Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 29 Jólatónleikar kórs Langholtskirkju Kór Langholtskirkju heldur ár- kórsins á yfirstandandi starfsári, lega jólatónleika sina n.k. föstu- en tvennir tónleikar voru haldnir í dagskvöld 14. desember kl. 23 i lok október sl. Landakotskirkju. Á efnisskránni verða innlend og erlend jólalög. Stjórnandi kórs Langholts- Þetta verða þriðju tónleikar kirkju er Jón Stefánsson. Lífið á - eftir Gunnar Dal Víkurútgáfan í Reykjavík hefur gefið út ljóðabókina Lífið á Stapa eftir Gunnar Dal. 41 ljóð er í bókinni en hún er 60 blaðsíður. Er þetta önnur bók höfundar á þessu ári. Fyrsta ljóðabók Gunnars Dal kom út 1949 og hét hún Vera. Á þessum 30 arum hafa komið út 30 bækur eftir Gunnar Dal. Stapa Hverjir láta sér detta í hug aö kaupa jólagjafir í Skeljungsbúðinni? Þaö eru þeir, sem hugsa sér aö gefa gagnlegar gjafir, svo sem: Grill og grillvörur Gasferöavörur Verkfærasett Verkfærakassa Hleöslutæki Sætaáklæði Þaö bætist sífellt viö vöruvaliö, enda kappkostum viö aö hafa sem fjölbreyttast úrval. Lítiö inn í nýju verslunina viö Suöuriandsbraut. OPIÐ Á MORGUN TIL KL: 18:30 Skejjungsbúðin Suöurlandsbraut 4, sími 38125 / Syrpa úr handritum Gísla Konráðssonar Þetta er án efa ein þjóðleg- asta bókin í ár. Þeir fjársjóðir, sem Gísli lét eftir sig, verða skemmtiefni margra kyn- slóða, rannsóknarefni margra alda. Umleikin ölduföldum eftir Játvard J. Júlíusson Mikilfenglegt ágrip ættar- sagna Hergilseyinga,þarsem veruleikinn er stundum meiri harmleikur en mannshugur- inn fær upphugsað. Sú þjóð- lífsmynd, sem hér er dregin upp, má aldrei mást út né falla í gleymsku. Undir merki lífsins eftir dr. Vilhjálm G. Skúlason Fjallað er á skemmtilegan hátt um lif og störf heims- kunnra vísindamanna, sem með afrekum sínum ruddu brautina að stórstígum fram- förum lyfja- og læknisfræði og bægðu þannig hungri, sjúkdómum og fátækt frá dyr- um fjöldans. IAWARDUR J JULIUSSON ÁGRIP ÆTTARSAGNA HERGILSEYINGA MOÐI MIN * Móðir mín — Húsfreyjan, 3. bindi. Sextán nýir þættir um mæður, skráðir af börnum þeirra. í öllum þrem bindunum eru samtals 46 þættir um hús- freyjur, jafnt úr sveit sem bæ og frá víðum starfsvettvangi. — Óskabók allra kvenna. Tryggva saga Ófeigssonar, skráó af Ásgeiri Jakobssyni. Tvímælalaust ein merkasta ævisaga síðari tíma og efa- lítiö ein mesta sjómannabók, sem gefin hefur verið út á ís- landi. Samfelld saga togara- útgerðar frá fyrstu tíð. Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands eftir Hendrik Ottósson Stórskemmtileg minningabók, létt og leikandi frásögn af viðburðarríkri ævi manns, sem jafn opnum huga skynjarhug- hrif gamalla granna sem bernskubrek æskufélaganna og stórpólitíska atburði sam- tíðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.