Morgunblaðið - 25.11.1979, Síða 44

Morgunblaðið - 25.11.1979, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 Albert heim- sótti vinnu- staði í Vest- manna- eyjum Albert Guðmundsson fór sl. fimmtudag í heimsókn í nokkur atvinnufyrirtæki í Vestmanna- eyjum og ræddi þar við starfs- menn og kynnti sér starfsemi þeirra. Heimsótti hann m.a. frystihús og fiskimjöisverk- smiðjuna og skoðaði íþróttahöll Vestmanneyinga. Sjálfstæðismenn í Vest- mannaeyjum efndu til kosn- ingafundar þar í síðustu viku. Sóttu um 170 manns fundinn, er haldinn var sl. fimmtudag og sagði Arnar Sigurmundsson að menn minntust þessa fundar sem fjölmennasta kosningafund- ar í Eyjum í mörg ár. Albert Guðmundsson og Guð- mundur Karlsson fluttu fram- söguerindi og síðan voru frjálsar umræður og frummælendur svöruðu fyrirspurnum. Sagði Arnar að góð stemmning hefði verið á fundinum og menn verið ákveðnir í að tryggja kjör Guð- mundar Karlssonar, sem skipar 2. sætið á lista Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi. Albert Guðmundsson og Guðmundur Karlsson skoða iþróttahúsið i Eyjum. t pökkunarsal frystihúss. Frá kosningafundi sjálfstæðismanna i Vestmannaeyjum. Jl i - -5 i ii i ; , y. ■■■,' , f , ^ j|y fmb \ 1 ■ 1 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.