Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 15
1Á næstu síðum er fjallað um þátttöku nokkurra Islendinga í Vetrarstríöinu í Finnlandi MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 1 5 „Skíðin voru að heita matt miOsynleg eins og skórnir sagði Snorri Hallgrimsson i samidinm við Mbl. ...og bjuggum um okkur i matulegri fjarlægð frá eldlínunni." Vistin í tjöldunum var kuldaleg þau voru fljót að blotna, en til skjóls báru menn barr undir og logðu aö með hrísi. Snorri Hallgrímsson (þriöji ft á hægrO asamt herdeddarfelog um. Segir þar aö bréfiö, sem er dagsett 15. marz 1940 á „Noröurvígstööv- ar, Finnlandi", sé fyrsta bréfiö, sem borizt hafi frá Snorra eftir aö hann fór á vígstöövarnar. (Þess skal getiö aö í samtalinu sem birtist í Morgunbiaöinu viö Snorra 1943 segir hann aö bréf sín frá „Sallavígstöðvunum" hafi ekki ver- iö skrifuö til birtlngar. „Jeg var í vondu skapi þá daga. Viö höföum mist nokkra góöa fjelaga og alt var , öndvert".) .... Þé er nú aftur kominn friður, síöan kl. 11 í fyrradag. Daginn áður haföi flogið fyrir orðrómur hjar á vígstöðvunum um þaö, að friöarumleitanir v»ru á ferðinni. Menn hugðu samt, að vikur eöa jafnvel mánuðir mundu líða, þar til friður kæmist á. Þann dag var alt fremur rólegt, aðeins nokkur stórskotahríð og flugvjeia- árásir, að venju. En klukkan 5 aö morgni hins 13. marz, vöknuðu menn við ákafa stórskotahríð frá Rússum, meiri en nokkurn tíma fyr. í fyrstu sprungu kúlurnar nokkrum kílómetrum framar en viö, það er að segja, sjúkraliðið, en við heyrðum hvernig sprengj- urnar færöust nær og nær og um kl. 7 heyrðum við hvernig skeytin flugu hvæsandi yfir okkur og sprengjurnar urðu óþægilega nærri okkur. Á sama tíma hófst loftárás á okkur, flugvjelar vörp- uðu á okkur sprengjum, lækkuðu flugið og skutu af vjelbyssum á tjald okkar. Þeir voru afar djarfir og leiknir og tóku ekkert tillit til loftvarna okkar liðs, enda reynd- ust loftvarnirnar Ijelegar { þetta sinn. — Það er næsta einkennileg sjón, að sjá þessa fögru óvætti koma brunandi niöur til manns, spúandi úr sjer kúlnahríðinni. Jafnvel þótt maöur viti um hina yfirvofandi lífshættu getur maður ekki látið þaö vera, aö horfa á aðfarirnar með aðdáun. Maður verður einsog f hálfgerðri dá- leiðslu. Um kl. 8 var hringt úr framlfnu okkar að sprengikúla hefði hitt beint niður í tjald og að þyrfti að binda um nokkra særða menn. Jeg hjelt því þegar af stað meö hóp af sjúkraberum. Það var um 4 kflómetrar og við ókum þvf á sleðum. Eftir að við lögðum af stað var ennþá hert á stórskota- hrfðinni. Um Vh kílómetri af leiðinni var yfir sljetta mýri, skóg- lausa að fara. Þeirri ferð yfir mýrina gleymi jeg aldrei. Sprengj- urnar fjellu stöðugt, báðumegin við veginn, stundum ekki nema ca. 20 metra frá honum. Við hverja sprengju þeyttist snjórinn hátt f loft upp og var eins og öll mýrin v»ri þjett sett af goshverum. Við ókum á harðastökki yfir mýrina, og jeg verð að segja, að það var eitthvað undarlega heillandi við þessa nsandi sleðaferð. Þegar við ókum til baka, sfðar um daginn, f óhugnanlegri kyrðinni, sáum við, að sprengjur höfðu vfða lent á veginum eftir aö við ókum um hann. Þegar við komumst á ákvörðun- arstaðinn sáum við Ijóta sjón. Þar var alt sundurtætt af sprenging- um, jörðin var ekki hvft, því sprengjurnar höfðu ekki einungis rótað upp snjónum, heldur og mold og grjóti og lá alt í dyngjum. Kúla hafði hitt beint niður í eitt tjaldið og þeytt öllu f loft upp; hjengu druslur af tjaldinu í trján- um f kring. Nokkur Ifk lágu þar á barmi sprengjugígsins og litu alt öðruvfsi út, en skáldin eru vön að lýsa föllnum strfðshetjum, á „velli heiðursins“. — Jeg ætlaði nú að fara að binda um þá sáru, en þá kom hópur af flugvjelum og öllum var skipað niður í skýlin. En mjer varð brátt kalt þarna niðri f holunni, skreiö því upp aftur og fór að binda um þessa vesalinga, sem til allrar hamingju voru furðu fáir. Gerði jeg þaö í tjaldi einu, sem var óskaddað. Brátt sá jeg þó eftir þvf, að jeg vogaði mér upp, því þegar jeg var að binda um handleggsbrot, komu sprengjuflugvjelarnar aftur og fjell sprengja ein (eöa fleiri) svo nálægt sjúkratjaldinu, aö brotin úr henni flugu gegn um það. Viö köstuöum okkur allir til jarðar og gerðum svo lítið úr okkur sem mögulegt var, á meðan þessi djöflagangur reið yfir. — Rjett áður hafði jeg frjett, að vopnahlje »tti að hefjast kl. 11 þann morgun, og jeg held að við höfum allir hugsað þaö sama, þarna sem við lágum, sem sje að það v»ri ekki laust við að vera óhugnanlegt og ruddalegt að vera drepinn, svona á sfðustu stundu. Jæja, við vorum nú heldur ekki drepnir, enginn af þeim, sem í tjaldinu voru, særöist; var það nær því ótrúleg hepni. Mjer tókst að binda um hina s»rðu, — en sami djöflagangurinn gekk til 11 — og hætti þá skyndilega. Um morguninn, áður en við höfðum frjett um hið vœntanlega vopnahlje, hjeldum við að Rússar v»ru að undirbúa stóra sókn. En svo kom f Ijós, að þetta var aöeins tilraun þeirra til þess að drepa sem flesta á síðustu stundu. Við erum ennþá undrandi yfir þessari sjúklegu grimd og ruddaskap. Aðeins stórkostleg og vel yfirveg- uð tilraun til manndrápa. Þvf þaö var ekki einungis á okkar hluta af víglfnunni, sem sóknin var gerð, heldur á öllum víglínunum í Finn- landi. í dag eru menn daprir í huga hjer, b»ði foringjar og óbreyttir liðsmenn. Mönnum finst þessi friður eins og snoppungur og menn tala um að Svíþjóö hafi avikiö b»öi sjálfboðaliða sína og Finnland. Við höfum aðeins verið f 3 vikur á fremstu vígstöðvum og Svfar voru að byrja að sýna það, að þeir geta barist. Það var búíð aö ákveða áhlaup á Rússa, allir voru ákafir og vongóðir, — en þá alt í einu er skipað aö slíöra sverðin. í blaði, sem Svíar gefa út hjer á vfgstöðvunum, kemur þessi óán»gja greinilega í Ijós. Jeg veit ekki hversu lengi við verðum hjer, nje í hvaða átt okkur verður boðið að halda, en jeg býst við, að við verðum hjer um nokkurn tíma ennþá.“ Snorri hélt svo til Svíþjóöar og varö aöstoöarlæknir viö bæklunar- deild Karsjukhuset í Stokkhólmi, þar sem m.a. mörgum Finnum, sem særöust í Vetrarstríöinu, var hjúkraö. Snorri starfaði svo í Svíþjóð þar til í marz 1943, aö hann og kona hans, Þuríöur Finns- dóttir, komust meö sænskri flugvél til Englands og þaöan komu þau heim meö Lyru. Snorri var sæmdur finnska frelsiskrossinum og minn- ispening Finnlandsstyrjaldarinnar fyrir þátt sinn í Vetrarstríöinu. í fyrrgreindu samtali viö Morg- unblaöiö sagöi Snorri m.a.: „Vafalaust hafa Rússar ætlaö aö gera Finnum haröari kosti aö styrjöld þessari lokinni en ofan á varö. Þá hafa Þjóðverjar gripiö í taumana og bannað þeim þaö. Rússar oröiö aö hlíta því, því þá voru þeir illa viöbúnir þýzkri árás. En þeir hafa vafalaust notað tím- ann og lært mikið frá því viðureign þeirra hinni fyrri viö Finna lauk, þar til Þjóöverjar geröu innrásina f Rússland ári síöar." (— fj. tók •men)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.