Morgunblaðið - 30.09.1979, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1979
25
JÓN
SIGRÚN
EDDA
PÓRÐUR
INGUNN
BJÖRG
þunna jafna húð yfir hana. Að lokum
er hún sótuö meö kertaloga. í
grunninn er myndin síöan teiknuö
meö nál.
MJÚKGRUNNUR
Vegna viökvæmni mjúkgrunnsins
fyrir snertingu, býöur hann upp á
mikla möguleika í útfærslu. Fyrir utan
þaö aö teikna á plötuna, er hægt aö
taka afþrykk af ólíkum efnisáferöum,
t.d. taui, neti, o.fl. Teiknun á mjúk-
grunn gengur fyrir sig á þann hátt, að
mjúkur kornóttur pappír er lagöur
yfir grunninn á plötunni. Meö blýanti
er myndin síðan teiknuö á pappírinn,
mjúkgrunnurinn festist þá á bakhliö
pappírsins á þeim stööum, sem
býanturinn hefur veriö dreginn yfir og
hreinsar á þann hátt fleti og línur,
sem sýran vinnur síöan á.
ÆTING Á HARÐGRUNNI OG
MJÚKGRUNNI
Áður en platan er ætt, verður að
verja bakhliö og kanta fyrir sýrunni
meö asfaltlakki.
Ef platan er látin liggja í sýrunni
jafn lengi í einum áfanga, veröur
útkoman sú, aö allar línur fá sömu
dýpt, sem gefa í þrykki sama styrk-
leika á öllum línum. Meö því aö deila
niður ætingartímanum á teikninguna
er hægt að fá fram mismunandi
styrkleika í línur og fleti. Platan er
tekin upp úr sýrunni, skoluö úr vatni
og þurrkkuö. Þeir fletir, sem hafa náö
tilætlaöri dýpt, eru þaktir meö as-
faltlakki.
Platan er aftur sett í sýrubaö og
þegar tilætluö dýpt hefur fengist á
línur og fleti, er hún aftur tekin upp úr
baöinu, fletir þaktir o.s.frv.
Ætingartíminn getur á þennan hátt
veriö frá t.d. einni mínútu upp í fleiri
klukkutíma.
AKVATINTUÆTING
Akvatintuæting er tónætingaraö-
ferö. Fjöldi af mjög smáum punktum
er ættur niður í plötuna, sem rennur
saman í Ijós- eöa dökkgráan tón eftir
því, hve lengi hún hefur legiö í
sýrunni. Grunnurinn er oftast asfalt-
duft, sem stráð er yfir plötuna.
Bakhlið plötunnar er hituö, þar til
kornin bráöna og festast viö plötuna
án þess aö renna saman í heilþekj-
andi grunn. Þegar platan er síöan
lögö í sýrubaö, étur sýran sig niöur
milli kornanna.
III. FLATþRYKK
Skilur sig frá fyrrnefndum aöferö-
um á þann hátt, aö ekki er um neinn
hæöarmun aö ræöa á þrykkplötunni.
Þeir fletir og línur, sem taka við
svertunni, liggja á sama grunni og
þeir, sem ekki taka við lit.
LITÓGRAFÍA
Litógrafía er flatþrykk þ.e.a.s.
myndin liggur á sléttum grunni og er
ekki um neinn sýnilegan hæöarmun
aö ræöa. Þrykkplatan er úr sérstök-
um kalksteini, en getur einnig verið
úr fínkornaðri álplötu (offsetplötu). í
stórum dráttum er hægt aö segja, aö
aöferðin byggist á því, aö fita og vatn
hrindi hvort ööru frá sér. Myndin er
teiknuö eöa máluö með litógrafíukrít
eöa tússi. Eftir aö steinninn meö
teikningunni á, hefur gengist undir
sérstaka sýrumeðhöndlun, er hann
vættur með vatni. Vatniö situr alls
staöar nema á þeim stööum sem
feita krítin er. Þrykklitur er síöan
valsaöur yfir steininn sem festist á
feitri teikningunni meöan rakir fletir
hrinda frá sér þrykklitunum. Þrykkt
er síöan í litógrafíupressu.
IV. „SKAPALÓNSþRYKK*'
Byggist á því, aö llt er þrýst í
gegnum opna fleti á „skapalóni",
sem hefur veriö fest á „fótógrafísk-
an“ — eða annan hátt á þéttofinn vef
úr silki, monyl eöa nyloni.
SÁLDþRYKK (SILK-SCREEN)
SáldÞrykk grundvallast á því, aö
þrykklit er þrýst í gegnum þéttofinn
vef á þrykkpappírinn eftir aö vefurinn
hefur veriö þakinn á þeim flötum,
sem ekki eiga aö gefa þrykk. Vefur-
inn, sem getur verið úr náttúrusilki
— monyl — eöa nylonþráðum, er
spenntur yfir ál- eða tréramma. Þeir
fletir, sem ekki eiga aö hieypa (
gegnum sig lit eru þaktir meö fylli.
Vefinn er einnig hægt aö einangra
með „skapalóni“, sem skoriö er í
sérstaka skuröarfilmu, eöa á „fótó-
grafískan" hátt. Ramminn, sem vef-
urinn er festur á, er festur á þrykk-
borð eöa þrykkplötu meö tilheyrandi
festingum. Meö litasköfu er liturinn
dreginn yfir allan vefinn, svo hann
þrýstist í gegnum opnu hluta vefsins
niöur á pappírinn.
Sýningunni lýkur sem fyrr segir í
dag og óhætt er aö hvetja alla
unnendur fagurrar og sérstæörar
listar til aö sjá sýninguna.
— AH.
óskar eftir
blaðburðarfólki
Austurbær:
Laugavegur frá 101 —171
Flókagata frá 1—47.
Uppl. í síma
35408
áZxc&J. 29800
'_8U01N Skiohottita
ROWIN
VERÐ OG
GÆÐI
VIÐ ALLRA
HÆFI
SHC 5130
SAMBYGGT
MEÐ HÁTÖLURUM
Sértilboð
vegna hagstæöra
innkaupa
kr 258.220.-
Greiöslukjör
Mest
seldu tæki
landsins
Þaö eru meómæli
Því er haldiö fram aö Ellen
Foley sé þekktasta söngkona
rokksins, jafnvel þó nafn
hennar vefjist fyrir mörgum.
Ellen Foley heitir hún nefnilega
söngkonan, sem söng meö
Meatloaf á hinni frábæru plötu
„Bat Out of Hell“ lögin „Para-
dise by the Dashboard Lights“
og „You took the Words Right
out of my Mouth“, lög sem allir
þekkja.
„Nightout“ fyrsta sólóplata
Ellen Foley stendur svo sann-
arlega undir vonum. Því
„Nightout“ er tvímælalaust ein
hressasta rokkplata sem séö
hefur dagsins Ijós aö undan-
förnu. Þú skalt því drífa í því
aö kynnast Ellen.
Komiö og sjáiö Ellen
Fpley á skjánum í
htollywood í kvöld og
fverslun Karnabæjai
Austurstræíi 22 út
næstu viku.
HLJÓMDEILD
Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstræti 22
Sími trá skiptiborði 85055,
Heildsöludreifing
Sími 85742