Morgunblaðið - 30.09.1979, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.09.1979, Qupperneq 32
á ritstjórn og skrifstofuá 10100 JH«r0unblabib ^SÍminn á afgreiöslunni er 83033 JW»r0imbTn!)il> SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1979 Hjálmar dreg- ur sig í hlé Bauð Boga skólastjórastarfið HJÁLMAR ÁRNASON, sem veitt var staða skólastjóra Grunnskól- ans i Grindavík gekk í fyrradag á fund Boga Hallgrímssonar, sem einnig sótti um starfið, og bað hann að taka við starfinu þar sem hann teldi réttast að hann drægi sig í hlé og skólanum væri fyrir beztu að Bogi tæki að sér skólastjórn. Eftir umhugsun mun Bogi hafa samþykkt beiðni Hjálmars ef kennarar skólans væru sammála um þessa breyt- ingu og ef yfirmenn skólans samþykktu hana. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér, mun Hjálmar Árnason hafa talið að sér væri ekki fært að starfa við skólann eftir það sem á undan er gengið og munu sumir kennarar hafa talið óvíst hvort þeir myndu mæta til starfa undir stjórn hans. Eftir viðræður við Boga mun Hjálmar hafa gert grein fyrir hugmynd sinni í menntamálaráðuneytinu, en Mbl. er ekki kunnugt um viðbrögð þess. Eftir hádegið í gær komu kennarar saman til fundar í skólanum ásamt skólastjóranum til að fjalla um mál þetta og var fundinum ekki lokið er Mbl. fór í prentun. SLÖKKVILIÐ Reykjavíkur var kallað að húsinu Langagerði 4 klukkan hálfellefu i gærmorgun. Þar voru menn að vinna að viðhaidi á Wagoonerjeppa í bílskúr og voru þeir með logsuðutæki. Svo óheppilega vildi til að eldur kviknaði og magnaðist hann mjög. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var talin hætta á þvi að eldurinn bærist i sjálft ibúðarhúsið en slökkviliðinu tókst að koma i veg fyrir það. Mjög miklar skemmdir urðu í skúrnum og biliinn er einnig stórskemmdur. Ljóm. Mbl. ól.K.Mag. Hratt gengissig undanfarinn mánuð: Markið 86% hærra til Dælt úr nótinni um borð í Eldborgu. Eldborg með met- afla —1600 tonn ferðamanna en fyrir ád ELDBORG GK hélt í gærmorgun af stað af loðnumiðunum með 1630 tonn af loðnu, sem er mesti afli sem islenzkt fiskiskip hefur komið með að landi i einni veiðiferð. Eldborg átti einnig gamla metið, 1550 tonn. Skip- stjóri er Bjarni Gunnarsson. Samkvæmt upplýsingum loðnu- nefndar tilkynnti aðeins Eldborg BANDARÍSKT stórfyrirtæki i fiskirækt hefur sýnt talsverðan áhuga á samstarfi við íslenzka aðila um hafbeit á laxi og hafa fulltrúar fyrirtækisins komið hingað til lands á vegum Fjár- festingafélags Islands, sem hef- ur máiið til athugunar. Mun jafnvel hafa verið nefnt að sleppa 20 milljónum laxaseiða árlega, en það væri um hundr- afla í fyrrinótt enda sárafá skip á miðunum útaf Kolbeinsey vegna góðrar veiði undanfarna sólar- hringa. Heildaraflinn í sumar er orðinn rúm 170 þúsund tonn. Löndunarrými er þrotið á öllum höfnum frá Reyðarfirði norður um til Þorlákshafnar. Mun Eldborgin væntanlega sigla með metfarminn til Þorlákshafnar eða Vestmanna- eyja. aðfalt meira en nú er sleppt í allar ár á landinu. Fuiltrúar fyrirtækisins hafa farið víða um land og skoðað aðstæður og hallast helzt að því, að sleppa eigi seiðum í sjó við Suðvestur- landið. Þá hafa norskir aðilar sýnt áhuga á samstarfi um fiskirækt á Islandi og hafa fulltrúar hins norska fyrirtækis, Mowi, komið UNDANFARINN mánuð hefur átt sér stað hratt gengissig, sem haft hefur í för með sér 6,28% hækkun vestur-þýzks marks í gjaldeyrisskráningu Seðlabanka Islands. Á sama tíma hefur sviss- neskur franki hækkað um 7,6%. Þannig hefur krónan verið látin siga, allt frá þvi er núverandi ríkisstjórn tók við völdum i byrjun september fyrir ári, en hennar fyrsta verk var að lækka gengi krónunnar um 15%, en það hafði í för með sér 17,6% hækkun erlends gjaldeyris. Jafnframt setti rikisstjórnin þá á 10% ferða- mannaskatt á gjaldeyri, þannig að raunveruleg gengisfelling gagnvart ferðamönnum var þá 29,4% Taki menn mið af hækkun sviss- neska frankans síðast liðinn mán- uð og reikni hækkunina á 12 mánaða tímabili er stærðargráða hækkunarinnar hvorki meiri né minni en 140,9%. Vestur-þýzka hingað til lands, athugað að- stæður og haft samband við eigendur Tungulax, sem rekur fiskiræktarstöðvar á Öxnalæk í Ölfusi og Tungu í Landbroti. Norðmennirnir eru fyrst og fremst að hugsa um sjóeldi í tjörnum, sem gerðar yrðu uppi á landi, væntanlega einhvers stað- ar á Reykjanesi. Þeir hafa látið í ljós áhuga á ræktun 1—2 þúsund markið hefur á sama tíma hækkað um 6,28% og á 12 mánaða tímabili er hækkun þess miðað við þennan eina mánuð 107,69%. Frá því er núverandi ríkisstjórn tók við völdum hefur Bandaríkja- dollar hækkað um 46,1%, en til ferðamanna er hækkunin 60,7%. Sterlingspund hefur á sama tíma hækkað um 67,1%, en til ferða- manna um 83,8%. Dönsk króna hefur hækkað á valdatíma ríkis- stjórnarinnar um 60,2%, en þegar um ferðamannagjaldeyri er að ræða er hækkunin 76,2%. Norsk króna hefur á þessum tíma hækk- MIKIL ölvun var í Reykjavík í tonna af laxi, sjóbirtingi og jafnvel laxbirtingi. Einnig hafa þeir sýnt áhuga á hafbeit. Morgunblaðið náði ekki í Sig- urð Helgason hjá Fjárfest- ingarfélaginu, til að leita stað- festingar á framangreindu, og forráðamenn Tungulax vörðust allra frétta á þessu stigi málsins, þar sem hinir norsku aðilar óskuðu eftir því að þeir fengju tækifæri til að fjalla um málið heima fyrir, áður en þeir tækju ákvarðanir sínar. að um 58,4% og til ferðamanna um 74,2%. Vestur-þýzkt mark hefur hækkað frá því í september- byrjun í fyrra um 69,1% og til ferðamanna um 86.0%, svissnesk- ir frankar hafa hækkað um 58,9% og um 74,8% til ferðamanna og loks er að geta spánska pesetans, sem hækkað hefur í tíð núverandi ríkisstjórnar um 64,3%, og til ferðamanna um 80,7%. Þá má geta þess, að við ákvörð- un fiskverðs, sem taka á gildi hinn 1. október, er gert ráð fyrir áfram- haldandi gengissigi, sem er ein forsenda ákvörðunarinnar. fyrrinótt og miklar annir hjá lögreglunni. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir ökumenn verið teknir vegna gruns um ölvun við akstur og í fyrrinótt, en þá tók lögreglan 19 ökumenn. Sá síðasti var tekinn á áttunda tímanum við heita lækinn í Nauthólsvík, þar sem hann hafði ekið Mustang bíl sínum út í stórgrýti og eyðilagt hann. Mátti helst ráða af ökulagi mannsins að hann ætlaði á bílnum út í heita lækinn. Mjög góð síldveiði Fáskrúfaftröi — 29. s«pt. METAFLI var hjá tveimur síld- veiðibátum í gær að sögn skip- stjórans á Siglunesi, sem fékk 500 tunnur og Sif, sem fékk einnig 500 tunnur. Sagðist skipstjórinn hafa dregið aðeins helming netanna þegar hann var kominn með full- fermi. Aflinn verður saltaður og hluti hans frystur hjá Pólarsíld hf. Hafbeit á laxi: Verður 20 milljónum seiða sleppt árlega? Erlendir aðilar sýna áhuga á hafbeit og sjóeldi Ætlaði á bílnum út í Læragjá Albert.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.