Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Grindavík — íbúð Til sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö í Grindavlk. Ný standsett og meö hitaveitu. Laus nú þegar, góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 92-1746. Lagerpláss Óska eftir lagerplássi ca. 50 ferm. Sfmi 44923. Ókeypis skrautfiskar Hringbraut 51, s. 53835. IOOF 1 = 16114128VÍ — J.V. Skíðaœfingar fyrir keppendur veröa í Bláfjöll- um í vetur sem hér segir: Flokkar 13 ára og eldri laugard. og sunnud. kl. 11. Þriðjud. og fimmtud. kl. 17 og 19. Flokkar 12 ára og yngri laugard. og sunnud. kl. 13. Flokkaskipling f samráöi viö þjálfarana. Nauösynlegt er aö tilkynna þátttöku tll Sigurjóns Jakobssonar. sími 27228 sem gefur nánari uppl. Þrekæfingarnar eru áfram í Steinabæ. Feröir á æfingar f Bláfjöllum eru meö Guömundi Jónassyni, uppl. f síma 35215. Stjórnin Borðtennisdeild KR Aöalfundur Borötennisdeildar KR veröur haldinn í KR-heimilinu raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar j Hafnarfjörður D-lista skemmtun Sjálfstæölsflokkurinn heldur skemmtun fyrir starfsfólk D-llstans viö sföustu alþinglskosnlngar f Átthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 14. desember n.k. Ómar Ragnarsson skemmtir — dans. Aögöngumiöar veröa afhentlr f Sjálfstmölshúslnu, Hafnarfiröl, flmmtudag og föstudag kl. 5—7. Þelm unglingum sem ekki geta mætt á þessa skemmtun er boöið á kvikmyndasýningu um næstu helgl. Aögöngumlöar eru afhentir á sama staö og tfma og aö framan greinlr. Sjálfstæóisflokkurinr Týr félsg ungra sjálfstæöismanna f Kópavogi auglýtir: Aðalfundur veröur haldlnn f sjálfstæöishúsinu í Kópavogi Hamraborg 1 kl. 18 n.k. mánudag 17. des. Venjuieg aöalfundarstörf. Kópavogur — Kópavogur Kosningaskemmtun D-listans í Reykjaneskjördæml veröur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu föstudagskvöldið 14. des. Miöar afhentir aö Hamraborg 1, 3. hæö í dag milli kl. 1—5. Selfoss Vegna óviöráöanlegra orsaka veröur áöur auglýstum aöalfundi Sjálfstæöiskvennatélags Árnessýslu (sem vera áttl 17/12. nk.) frestaö. Fundartími og staöur nánar auglýstur síðar. Stjórnin. Hugheilar þakkir til ykkar allra sem heim- sóttu mig á 70 ára afmæli mínu. Einnig fyrir höföinglegar gjafir og kveöjur. Gleöileg jól vinir mínir og hamingjuríkt komandi ár. Eiríkur Bjarnason Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Jólafagnaður Hinn árlegi jólafagnaöur fyrir aldraöa veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, laugardag- inn 15. desember og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Söngur: Háskólakórinn, stjórnandi, Rut Magnússon. Upplestur: Olga Siguröardóttir Söngur: Magnús Jónsson, óperusöngvari v/ hljóöfæriö Ólafur Vignir Albertsson Gamanmál: Ágúst ísfjörö Söngur: Karlakór Reykjavíkur, stjórnandi, Páll P. Pálsson. Helgileikur: Nemendur úr Vogaskóla Almennur söngur v/ hljóðfæriö, Sigríöur Auðuns. Kaffiveitingar. Veriö velkomin. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Matsveinafélag S.S.Í. Aöalfundur veröur haldinn aö Lindargötu 9, 4. hæö mánudag 17. desember kl. 17.00. Stjórnin Hiö íslenzka bókmenntafélag Aðalfundur félagsins veröur haldinn laugardaginn 15. des. 1979 kl. 14.00 að Hótel Borg (Gyllta salnum). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf sbr. 18.—21. gr. félagslega. 2. Minnst 100. ártíðar Jóns Siguörssonar. 3. Sveinn Einarsson Þjóöleikhússtjóri flytur erindi: Um leikstjórn. Stjórn og fulltrúaráð. tilkynningar Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði Jólaljósin veröa afgreidd í Hafnarfjaröar- kirkjugaröi frá laugardeginum 15. desember til laugardagsins 22. desember frá kl. 10—19. Lokaö sunnudag. Guðrún Runólfsdóttir Auglýsing Laugardaginn 15. desember kl. 14.00 veröur opnuö aö Kjarvalsstööum sýning á úrlausn- um, sem bárust í norrænni samkeppni um stækkun á Hásseibyhöll í Stokkhólmi, en þar er aðsetur menningarmiöstöðvar höfuöborga Norðurlanda. Sýningin veröur opin daglega frá 15. —17. desember kl. 14.00—22.00. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir nóvember mán- uö er 15. desember. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. desember 1979. Sérunnar jólagjafir Handunninn steinleir og keramik við allra hæfi. Pantiö strax. Jólin nálgast. GLIT Höfðabakka 9, sími 85411. Grafíkmyndir eftir fjóra heimsþekkta listamenn í FORSAL Listasafnsins stendur nú yfir sýning á 21 grafikmynd eftir fjóra heimsþekkta lista- menn, Alechinsky, Appel, Mess- agier og Poliakoff. Flest verkanna eru steinprent (litó- grafiur) frá árunum 1969—79. Undanfarin 17 ár hefur Lista- safnið látið gera eftirprentanir af verkum íslenskra myndlistar- manna. Nú eru nýkomin út tvö litprentuð kort af eftirtöldum verkum: Draumavatnið eftir Braga Ásgeirsson, málað 1970, og Grjótpramminn eftir Jón Þor- leifsson, málað 1940. Litprentunin er gerð í Kassa- gerð Reykjavíkur hf. Kortin eru til sölu í safninu á sýningartíma þess, þ.e. sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1.30 - 4.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.