Morgunblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á skrifstofu blaösins kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. JlfaCgttlllFlflMfr Útgerðarmenn — Skipstjórar Fjársterkur aöili óskar eftir viöskiptum við vertíöarbát. Uppl. í síma 43272. Plötusmiðir — Rafsuðumenn og vanir aöstoðarmenn óskast til starfa. Stálsmiðjan h.f. Sími 24400. Véltæknir óskar eftir framtíöarstarfi. Margt kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Véltæknir — 4680.“ Beitingamenn Vana beitingamenn vantar strax. Upp- lýsingar í síma 8062 Grindavík Innanhúsarkitekt óskar eftir atvinnu á teiknistofu eða sem „freelines“ starfskraftur, er 29 ára og nýkom- inn frá námi í Danmörku. Er meö 8 ára starfsreynslu sem tækniteiknari/mælinga- maöur. Nánari uppl. í síma 53321 Laus staða forstööumanns safnahúss Húsavíkur. Starfiö er umsjón hússins og safn þess, náttúru- gripasafns, minjasafns, skjalasafns o.s.frv. Ekki sett nein bein skilyröi um skólagöngu fyrir veitingu starfsins. Umsóknum skal skilaö á sýsluskrifstofuna Húsavík fyrir 15. janúar n.k. Sýslumadurinn í Þingeyjarsýslu, Bæjarfógetinn á Húsavík. Iðnfyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar skrifstofumann, karl eöa konu, viö bókhalds- og gjaldkerastörf. Tilboö merkt: „Framtíö — 30“ sendist blaöinu fyrir n.k. mánudagskvöld. Kennarar 2 kennara vantar aö Grunnskóla Njarðvíkur frá næstu mánaöamótum. Aöalkennslugrein handavinna stúlkna. Nán- ari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 92-2125. Skólanefnd Lagermaður óskast til starfa nú þegar. Þarf helzt aö vera vanur og hafa bílpróf. John Lindsay hf. Skipholti 33. Sími 26400. Keflavík — Starfskraftur í mat- argerð óskast Veitingahúsiö Nautiö vill ráöa konu til aö sjá um eldun á heimilismat fyrir staðinn, 5 daga vikunnar, frá kl. 10—5 eöa eftir nánara samkomulagi. Viökomandi þyrfti aö geta unnið sjálfstætt. Nánari uppl. eru gefnar á staönum. Veitingahúsið Nautið Hafnargötu 19 A, Keflavík. Skrifstofustarf Óskum að ráöa duglega stúlku til almennra skrifstofustarfa. Verslunarskóla — eöa önnur hliöstæö menntun æskileg. Skriflegar um- sóknir sendist okkur fyrir 10. þ.m. /////• JOHAN •fff// RONNING HF. 51 Sundaborg Reykjavik Umboðs og heildverslun Sundaborg Dagheimilið Laugaborg óskar aö ráöa starfsfólk viö barnagæzlu. Upplýsingar veitir forstööukona í síma 31325 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Það tilkynnist hér með, að Þorsteinn Haraldsson. löggiltur endurskoðandi, hefur gengið inn í neöangreint fyrirtaeki og hafiö þar störf. Önnumst hvers kyns lögmanns- og lögfræöistörf, endur- skoöunar- og bókhaldsstörf. LÖGMANNS- OG ENDURSKOÐUNARSTOFA Húsi Nýja Bíós viö Lækjargötu, 5. hæð Sími 29666 — Pósthólf 641 V/ BALDUR GUDLAUGSSON, hdl. /J\ JÓN STEINAR GUNNLAUGSSON, hdl. Vvl SVERRIR INGÓLFSSON, viöskiptafr., lögg. endurskoðandi j/J^ ÞORSTEINN HARALDSSON, löggiltur endurskoðandi. Frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti Vegna tafa á töflugerö veröa stundarskrár nemenda afhentar fimmtudaginn 10. janúar j sem hér segir: Kl. 10—12 almennt bóknámssvið, heilbrigðissviö, hús- stjórnarsviö og listasviö. Kl. 14—17 tæknisvið, uppeldissviö og viöskiptasviö. Kennsla hefst í Fjölbrautarskólanum Breiö- holti mánudaginn 14. janúar. Kennarafundur verður haldinn föstudaginn 4. janúar og hefst kl. 19 Skólameistari. Fiskiskip óskast Öflugt útgeröarfyrirtæki hefur faliö okkur aö útvega til kaups 150—300 rúml. fiskiskip útb. til línu og síldveiða meö nót (ekki loðnuskip). Auk þess vantar okkur 30—60 rúml. bát útb. til togveiða til kaups eöa leigu. Þarf ekki aö vera laus fyrr en í maí — júní. EIGNAVAL >/f Miöbœjarmarkaöurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson s. 20134. SÍNE-félagar Síðari jólafundur veröur haldinn laugar- daginn 5. janúar í Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut kl. 13.00. Stjórnin. Félagsmenn Dagsbrúnar sem breytt hafa um aösetur á árinu 1979 eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna og tilkynna núverandi heimilisfang. Verkamannafélagiö Dagsbrún Lindargötu 9 sími 25633 Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í framleiðslu forsteyptra brunna fyrir dreifikerfi í Borgarnesi. Tilboöin verða opnuð fimmtudaginn 10. janúar 1980 kl. 11 f.h. á Verkfræðiskrifstofu V.S.T. h/f, Berugötu 12, Borgarnesi. Útboösgögn fást afhent á Verkfræöistofunni, Berugötu 12, Borgarnesi og Ármúla 4, Reykjavík, gegn 30 þúsund kr. skilatrygg- ingu. VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN H.F., ÁRMULI4 REYKJAVlK SlMI 84499

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.