Morgunblaðið - 30.09.1979, Page 27

Morgunblaðið - 30.09.1979, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1979 27 Kveðjuorð: HaraldurS. Guðnumds son stórkaupmaður Á morgun, mánudaginn 1. októ- ber, verður til moldar borinn vinur okkar hjónanna, Haraldur S. Guðmundsson, stórkaupmaður, Spítalastíg 8 í Reykjavík. Harald- ur fæddist 9. janúar í Reykjavík og var því 62 ára að aldri er hann lést. Haraldur kvæntist árið 1943 eftirlifandi eiginkonu sinni, Sigur- björgu Bjarnadóttur og eignuðust þau þrjú börn: Sólveigu, sem gift er Nill Hart, sendiráðsritara, Harald Gudberg, leikara, og Sig- ríði, sem gift er Sigurjóni Sigurðs- syni lækni. Nú þegar við kveðjum Harald eftir 20 ára vináttu er okkur efst í huga þakklæti til hans fyrir vin- áttu hans, góðvild og trygglyndi. Þær eru ógleymanlegar allar þær ánægjustundir sem við hjónin höfum notið með Sillu og Halla jafnt á heimili þeirra sem annars staðar. Haraldur var ætíð ungur í anda og litum við ætíð á hann sem jafnaldra þótt nokkur aldursmun- ur væri á milli okkar. Haraldur var gleðimaður á góðri stund, söngelskur og hrókur alls fagnað- ar hvar sem hann kom. Barngóður var hann með eindæmum og munu börnin okkar ætíð minnast hans með hlýjum hug. Minningarnar um þennan hugljúfa og dreng- lynda mann munu ætíð lifa í hugum okkar allra. Erfitt mun vera að fylla það skarð sem okkar kæri vinur lætur eftir sig. Sillu og börnunum vottum við hjónin okkar innilegustu samúð og vináttuhug og biðjum guð að styrkja þau og blessa. Tyrfingur og Sggrún t BJÖRGVIN V. MAGNÚSSON Irá Kirkjubóli í Laugarnesi andaöist í Landspítalanum föstudaginn 28. september. Börnin. t Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, GUDMUNDUR ERLENDSSON, trésmiöur, Nönnugötu 12, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, mánudaginn 1. október kl. 13.30. Fyrir hönd barna okkar og barnabarna, Bjarndís Jónsdóttir, Hslga Stella Guömundsdóttir, Ásgeir H. Jónsson, Rósa Þ. Guðmundsdóttir, Gunnar Gestsson, Erlendur Guðmundsson, Inga H. Jónsdóttir, Elínborg Guömundsdóttir, Eyjólfur Tómasson, Jón Guömundsson, Finnbogi Guömundsson, Vigdfs Pétursdóttir, Vigdfs Viggósdóttir. t Hjartans þakklœti færum viö öllum sem auösýndu samúö og vináttu viö andlát og jaröarför sonar okkar, bróöur og fööur ARNARS HELGA INGÓLFSSONAR Átftamýri 16 Ingólfur Jónsson, Ingibjörg Arelíusar, Jón A. Ingólfsson, Bjarnfrföur Guöjónsdóttir, Guöbjörg E. Ingólfsdóttir, Þóróur Eyþórsson, Höröur G. Ingólfsson, Jenný Arnardóttir, Vigdís S. Ólafsdóttir, Unnur Ásgeirsdóttir. t Elskuleg eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma SÓLVEIG JÓHANNSDOTTIR Leifsgötu 32 andaöist f Landspítalanum föstudaginn 28. september. Páll Hallbjörnsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jaröarfarar mannsins míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og bróöur EIRÍKS HAFSTEINS HANNESSONAR, vélvirkja, Ferjubakka 16, Guörún Finnbogadóttir, synir, tengdadætur, barnabörn og systur hins látna. Innilegar þakkir fyrir auösýndatimúö og hlýhug viö andlát og Jaröarför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, ÁRNA ÁRNASONAR, bónda í Stóra-Klofa. Hrefna Kristjánsdóttir, Kristján Árnason, Ruth Árnadóttir, Grétar Skarphéöinsson, og barnabörn. t Innilegar þakkir öllum þeim sem sýndu mér og fjölskyldu minni hlýhug og samúö viö andlát og jaröarför mannsins mín PÉTURS ÓLAFSSONAR, frá Hænuvík, Kleppsvegi 134, Anna Ólafsdóttir. t Elglnmaöur'minn, SIGURBJÖRN SIGFINNSSON, veröur jarösunginn mánudaginn 1. október frá Fossvogskirkju kl. 1.30 e.h. Guörún Gísladóttir og vandamenn. t Maöurinn minn, SKEGGI SAMÚELSSON, Skipasundi 68, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 3. október kl. 3. Fyrir hönd vandamanna, Ragnheiöur Jónsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, INGIMUNDUR GUÐMUNDSSON, Hverfisgötu 101, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. október kl. 3. Helgi G. Ingimundarson, Birna Þórðardóttir, Rósa E. Ingimundardóttir, Halldór Þorsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföð- ur, afa og langafa, GUÐJÓNS JÓNSSONAR, húsasmíðameistara, Stórageröi 16, Katrln Gísladóttir, Arndís Guöjónsdóttir, Jón Guöjónsson, Magnús Guójónsson, Arnheiöur Bjernadóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.