Morgunblaðið - 27.07.1979, Page 31

Morgunblaðið - 27.07.1979, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979 31 Tvö met hjá Strandamönnum 26. sundmót Héraðssambands Strandamanna var haldið í Gvendarlaug í Bjarnarfirði laugardaginn 30. júní 1979. Tvö Strandamet voru sett á mótinu. Elvar Jósepsson Umf. Geisla synti 100 m. skriðsund á 1:06.8 mín og 50 m baksund á 38.1 sek. Sigraði Elvar nú í öllum greinum í karlaflokki annað árið í röð. í stigakeppni félaga sigraði sundfélagið Grettir. Stigahæstir í einstökum aldur- sfiokkum urðu: Karlar: Elvar Jósepsson Umf. Geisla. Konur: Petrína Eyjólfs- dóttir Umf. Leifi heppna. Sveinar (15—16 ára): Guðjón Arngrímur Sundfél. Gretti. Meyjar (15—16 ára): Gíslína Gunnsteinsd. Umf. Leifi heppna. Piltar (13—14 ára): Guðmundur Sigurðsson Umf. Leifi heppna. Telpur (13—14 ára): Helga Arngrímsdóttir Sundfél. Gretti. Strákar (11 — 12 ára): Smári Jóhannsson Sundfél. Gretti. Stelpur (11 — 12 ára): Jófríður Jónsdóttir Sundfél Gretti. Strákar (10 ára og yngri): Stefán Guðlaugsson Sundfél. Gretti. Stelpur (10 ára og yngri): Hera Ólafsdóttir Sundfél. Gretti. UMFI sigraöi Danina í frjálsum íþróttum Á miðvikudagskvöldið 25/7 fór fram á Kópavogsvelli hin árlega bikarkeppni Ungmennafélaga á íslandi og ungmennafélaga frá Árhus og nágrenni. Tveir kepp- endur frá hvorum aðila kepptu í hverri grein. Keppnin var hin skemmtilegasta og fór fram í blíðskaparveðri. Að lokinni keppni bauð bæjarstjórn Kópa- vogs öllum keppendum upp á hressingu. Dönsku keppendurnir eru nú á leiðinni austur að Eiðum þar sem þeir munu taka þátt í frjáls- íþróttamóti um helgina 28 — 29/ júlf. Og sfðan munu þeir halda norður á bóginn og taka þátt f frjálsfþróttamóti á Akureyri fimmtudaginn 2. ágúst. Danirnir sem eru hér f boði UMFÍ munu halda heim á leið 6. ágúst. Úrslit í Bikarkeppninni urðu þessi: KONUR: 100 M HLAUP: IlólmfrWur Erlinssd. UMFÍ 12.7 Svava Grðnfeldt UMFÍ 13,2 Bibiane Gilbers AAG 13.8 Nanna Nyholm AAG 13.8 Gestur: Lone Nielsen AAG 0.0 400 M HLAUP: Rasnheiður Jónsd. UMFÍ 60.4 Hólmfríður Erlingsd. UMFÍ 60.5 Birsitte Olsen AAG 62.1 Kirsten Meller Petersen AAG 65.9 800 M HLAUP: Thelma Björnsdóttir UMFÍ 2:21.6 Guörún Karlsdóttir UMFÍ 2:27,3 Kirsten Meller Peters. AAG 2:39,7 Birgitte Olsen AAG 2:46.4 100 M GRINDAHLAUP: Lene Kjelden AAG 16.1 Hólmfríður Erlingsd. UMFÍ 16.6 Bibiane Gilberg AAG 16.8 Hjðrdfs Árnadóttir UMFÍ 18.3 HÁSTÖKK: íris Jónsdóttir UMFÍ 1.59 íris Gröníeldt UMFÍ 1.59 Lene Kjeldsen AAG 1.45 Lone Nilsen AAG 1.35 LANGSTÖKK: íris Grönfeldt UMFÍ 5.16 Hulda Laxdal UMFÍ 5.0 Nanna Nyholm AAG 4.85 Jette Bengtsen AAG 4.10 KÚLUVARP: íris Grönfeldt UMFÍ 11.15 Helga Unnarsdóttir UMFÍ 10.69 Vibeke Thomsen AAG 10.46 Karen Lisbet Peters. AAG 8.27 KRINGLUKAST: Elfn Gunnarsdóttir UMFf 31.06 Vibeke Thomsen AAG 30.34 Karen Lisbet Peters. AAG qb30.14 Helga Unnarsdóttir UMFÍ 30.08 SPJÓTKAST: íris Grönfeldt UMFÍ 37.70 Lene Kjeldsen AAG 31.26 Hrönn HarÖardóttir UMFÍ 31.24 Karen Lisbet Peters. AAG 21.52 4x100 M BOÐHLAUP: UMFÍ 51.2 AAG 56.1 ÚRSLIT í STIGAKEPPNI KVENNA: UMFÍ 62 stig. AAG 36 stig. KARLAR: 100 M HLAUP: Jón b. Sverrisson UMFÍ 1.2 Per Lund Petersen AAG 11.5 Gísli Sigurösson UMFÍ 11.6 Steen Jensen AAG 11.7 Gestir: Birger Grud AAG 12.3 Soren Jensen AAG 12.5 400 M HLAUP: Kristian Hansen AAG 51.8 Þorsteinn Þórsson UMFÍ 52.6 Per Lund Petersen AAG 53.0 Gísli Sigurðsson UMFÍ 54.3 Gestur: Peter Madsen AAG 54.7 1500 M HLAUP: Kjeld Langberg AAG 4:16.8 Lúðvík Björgvinss. UMFÍ 4:19.4 Bjarni Ingibergss. UMFÍ 4:26.6 Bent Olsen AAG 4:43.9 110 M GRIND: Bjarne Ibsen AAG 15.3 Stefán Hallgrfmss. UMFf 15.3 Hafsteinn Jóhanness. UMFÍ 16.3 Bent Deleuran AAG 16.5 Gestur: Peder Madsen AAG LANGSTÖKK: Sten Jensen AAG 6.67 Bjarne Ibsen AAG 6.62 Stefán HallKrímss. UMFÍ 6.53 Guðmundur Jónss. UMFf 6.23 Gestur: Biruer Grund AAG 5.97 HÁSTÖKK: Karl West UMFÍ 1.90 Hafsteinn Jóhanness. UMFf 1.85 Ole Seheler AAG 1.80 Bent Deleuran AAG 1.75 Gestur: Lars Henrik Mathiasen AAG 1.60 KÚLUVARP: Stefán Hallgrímss. UMFÍ 13.37 Einar Vilhelmson UMFÍ 13.06 John Solberg AAG 12.48 John Christensen AAG 10.11 Gestir: Karsten Dreyer AAG 8.39 Bent Nabert AAG 10.19 ÞRÍSTÖKK: Bjarne Ibsen AAG 13.96 Helgl Hauksson UMFf 13.85 Guðmundur Jónsson UMFÍ 12.87 Kristian Hansen AAG 12.77 Gestur: Sten Jensen AAG 11.91 STANGARSTÖKK: Karl West UMFÍ 4.20 Lars Henrik Mathiasen AAG 3.20 Bent Deleuren AAG 3.10 borsteinn bórsson UMFÍ 0.00 KRINGLUKAST: John Solberg AAG 37.74 Einar Viljhjalmss. UMFÍ 34.76 John Christensen AAG 32.44 Hafsteinn Jóhanness. UMFÍ 27.60 Gestur: Bent Nobert Jensen AAG 31.74 SPJÓTKAST: John Solberg AAG 63.70 Einar Vilhjálmss. UMFÍ 60.32 Stefán Halldórss. UMFÍ 50.54 Michael Rasmusen AAG 44.40 4x100 M BOÐHLAUP: UMFf 45.1 AAG 45.2 ÚRSLIT í STIGAKEPPNI KARLA: UMFf 60 stÍK. AAG 57 stÍK- HEILDARÚRSLIT: UMFf 122 stlK. AAG 93 stig. Murdo þakkar ÍÞRÓTTASÍÐU Mbl. hefur borist bréf frá Murdo Mc Dougall, þar sem hann biður blaðið að koma á framfæri kveðjum frá sér með innilegu þakklæti fyrir þær höfðinglegu móttökur er hann fékk hér er hann var á ferð hér fyrir skömmu. Sérstaklega vill hann þakka Albert Guðmunds- syni. Björgvin Schram, Árna Ágústssyni, Sigurði ólafssyni. Andrési Bergmann. og séra Robert Jack. fyrir þá miklu vinsemd sem þeir sýndu honum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.