Morgunblaðið - 30.09.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 30.09.1979, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1979 Útvarp Reyklavík SUNNUD4GUR 30. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup ílytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Heinz Bucholz leikur lög eftir Hans Zander. 9.00 Á faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. betta er lokaþátturinn og fjallar um ferðamálakannan- ir og forsendur ferðalaga. 9.20 Morguntónleikar. a. „Lítil svíta“ úr Nótnabók Önnu Magdalenu eftir Jo- hann Sebastian Bach. Fila- delfíuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. b. Flautukonsert í D-dúr eft- ir Joseph Haydn. Kurt Redel leikur með Kammersveitinni i Munchen; Hans Stadlmair stj. c. Sinfónía nr. 23 í D-dúr (K181) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Kammersveitin í Amsterdam leikur; André Rieu stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Hofsóskirkju. (Hljóðrituð 12. f.m.). Prest- ur: Séra Sigurpáll óskars- son. Organleikari: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Brot úr heimsmynd. Blandaður mannlífsþáttur í umsjá önnu Ólafsdóttur Björnsson. 14.10 Óperutónleikar i Vínar- borg 1. þ.m.: Hátíðartónleik- ar til ágóða fyrir barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Söngvarar: Leonie Rysanek-Gausmann, René Kollo, Siegfried Jerusalem, Birgit Nilsson, Agnes Baltsa, Nicolai Ghjauroff, og Edita Gruberova. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur. Stjórn- endur: Horst Stein, Miguel Gomez Martinez og Placido Domingo. Sungnar verða ariur úr óperunum „Tann- hauser", „Lohengrin“ „Val- kyrjunni“ og „Tristan og ísold“ eftir Wagner, „ösku- busku“ og „Rakaranum i Sevilla“ eftir Rossini og „Lucia di Lammernoor“ eft- ir Donizetti. Einnig for- leikurinn að „Valdi örlag- anna“ eftir Verdi. Kynnir: Dr. Marcel Prawy. (Seinni hluta þessara tónleika verð- ur útvarpað kl. 20.30). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni: „Ættum við ekki einu sinni að hlusta?“ Birgir Sigurðsson og Guðrún Asmundsdóttir ræða við skáidkonuna Mariu Skagan og lesa úr verkum heniiar. (Áður útv. í júní 1976). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Djassmiðlar 1978. Gunnar Ormslev, Viðar Alfreðsson, Hafsteinn Guð- mundsson, Jón Páll Bjarna- son, Árni Scheving, Alfreð Alfreðsson og Magnús Ingi- marsson leika lög eftir Billy Strayhorn, Herbie Hancock og Charlie Parker. 18.00 Harmonikulög. Ebbe Jularbo leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Umræður á sunnudags- kvöldi: Er kreppa framund- an? Þátttakendur: Gunnar S. Björnsson form. Meist- arasamb. bygg.manna, Lúð- vik Jósefsson alþingismaður og Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveit- endasamb. ísl. Umræðum stjórna: Fríða Proppé og Halldór Reynisson blaða- menn. 20.30 Óperutónleikar frá Vín- arborg (síðari hluti). Ein- söngvarar: Montserrat Caballé, Sherill Milnes, Sona Ghazarian, Yordi Ramiro, Piero Cappuccilli, Placido Domingo, Ruza Baldani, Gianfranco Cecchele, Peter Wimberger og Kurt Rydl. Fílharmóníusveit Vínar og kór Rikisóperunnar í Vín. Stjórnandi: Miguel Gomez Martinez. Kórstjóri: Helmut Froschauer. Sungnar verða ariur úr „Valdi örlaganna“, „Grímudansleiknum“ og „La Traviata“, eftir Verdi, „Andréa Chénier“ eftir Giordano, „Gyðingastúlk- unni“ eftir Halevy og lokaat- riði annars þáttar úr „Aidu“ eftir Verdi. Einnig verður flutt „Intermezzo“ úr „Man- on Lescaut“ eftir Puccini. Kynnir: Dr. Marcel Prawy. 22.20 „Svindlarinn“, smásaga eftir Ásgeir Þórhallsson. Höfundurinn les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á siðkvöldi. Sveinn Árnason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskráriok. /HMMUD4GUR 1. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Einar Sigurbjörns- son prófessor flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 30. september 18.00 Barbapapa 18.05 Fuglahátíð Sovésk teiknimynd um lít- inn dreng og figl, sem hann bjargar úr k óm katt- ar. 18.15 Sumardagur i eyðibýl- ínu Mynd um tvö aónsk börn, sem fara með foreldrum sínum til sumardvalar á eyðibýii í Sviþjóð. Þýðandi og þulur Kristján Thor- l&cius 18.30 Suðurhafseyjar Þriðji þáttur. Salómonseyj- ar. Þýðandi Björn Baldurs- son. Þulur Katrin Árna- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- alrrii 20.35 Krunk Samtalsþáttur. Indriði G. Þorsteinsson ræðir við Vernharð Bjarnason frá Húsavik. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 21.05 Seðlaskipti Bandariskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á skáld- sögu eftil Arthur Hailey. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Aðalbankastjóri í New York tilkynnir, að hann sé _____________ og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Píla Pía“ eftir Kristján frá Djúpalæk. Heið- dís Norðfjörð les og syngur. Gunnar Gunnarsson leikur á rafmagnspianó (1). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðurinn, Jónas Jónsson ræðir við þingfulltrúa Stéttar- sambands bænda um þátttöku- kvenna i bændasamtökum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá Nanna Úlfsdóttir sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar Wilhelm Kempff leikur á pianó Barnalagaflokk eftir Robert Schumann/ Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasíu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.20 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Gegnum járntjaldið Ingólfur Sveinsson lögreglu- þjónn segir frá ferð sinni til Sovétríkjanna fyrir tveimur árum (3). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. Lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Ingunni Bjarna- dóttur, Sigurð Þórðarson, Jón Björnsson, Hallgrim Helgason, Pál ísólfsson o.fl. Friðbjörn G. Jónsson syngur; ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Strengjakvartett op. 64 nr. 3 „E1 Greco“ eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistar- skólans í Reykjavik leikur. c. Visnalög eftir Sigfús Ein- arsson i útsendingu Jóns haldinn ólæknandi krabba- meini og ævi hans senn á enda. Hann ieggur til að annar tveggja aðstoðar- bankastjóra verði eftirmað- ur hans og bankaráð eigi að ákveða hvor það verður. Annar aðstoðarbankastjór- anna, Roscoe Hayward, rær að þvi öiium árum, að hann verði valinn, enda veitist honum erfitt að lifa á laun- um sínum. Hann gefur m.a. í skyn, að sitthvað sé at- hugavert við -hjónaband keppinautarins, Alex Vand- ervoorts. Einn gjaldkera bankans tilkynnir að fé vanti í kassan hjá sér. Þegar málið er rannsakað, berast böndin að yfirmanni gjaldkerans, Miles Eastin, og hann er dæmdur til fangelsisvistar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Police Poppþáttur með sam- nefndri hljómsveit. 22.25 Að kvöldi dags Séra Bjartmar Kristjáns- son, sóknarprestur að Laugalandi í Eyjafirði, flyt- ur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 1. október 20.00 Fréttir og veður Þórarinssonar. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (15.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Borgin“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sína (7). 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Guðjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Kammertónlist 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið“ eftir ðlaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (13). 21.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Heill dagur i Hamborg Séra Árelius Níelsson flytur síðari hluta erindis síns. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar: Hljóðrit- un frá útvarpinu i Búdapest Fílharmoníusveitin þar i borg leikur tvo konserta. Einleikarar: Dénes Kovács og Dezsö Ránki. Stjórnandi: András Kóródi. a. Fiðlukonsert í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Pianókonsert i C-dúr (K467) eftir Wolfgang Ámadeus Mozart. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 2. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. skrá 20.35 íþróttir 21.05 „Vertu hjá mér..“ Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sjálfsævisögu Wini- fred Foleys. Handrit Julian Mitchell. Leikstjóri Moira Arm- strong. Aðalhlutverk Cathleen Nesbitt og Ann Francis. Leikurinn gerist í litlu þorpi á Englandi árið 1928. Fjórtán ára stúlka ræðst í vist til gamallar konu, sem er mjög siðavönd og ströng. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.15 Suðrið sæla * Atlanta Fyrsti þáttur af þremur, sem sænska sjónvarpið hef- ur gert um Suðurríki Bandarikjanna. Hagur Suðurríkjamanna hefur blómgast ört að und- anförnu og pólitisk áhrif þeirra aukist að sama skapi. Jimmy Carter er fyrsti Suðurrikjamaðurinn á forsetastóli i meira en 120 ár. Helsta borgin þar syðra heitir Atlanta. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Píla Pína“ eftir Kristján frá Djúpalæk. Heið- dís Norðf jörð les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Úmsjónarmaður, Ingólf- ur Arnarson, talar við Öskar Þórhallsson skipstjóra um lúðuveiðar. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: Gegnum járntjaldið Ingólfur Sveinsson lögreglu- þjónn segir frá lokum ferðar sinnar til Sovétríkjanna fyr- ir tveimur árum (4). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sina (8). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rósa Luxemburg örn ólafsson menntaskóla- kennari flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Tónlist eftir Eugéne Ysaýe, Tommaso Vitali og Ernest Bloch Chantal Juillett leikur á fiðlu . og Lorraine Prieur-Deschamps á píanó. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið“ eftir Olaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (14). 21.00 Einsöngur: Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Pál ísólfsson, Jón Þórarinsson, Sigfús Einars- son og Gylfa Þ. Gíslason; Ragnar Björnsson leikur á píanó. 21.20 Sumarvaka a. í Kennaraskóla lslands fyrir 30 árum Auðunn Bragi Sveinsson kennari segir frá; — fyrsti hluti. b. Úr ljóðum ólínu og Her- dísar Ándrésdætra Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les. c. í októbermánuði fyrir 75 árum Gunnar M. Magnúss rithöfundur les kafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904“ d. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur. Söngstjóri: Árni Ingimund- arson. Píanóleikari: Guðrún Kri8tinsdóttir. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. Jo Basile og hljómsveit hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Claire Bloom les tvær smásögur eftir Guy de Maupassant: „Demants- hálsmenið“ og „Merkið“. S 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 20.25 Auglýsingar og dag*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.