Morgunblaðið - 30.09.1979, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1979
29
Bandaríska strandgæzlan
heiðrar íslenzk skipafélög
BANDARÍSKA strand- í sambandi við björgunar-
gæzlan hefur heiðrað ís- aðgerðir. Voru Eimskipa-
lenzka sjómenn og skipa- félag íslands og Samband
félög fyrir þátttöku þeirra ísl. samvinnufélaga heiðr-
Robert H. Scarborough (lengst t.h.) afhendir Valtý Hákonarsyni
skrifstofustjóra Eimskip viðurkenninguna og með honum eru capt.
Neil F. Kendall og Jón Magnússon starfsmannastjóri sjómanna
Eimskips.
uð fyrir að skip þeirra eru
ávallt til taks við sigling-
ar erlendis, gefa upp stað-
arákvarðanir sínar með
ákveðnu millibili ef þau
mættu verða að gagni
þegar sjóslys bæri að
höndum.
Annar yfirmaður
strandgæzlunnar banda-
rísku afhenti viðurkenn-
ingarnar og kvað það mik-
ilvægt að geta átt aðstoð
skipa þessara félaga vísa,
en strandgæzlan getur á
þennan hátt leitað til tuga
skipa. Þá var við sama
tækifæri Pétri Sigurðs-
syni forstjóra Landhelgis-
gæzlunnar veitt viður-
kenning fyrir langvarandi
störf í þágu landhelgis-
gæzlu.
óskar Einarsson tekur við viðurkenningu fyrir hönd Sambandsins
ásamt Oddgeiri Karlssyni loftskeytamanni.
Robert H. Scarborough afhendir Pétri Sigurðssyni viðurkenning-
una.
Guðdómlegur
páfakokteill
Dyfiinni, 28. sept. AP. creme de menthe, írsku viskíi
YFIRBARÞJÓNN á einu Gres- og rjóma, en hlutföllum er
ham hótelinu í Dyflinni hefur haldið leyndum. „Það eitt segi
nú búið til sérstakan drykk til ég um drykkinn að hann er
heiðurs Jóhannesi Páli páfa guðdómlegur,“ sagði þjónninn
vegna komu hans til írlands á John Murphey. Drykkurinn
morgun. Drykkur þessi heitir mun kosta nálægt þúsund krón-
aðeins J.P. II og er blanda úr um.
milljónir
klukkustunda
Á sjó er reynsla Caterpillar sjóvéla mæld í
milljónum klukkustunda. Með þessari
reynslu og fullkomnun í vélarbyggingu hef-
ur Caterpillar tekist að hanna og framleiða
sjóvélar sem eru í sérflokki hvað varðar
gangöryggi, kraft og ótrúlega endingu
Sérstök áhersla hefur verið lögð á að gera
Caterpillar sjóvélar eins eyðslugrannar og
fyrirferðarlitlar og unnt er — þannig nýtist
skipsrúm betur, olíukostnaðurinn verður
minni og útgerðin hagkvæmari.
Kynnið ykkur Caterpillar og þið munuð
komast að raun um að sú fjárfesting sem
felst í að kaupa Caterpillar er fjárfesting sem
skilararði.
CAT-PLÚS — hin fullkomna viðhalds- og
varahlutaþjónusta Heklu hf. eykur svo enn á
öryggi og hagkvæmni útgerðarinnar.
D 379 — 500 og 565 BHP
D 398 —750 og 850 BHP
) 399—1000 og 1125 BHP
CATERPILLAR
SALA S ÞJÚNUSTA
HEKLA hf.
Caterpilbr, Cat, og CH eru skrósett vörumerki
Laugavegi 170-172, — Sími 21240