsi m. bílskúr strax.
Höfum til sölu viölagasjóðshús.
Er í mjög góöu ástandi.
Möguleiki á skiptum fyrir
einbýli eöa raöhús.
Höfum til sölu 4ra herb. íbúö á
góöum staö. íbúðin er í góöu
ástandl. Verö kr. 11.5—12 mlllj.
Grundarfjörður
Til sölu 5 herb. íbúö á Grundar-
firöi. íbúöin er I mjög góöu
ástandi. Verö tilboö.
Eignamiölun Suðurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík,
sími 3868.
Seljum
galla og flauelsbuxur á mjög
lágu veröi. Opiö til kl. 7 í dag og
9—12 laugard.
Fatasalan Tryggvagötu 10.
Kaupum lopapeysur
hnepptar og óhnepptar. Einnig
húfur, vettlinga og tefla.
Fatasalan. Tryggvagötu 10.
Au pair
Enskukennsla. Vinalegar fjöl-
skytdur. Lámarksdvöl 6 mán.
Brampton, 4 Crlcklewood Lane,
London NW 2, England.
Föstud. 27/7 kl. 20
1. Landmannalaugar — Eldgjá
2. Þórsmörk
Verzlunarmannahelgi
1. Þórsmörk
2. Lakagígar
3. Gæsavötn — Vatnajökull
4. Dallr — Breiöafjaröareyjar
5. Aöalvík
Sumarleyfisferðir
í ágúst
1. Hálendishringur, 13 dagar
2. Gerpir, 8 dagar
3. Stórurð — Dyrfjöll
Nánari uppl. á skrifst. Lækjai
götu 6 a. s. 14606.
Útlvist
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Föstudagur 27. júlí
kl. 20.00
1) Þórsmörk (gist í húsi)
2) Landmannalaugar — Eldgjá
(gist í húsi)
3) Hveravellir — Kjölur (glst í
húsi)
4) Gönguferö á Hrútfell á Klll
(1410m)
Fararstjóri: Páll Steinþórsson.
M I.I.YSINC \SIMI\N KR:
Sumarleyfisferðir:
1. ágúst: Borgarfjöröur eystri.
Flug til Egilsstaöa. Gist í húsi í
Bakkageröi og farnar þaöan
dagsferöir til skoöunarveröra
staöa. (8dagar) Fararstjóri: Sig-
uröur Kristinsson.
I. ágúst: Lónsöræfi. Flug til
Hafnar. Gist í tjöldum viö llla-
kamb. Gönguferöir frá tjaldstaö
(9 dagar). Fararstjórl: Hilmar
Árnason.
3. ágúst: Gönguferö frá Land-
mannalaugum til Þórsmerkur, 5
dagar. Fararstjóri: Gylfi Gunn-
arsson.
8. ágúst: Askja — Kverkfjöll —
Snæfell (12 dagar). Fararstjórl:
Árni Björnsson.
II. ágúst: Hringferö um Vestfiröi
(9 dagar).
Feröafélag íalanda.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Hestaþing Loga í
Biskupstungum
veröur viö Hrísholt, sunnudaginn 5. ágúst
Góöhestakeppni A og B-flokkur. Unglinga-
keppni
250 m skeið
25 m unghrossahlaup
300 m brokk
3 m stökk.
Góðhestar verða dæmdir kl. 10 fh.
Þátttaka tilkynnist í síma 99-6883, og
99-6855.
Skráningu lýkur á miövikudagskvöldið 1.
ágúst.
fundir — mannfagnaöir
Flugsögufélagið
Vinnudagur verður í húsnæði félagsins í
Nauthólsvík laugardaginn 28. júlí kl. 2.
Mætið stundvíslega.
Húsnefnd.
Bátaleiga
50 rúml. stálbátur óskast til leigu frá 1. sept.
— 15. nóv. n.k. Þarf að vera útbúinn til
netaveiða og ennfr. þurfa að fylgja baujur og
drekar, ásamt bólfærum.
Tilboð merkt: „B — 5878“ sendist á
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. ágúst
n.k.
Verslunarhúsnæði —
miðbær
Til leigu ca. 80 ferm. verslunarhúsnæði í
Hafnarstræti. Laust 1. sept. n.k.
Upplýsingar í síma 83211 kl. 10—12 f.h.
^EF ÞAÐ ER FRETT-
'NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Lærið ensku í Englandi
The Overseas School of English,
Grosvenor Place, Exeter, England.
(Hefur hlotiö vlöurkennlngu frá menntamálaráöuneytlnu brezka).
Enskuskólinn er staösettur f borg nálægt sjó. Býöur upp á fulla
kennslu og námskeið í ensku. Aldur 17 ára og eldri.
Fáir í bekk Kennarar meö full réttindl. Málarannsóknarstöö. Fæöi og
húsnæöi hjá völdum fjölskyldum.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavfk veröur efsta hæð hússins nr.
3 viö Eyrargötu, Siglufiröi, þingl. eign Sigríðar Siguröardóttur, seld á
nauöungaruppboöí, sem háö veröur á eignínni sjálfri föstudaginn 3.
ágúst n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Siglufiröi.
Vestfirðir —
Skemmtiferð
Sjálfstæöismenn efna til skemmtiferöar aö Látrabjargl dagana 28 og
29 júlí. Lagt veröur af staö meö rútu frá Sjálfstæöishúsinu á ísafiröi
og gist í Örlygshöfn. Nánari uppl. í götuauglýsingum. Nefndln.
Húsgögn 1919—1924
VEIST ÞÚ UM HÚSGÖGN,
SEM KEYPT VORU HJÁ
KRISTJÁNI SIGGEIRSSYNI
HF. Á ÁRUNUM
1919—1924?
Húsgagnaverslunin Kristján Siggeirsson hf. fer þess
á leit við þá, sem hafa í sínum fórum eöa vita um
húsgögn, sem keypt voru í verslun okkar á fyrstu
starfsárum hennar 1919—1924, aö hafa samband
við skrifstofu okkar í síma 25870, sem allra fyrst.
KRISTJflfl
SIGGEIRSSOn HF.
Laugavegi 13, s. 25870.
EFÞAÐER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
aik;lysin(;a-
SÍMINN KK:
22480
BÆNDUR-ATHUGIÐ
II I (IjfH
I INTERNATIONAL I
HARVESTER
kEmper | OCalfa-laval ITÚÚPCJP
TR1ILBR8
Höfum helgarþjónustu eins og
undanfarin sumur
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-14. Sími 3-89-01.
Komið eða hringið inn pöntun um helgina til fIjótrar mánudags afgreiðslu.
Geymið
sauglýsinguna!
BÚVÉLAVARAHLUTIR
Véladeild
Sambandsins
Ármula 3 Reyk/avik