Morgunblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980
í DAG er fimmtudagur 3.
janúar, ÞRIÐJI dagur ársins
1980. Árdegisflóö í Reykjavík
er kl. 06.56 — STÓR-
STREYMI — flóðhæöin 4,18
m. Síðdegisflóð kl. 19.20.
Sólarupprás í Reykjavík er kl.
11.17 og sólarlag kl. 15.47.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.32 og tunglið
er í suðri kl. 02.06. (Almanak
háskólans).
En ég — bæn mín komi
fyrir þig, Drottinn, ver
mér náðugur sakir þinnar
miklu miskunnar, bæn-
heyr mig sakir þinnar
hjálpandi trúfesti. (Sálm.
69,14.).
| K ROSSGAT(\
LÁRÉTT: 1. likamshlutann. 5.
hvatur. 6. farsótt, 9. tryllti. 10.
lærdómur. 11. tveir eins. 13. v«íu.
15. ójafna. 17. pilára.
LÓÐRÉTT: 1. frumkvóóla. 2.
tíða. 3. salu. 1. forskeyti. 7.
lofarti. 8. uppspretta. 12. þefa af.
11. tók. lfi. tveir eins.
Lausn síðustu
krossgátu
LÁRÉTT: 1. saltan. 5. oó. fi.
ruirlar. 9. enn. 10. fp. 11. NN. 12.
ala. 13. Kall. 15. afi. 17. risann.
LÓÐRÉTT: 1. strenKur. 2. lo«n.
3. tól. 1. norpar. 7. unna. 8. afl.
12. alfa. M. las. lfi. in.
[fréttih 1
ÞÁ ER upp runninn hlýviðr-
iskafli a.m.k. í bráð. því
suðla’KÍr vindar hafa náð til
landsins ok hér í Reykjavík
var frostlaust orðið í fyrri-
nótt ok fór hitinn ekki niður
fyrir tvó stÍK þá um nóttina.
— En frost var þá enn
talsvert um norðaustanvert
landið. var 11 stijta frost á
Eyvindará ok 10 stÍK á Stað-
arhóli. Mest frost um nóttina
hafði verið uppi á Grims-
stöðum. 13 stÍK. Úrkoma var
víða á landinu ok var mest á
Reykjanesvita ok í Vest-
mannaeyjum. en náði þó
ekki 10 mm eftir nóttina. —
Ok Veðurstofan saKði í spár-
innKanKÍ að veður myndi
fara hlýnandi.
DREGIÐ í Ilappdrætti. —
DreKÍð hefur verið í haust-
happdrætti Krabhameinsfé-
laKsins 1979. Fjórar bifreið-
ar, sem voru í boði, kontu á
eftirtalin númer:
115091 DodKe Omni
68800 Saab 99 GL
119300 Citroén Visa Club
16395 Toyota Starlet 1000
SambyKKÖ útvarps- ok sck-
ulbandstæki, Crown, komu á
eftirtalin númer:
25019. 19032, 60727, 71258.
103927 ok 117200.
KrabbameinsfélaKÍð þakk-
ar landsmönnum KÓðan
stuðninK fyrr ok síðar ok
óskar þeim farsældar á nýju
ári.
| AHEIT QG C3JAFIF) |
Söfnun Móður Teresu
Undanfarna daga hafa Söfn-
un Móður Teresu borist eftir-
taldar gjafir: kr. 5000, kr.
3000, kr. 5000, kr. 5000, kr.
5000, kr. 3000, og kr. 10.000,
sem er minningargjöf frá S.B.
Hér eru ekki meðtaldar gjafir
sem Iagðar hafa verið inn á
gíróreikning 23900-3. Við
þökkum innilega fyrir hönd
Móður Teresu. T.Ó.
| HEIMILISDÝR 1
Á GAMLÁRSKVÖLD hvarf
heimiliskötturinn frá
Grandavegi 39B hér í bænum.
Þetta er svartur fressköttur,
með hvíta bringu og lappir.
Mjög heimakær hafði hann
verið. Hann var með ól um
hálsinn og nafnspjald við með
nafni, Kolur, og heimilisfangi
og símanúmerinu á heimil-
inu, sem er 12103. — Heimil-
isfólkið heitir fundarlaunum
fyrir Kol sinn.
Gleðilegt ár!
Þegar einn af blaðamónnum blaðsins var á ferð um Suðurnesin fyrir skömmu ók
hann fram á sendiferðabifreið með X númeri þar sem hann hafði íagt skammt frá
kirkjunni í Ytri-Njarðvík og beið fjöldi manns í biðröð við bílinn. Við nánari
eftirgrennslan kom í ljós að þarna var verið að selja blóm og kemur billinn mjög oft
þarna og er alltaf sama ösin. Voru þarna milli 10 og 15 bílar umhverfis og
fólksf jöldinn eftir því.
FRÁ HÖFNINNI
Á NÝÁRSDAG fór Mæli-
fell úr Reykjavíkurhöfn á
ströndina, svo og SÍS-skipin
Stapafell, Dísarfell.
Skaftafell og Hvassafcll.
Þá fór Úðafoss einnig á
ströndina, togarinn Arin-
björn fór á veiðar, Bakka-
foss kom frá útlöndum og
leiguskipið Haugvík fór út
aftur.
í fyrrinótt kom togarinn
Bjarni Benediktsson af
veiðum og landar hann afl-
anum hér en togarinn var
nú með um 220—230 tonn
og var það nær eingöngu
þorskur.
KVðLI). N KTI ll OC IIELGARÞJÓNIJSTA apótck
anna í Rcykjavík dagana 28. desumhur til 3. janúar. aó
háóum dogum mcótoldum. vcrúur scm hór scgir: í
L.UKÍARNESAPÓTEKI. En auk þcss cr INGÓLFS
APÓTEk opirt til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nrma
sunnudag.
SLVSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan solarhringinn.
L EKNASTOFIJR oru lokaOar á laugardogum og
hdgidogum. on ha'Kt or aó ná samhandi virt la*kni á
GÖNGIJDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl.
20—21 »k á laugardogum írá kl. M —10 sími 21230.
Góngudcild c*r lokuO á hclgidogum. Á virkum dogum
kl. 8—17 er hagt aO ná samhandi við la*kni í síma
L.EKNAFÉLAGS REVKJAVÍKUR 11510. on þvi aó-
cins aú ckki náist í hcimilislækni. Eítir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 aó morgni og frá kiukkan 17 á
íostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudogum cr
L.EKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúOir og ia-knaþjónustu cru Kcfnar í SÍMSVARA
18888. NEVDARVAKT Tannlaknafcl. íslands cr í
IIEILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardogum »K
hc lgidogum kl. 17—18.
ÓN.EMISADGERDIR fyrir fulloróna «cKn ma nusótt
fara íram i IIEILSUVERNDARSTÖD REVKJAVÍKUR
á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó scr
ónæmisskírtcini.
S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfcngisvandamálió:
Sáluhjálp í viólogum: Kvoidsími alla daga 81515 frá kl.
17—23.
IIJÁLPARSTÖD DÝRA viO skciOvollinn í Víóidal. OpiO
mánudaga — íostudaga kl 10—12 c»k 11 — 16. Sími
76620.
Rcykjavík sími 10000.
Ann nArClklC Akuroyri sími 96-21810.
UnU UMUOinO Siglufjoróur 96-71777.
C lllléDALIIIC iieimsóknartImar.
OllUnnAnUd LANDSI’lTAI.INN: Alla daKa
kl. 15 til kl. lf, c,K kl. 19 til kl. 19.30. -
F.EÐINGAUDEILDIN: Kl. 15 til kl. lf, „K kl. 19.30 til
kl. 20. HARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daKa. - LANPAKOTSSPITALI: Alla daKa kl. 15 til kl.
If, ok kl. 19 til kl. 19.30. - HOUGARSPlTALlNN:
Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardogum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 11.30 ok
kl. 18.30 til kl. 19. IjAFNARUflDIR: Alla daKa kl. 11 til
kl. 17. — CRENSÁSDEILD: Mánudaxa til fostudaita
kl. 10—19.30 — l.auKardaKa ,,K sunnudaKa kl.
11-19.30. - IIEILSHY EKNDARSTÖDIN: Kl. II til
kl. 19. — IIV'ÍTABANDID: MánudaKa til fiistudaita kl.
19 til kl. 19.30. Á KunnudóKum: kl. 15 til kl. lf, <>K kl. 19
til kl. 19.30. - FEDINGAUIIEIMII.I IiEVKJA
VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. lf,.30. -
KLEPPSSI’ÍTALl: Alla daKa kl. 15.30 til kl. lfi <>K kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILELIÐ: Eftir umtali „K
kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. - VlFILSSTAÐIR:
DaKleKa kl. 15.15 til kl. lfi.15, „K kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVÁNGlIIt llafnarfirrti: MánudaKa til lauKardaKa
kl. 15 til kl. lf, „K kl. 19.30 til kl. 20.
LANDSBÓKASAFN ÍSI.ANDS Safnahús-
ðurw inu virt IIverfisK(itu. I.estrarsallr eru „pnir
mánudaKa — fnstudaKa kl. 9—19. „K lauKardaKa kl.
9—12. — Útlánasalur (veKná heimalána) kl. 13—lfi
sómu daKa „K lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opirt sunnudaKa. þrirtjudaKa.
fimmtudaKa i,K lauKardaKa kl. 13.30—lfi.
BOliGAllBÓKASAFN REVKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEII.D. ÞinKh„ltsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lnkun skiptihorrts 27359. Opirt mánud.
— fóstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—lfi.
AÐALSAFN - LESTHARSAI.Ult. ÞinKh„ltsstræti 27.
simi artalsafns. Eftir kl. 17 x. 27029. Opirt: mánud.
— fóstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl.
11-18.
FAHANDBÓKASÓFN — Afiíreirtsla I ÞinKh„ltsstræti
29a. simi artalsafns. Bókakassar lánartir skipum.
heilsuhælum „K stufnunum.
SÓI.HEIMASAFN - Sulheimum 27. simi 30811. Opirt
mánud. — fostud. kl. 11 — 21.1.auKard. 13 —lfi. BÓKIN
IIEIM — Sólhrimum 27. simi 83780. IleimsendinKa-
þjónusta á prrnturtum hókum virt fatlarta i,K aldrarta.
Simatími: MánudaKa „K fimmtudaKa kl. 10—12.
IILJÓÐBÓKASAKN - II„lmKarrti 31. sími 8f,922.
Illjórtbókaþjónusta virt sjónskerta. Opirt mánud. —
fóstud. kl. 10—16.
IIOFSVALLASAFN - II„fsvallaKi)tu lf>. simi 27f,IO.
Opirt: Mánud. —íóstud. kl. lfi —19.
BIJSTAÐASAFN - Bústartakirkju. simi 3f,270. Opirt:
Mánud.—fisítud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—lfi.
BÓKABÍI.AIi — lla kistiirt í Bústartasafni. sími 30270.
Virtkumustartir virtsveKar um h„rKina.
BÓKASAFN SEI.TJARNARNESS: Opirt mánudiiKum
„K mirtvikudiiKum kl. 11 — 22. ÞrirtjudaKa. fimmtudaKa
„K f„studaKa kl. 11 — 19.
ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahllrt 23: Opirt þrirtjudaKa
»k íostudaKa kl. 16—19.
KJARVALSSTADIR: Sýning á vcrkum Johanncsar S.
Kjarvals cr opin alla daga kl. 11 — 22. AdganKur og
sýningarskrá ókcypis.
ARB/EJARSAFN: Opió samkvæmt umtali. — sími
81112 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN BcrK.staðastræti 71. cr opió sunnu-
daga. þriójudaga og íimmtudaga frá kl. 1.30—1.
Aógangur c>kcypis.
SÆDÝRASAFNID cr opið alla da«a kl. 10-19.
T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. cr opió mánudag
til fostudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar vift Sík-
tún cr opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2—1 síód.
IIALLGRÍMSKIRKJIJTIJRNINN: Opinn þrirtjudaKa til
sunnudaga kl. 11 — 16. þc«ar vcl viórar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opió sunnuda^a
c»k mióvikudaKa kl. 13.30—16.
SUNDSTAÐIRNIR: SS
7.20—20.30 noma sunnudag. þá cr opió kl. 8—20.30.
SUNDHÖLLIN cr opin frá kl. 7.20-12 »k kl.
16—18.30. Hcjóin cru opin allan daginn. VESTURB/HI-
ARLAUGIN cr opin virka daga kl. 7.20 — 19.30.
lauKardaKa kl. 7.20—17.30 c»k sunnudaK kl. 8 —M.30.
Gufuhaóió í Vcsturha jarlauKÍnni: Opnunartíma skipt
milli kvcnna ok karla. — IJppl. i síma 15001.
Rll AKIAUAKT vaktÍ’j^nijSTA h«,rKar-
DILMnMVMfV I stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 síódcKÍs til kl. 8 árdcKÍs c»k á
hclKÍdoKum cr svaraó allan sólarhrinKÍnn. Síminn cr
27311. Tekió cr vió tilkynningum um hilanir á
vcitukcrfi horKarinnar c»k í þcim tilfcllum cWVrum scm
horKarhúar tclja sík þurfa aó fá aóstoð horKarstarfs-
manna.
AL-ANON fjólskyldudcildir. aóstandcndur alkóhólista.
sími 19282.
„LAUST fyrir kl. 9 í Ka rkvoldi
harst sú frcKn hinKaó til ha*jar-
ins aó varóskipió l>ór hcfói
strandaó á Skagaslrond. náiæKt
Iloskuldsstoóum. aó því cr mcnn
hcldu. — l>ór fór húóan mcó tvo
mcnn úr kirkjumálancfndinni.
Hafói varóskipió komió vió á Blónduósi. c»k var fcróinni
síðan hcitió vcstur aó Prcsthakka. Vc^na vcóurs hafói
skiphcrrann hætt vió aó íara aó Prcsthakka c»k hafói
vcrió áform hans aó sÍKla aftur til Blónduóss cr vcðrinu
slotaói. Eítir því scm Mhl. komst næst í K«‘rkvóldi. voru
skipvcrjar hinir rólcgustu um horó í skipinu c»k
vonuóust til aó komast í land i nótt. á íjoru. Tclja má
víst aó dagar l>c»rs súu taldir. Ilann var 205 tc»nna skip.
upphaflcKa hyKKÓur scm tc»Kari 1898 í Brctlandi.M
r GENGISSKRANING si
NR. 246 — 28. desember 1979
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 394,40 395,40
1 Sterlingapund 879,50 871,70*
1 Kanadadollar 336,20 337,10*
100 Danskar krónur 7377,15 7395,85*
100 Norakar krónur 8008,10 8028,40*
100 Sœnskar krðnur 9475,10 9499,10
100 Finnsk mörk 10653,70 10680,70*
100 Franskir frankar 9804,80 9829,70*
100 Belg. frankar 1410,60 1414,20*
100 Svissn. frankar 24688,60 24751,20*
100 Gyllini 20747,00 20799,60*
100 V.-Þýzk mðrk 22906,90 22965,00*
100 Lfrur 49,00 49,12*
100 Austurr. Sch. 3184,50 3192,60*
100 Eacudoa 792,00 794,00*
100 Paaatar 596,45 597,95*
100 1 Yan SDR (aératök 164,64 165,06*
dréttarréttindi) 519,48 520,77*
V * Breyting frá síöustu akréningu. y
r-----------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRiS
NR. 246 — 28. desember 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 433,84 434,94
1 Sterlingtpund 967,45 969,87*
1 Kanadadollar 369,82 370,81*
100 Danakar krónur 8114,87 8135,44*
100 Norakar krónur 8808,91 8831,24*
100 Sæntkar krónur 10422,61 10449,01*
100 Finnsk mðrk 11719,07 11748,77*
100 Franskir trankar 10785,28 10812,67*
100 Balg. trankar 1551,86 1555,62*
100 Sviaan. frankar 27157,46 27226,32*
100 Gyllini 22821,70 22879,56*
100 V.-Þýzk mðrk 25197,59 25261,50*
100 Lirur 53,90 54,03*
100 Auaturr. Sch. 3502,95 3511,86*
100 Escudos 871,20 873,40*
100 Pesetar 656,10 657,75*
100 Yan 181,10 181,57*
* Breyting fré síðuetu skráningu.
J
í Mbl.
fyrir
50 éruiih